Djokovic er á móti bólusetningum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. apríl 2020 18:00 Novak Djokovic hafði unnið átján leiki í röð áður en keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. vísir/epa Novak Djokovic, efsti maður heimslistans í tennis, er mótfallinn bólusetningum og vill helst ekki láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. „Ég er á móti bólusetningum og myndi ekki vilja vera neyddur til að láta bólusetja mig svo ég geti ferðast. En ef þetta verður skylda þarf ég að taka ákvörðun,“ sagði Djokovic. „Ég hef mínar skoðanir á þessu og ég veit ekki hvort þær breytast einhvern tímann.“ Þrátt fyrir að hafa sterkar skoðanir á málefninu segir Djokovic skiljanlegt að tennisleikarar þurfi að fara í bólusetningu áður en tímabilið hefst á ný. „Ef keppni á að hefjast aftur í sumar skil ég vel að bólusetning verði skilyrði eftir langan tíma í einangrun.“ Djokovic vann fyrsta risamót ársins, Opna ástralska, en það var sautjándi sigur hans á risamóti. Aðeins tveir hafa unnið fleiri risamót í tennis; Roger Federer (20) og Rafael Nadal (19). Wimbledon mótinu var aflýst í fyrsta sinn síðan í seinni heimsstyrjöldinni og Opna franska var frestað fram á haust. Það hefst í lok september, skömmu eftir að Opna bandaríska lýkur. Tennis Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Novak Djokovic, efsti maður heimslistans í tennis, er mótfallinn bólusetningum og vill helst ekki láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. „Ég er á móti bólusetningum og myndi ekki vilja vera neyddur til að láta bólusetja mig svo ég geti ferðast. En ef þetta verður skylda þarf ég að taka ákvörðun,“ sagði Djokovic. „Ég hef mínar skoðanir á þessu og ég veit ekki hvort þær breytast einhvern tímann.“ Þrátt fyrir að hafa sterkar skoðanir á málefninu segir Djokovic skiljanlegt að tennisleikarar þurfi að fara í bólusetningu áður en tímabilið hefst á ný. „Ef keppni á að hefjast aftur í sumar skil ég vel að bólusetning verði skilyrði eftir langan tíma í einangrun.“ Djokovic vann fyrsta risamót ársins, Opna ástralska, en það var sautjándi sigur hans á risamóti. Aðeins tveir hafa unnið fleiri risamót í tennis; Roger Federer (20) og Rafael Nadal (19). Wimbledon mótinu var aflýst í fyrsta sinn síðan í seinni heimsstyrjöldinni og Opna franska var frestað fram á haust. Það hefst í lok september, skömmu eftir að Opna bandaríska lýkur.
Tennis Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum