Valsmenn fá ekki tækifæri á að vinna Áskorendabikarinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2020 13:48 Valsmenn voru komnir í 8-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu. vísir/bára Keppni í Áskorendabikar Evrópu og EHF-bikarnum í handbolta hefur verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Valur var kominn í 8-liða úrslit Áskorendabikarsins þar sem liðið átti að mæta Halden frá Noregi. Tímabilinu hjá Val er því formlega lokið. Liðið stóð uppi sem sigurvegari í Olís-deild karla en ekki var keppt um Íslandsmeistaratitilinn. Ákveðið hefur verið að 16- og 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla fari ekki fram. Liðin sem voru í efstu tveimur sætum A- og B-riðils eru því komin í úrslitahelgina sem fer fram 28. og 29. desember í Köln í Þýskalandi. Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu A-riðil og eru komnir til Kölnar ásamt Paris Saint-Germain, Kiel og Veszprém. Guðjón Valur Sigurðsson lék með PSG í vetur en samningur hans við félagið er að renna út. #veluxehfcl: Last 16 and quarter-finals cannot be played. These 4 clubs are qualified for the VELUX #ehffinal4 2020. See you in Cologne on 28/29 December @FCBHandbol@psghand@thw_handball@telekomveszpremMore information on: https://t.co/CDnCFP2Eud pic.twitter.com/qtkNpnj8ll— EHF Champions League (@ehfcl) April 24, 2020 Evrópska handknattleikssambandið ætlar að freista þess að leika 8-liða úrslitin í Meistaradeild kvenna. Ef það tekst ekki fara Metz, Esbjerg, Györi og Brest í úrslitahelgina sem fer fram í Búdapest 5. og 6. september. Rut Jónsdóttir leikur með Esbjerg sem voru krýndir danskir meistarar á dögunum. Eins og fram kom fyrr í dag er íslenska karlalandsliðið komið á HM í Egyptalandi á næsta ári. Umspilsleikirnir um sæti á HM, sem áttu að fara fram í júní, voru blásnir af. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Valur Tengdar fréttir Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Sjá meira
Keppni í Áskorendabikar Evrópu og EHF-bikarnum í handbolta hefur verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Valur var kominn í 8-liða úrslit Áskorendabikarsins þar sem liðið átti að mæta Halden frá Noregi. Tímabilinu hjá Val er því formlega lokið. Liðið stóð uppi sem sigurvegari í Olís-deild karla en ekki var keppt um Íslandsmeistaratitilinn. Ákveðið hefur verið að 16- og 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla fari ekki fram. Liðin sem voru í efstu tveimur sætum A- og B-riðils eru því komin í úrslitahelgina sem fer fram 28. og 29. desember í Köln í Þýskalandi. Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu A-riðil og eru komnir til Kölnar ásamt Paris Saint-Germain, Kiel og Veszprém. Guðjón Valur Sigurðsson lék með PSG í vetur en samningur hans við félagið er að renna út. #veluxehfcl: Last 16 and quarter-finals cannot be played. These 4 clubs are qualified for the VELUX #ehffinal4 2020. See you in Cologne on 28/29 December @FCBHandbol@psghand@thw_handball@telekomveszpremMore information on: https://t.co/CDnCFP2Eud pic.twitter.com/qtkNpnj8ll— EHF Champions League (@ehfcl) April 24, 2020 Evrópska handknattleikssambandið ætlar að freista þess að leika 8-liða úrslitin í Meistaradeild kvenna. Ef það tekst ekki fara Metz, Esbjerg, Györi og Brest í úrslitahelgina sem fer fram í Búdapest 5. og 6. september. Rut Jónsdóttir leikur með Esbjerg sem voru krýndir danskir meistarar á dögunum. Eins og fram kom fyrr í dag er íslenska karlalandsliðið komið á HM í Egyptalandi á næsta ári. Umspilsleikirnir um sæti á HM, sem áttu að fara fram í júní, voru blásnir af.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Valur Tengdar fréttir Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Sjá meira
Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21