Óttast að meðferðarstarf SÁÁ fari 30 ár aftur í tímann Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. mars 2020 19:00 Víðir Sigrúnarson yfirlæknir á Vogi ætlar að hætta á stofnuninni fari forstjórinn. Hann óttast um meðferðarstarf SÁÁ. Vísir/Arnar Starfsfólk á Vogi hefur síðustu daga sent frá sér 3 yfirlýsingar þar sem ýmist er lýst yfir vantrausti á formann og framkvæmdastjórn SÁÁ eða beðið um skýringa á uppsögnum sérfræðinga við stofnunina. Þá er harmað að forstjóri sjúkrahússins á Vogi eftir ágreining við formann og framkvæmdarstjórn sagt upp störfum sínum. Víðir Sigrúnarson yfirlæknir á Vogi segir að þrátt fyrir þetta hafi engin viðbrögð hafi komið frá framkvæmdastjórninni. „Vantraustsstillaga sem starfsfólk lýsti yfir var ekki tekin fyrir á stjórnarfundi í gær og við höfum ekkert heyrt frá henni,“ segir hann. Hann segir starfsfólk afar ósátt við að þurfa að velja milli þess að taka á sig skerðingu á starfshlutfalli eða vera sagt upp eins og tillaga framkvæmdastjórnarinnar hafi hljóðað uppá. „Með flötum 20% niðurskurði á starfshlutfalli starfsmanna er alls óljóst hvort hægt verði að halda hér úti t.d. hjúkrunarvakt sem þarf að vera opin allan sólahringinn. Það stefnir hreinlega starfseminni hér í voða,“ segir hann. Víðir segir starfsemi Vogs í algjörri upplausn. Margir hafi sagt upp eða íhugi að hætta. Þar á meðal hann sjálfur. „Einn vanur áfengisráðgjafi hefur þegar sagt upp. Starfsfólk á hjúkrunarvakt hefur ekki samþykkt 20% niðurskurð á starfshlutfalli og býst við uppsögn. Ég mun ekki halda hér áfram ef Valgerður Rúnarsdóttir hættir hér. Þá mun ég heldur ekki starfa sem sérfræðingur og vera settur undir ákvarðanir þessarar framkvæmdastjórnar sem er í raun áhugaklúbbur út í bæ. Við þurfum að fá fagstjórn undir þessa stofnun,“ segir Víðir. „Ég óttast það að ef fram fer sem horfir fari meðferðarstarf hér á Vogi 30 ár aftur í tímann,“ segir hann. Íhugar að draga uppsögn sína til baka vegna aðstæðna á stofnuninni Valgerður Rúnarsdóttir forstjóri stofnunarinnar segir mikla upplausn ríkjandi og íhugar að draga uppsögn sína til baka. Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi.Vísir/Baldur [„Það kemur í sjálfu sér vel til greina. Það er komin upp staða núna sem ég sé ekki fyrir endann á. Það sem skiptir mestu máli er að þjónustan hér haldi áfram,“ segir Valgerður. Heilbrigðismál Fíkn Ólga innan SÁÁ Tengdar fréttir Felldu vantrauststillögu á framkvæmdastjórn SÁÁ Vantrauststillaga sem borin var fram á hendur framkvæmdastjórn SÁÁ var felld á stjórnarfundi samtakanna í gærkvöld. 30. mars 2020 09:09 Fleiri lýsa yfir vantrausti á framkvæmdastjórn SÁÁ Sjö sálfræðingar og einn lýðheilsufræðingur hjá SÁÁ hafa lýst yfir vantrausti á framkvæmdastjórn stofnunarinnar, og lýst áhyggjum af framtíð hennar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var út í gær. 29. mars 2020 09:16 Starfsfólk lýsir yfir vantrausti á framkvæmdastjórn og kalla eftir því að uppsagnir verði dregnar Þetta kemur fram í yfirlýsingu yfir sextíu starfsmanna þar sem þau segja framkomu formannsins og framkvæmdastjórnarinnar hafa valdið því að nú ríki algjört vantraust á milli starfsfólks meðferðarsviðsins og framkvæmdastjórnar. 28. mars 2020 18:23 Formaðurinn býðst til að stíga til hliðar og vonar að Valgerður snúi aftur Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, hefur ákveðið að bjóðast til að stíga til hliðar sem formaður í þeirri von að Valgerður Á. Rúnarsdóttir yfirlæknir snúi aftur. 28. mars 2020 17:20 Þrír segja sig úr framkvæmdastjórn SÁÁ Þrír meðlimir framkvæmdastjórnar SÁÁ hafa tilkynnt úrsögn sína í kjölfar uppsagnar Valgerðar Á. Rúnarsdóttur yfirlæknis á Vogi. 27. mars 2020 21:02 Uppnám og óánægja allsráðandi vegna starfsloka Valgerðar á Vogi Mikillar óánægju hefur orðið vart á samfélagsmiðlum í dag vegna fregna af starfslokum Valgerðar Á. Rúnarsdóttur, yfirlæknis á Vogi. 27. mars 2020 12:49 Átta sagt upp á Vogi án samráðs við yfirlækni Átta starfsmönnum var í gær sagt upp störfum á Vogi og starfshlutfall annarra starfsmanna var lækkað. 27. mars 2020 09:04 Yfirlæknir á Vogi lætur skyndilega af störfum Valgerður Á. Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, tilkynnti stjórn SÁÁ í gær að hún hygðist hætta störfum. 27. mars 2020 07:03 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Fleiri fréttir „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Sjá meira
Starfsfólk á Vogi hefur síðustu daga sent frá sér 3 yfirlýsingar þar sem ýmist er lýst yfir vantrausti á formann og framkvæmdastjórn SÁÁ eða beðið um skýringa á uppsögnum sérfræðinga við stofnunina. Þá er harmað að forstjóri sjúkrahússins á Vogi eftir ágreining við formann og framkvæmdarstjórn sagt upp störfum sínum. Víðir Sigrúnarson yfirlæknir á Vogi segir að þrátt fyrir þetta hafi engin viðbrögð hafi komið frá framkvæmdastjórninni. „Vantraustsstillaga sem starfsfólk lýsti yfir var ekki tekin fyrir á stjórnarfundi í gær og við höfum ekkert heyrt frá henni,“ segir hann. Hann segir starfsfólk afar ósátt við að þurfa að velja milli þess að taka á sig skerðingu á starfshlutfalli eða vera sagt upp eins og tillaga framkvæmdastjórnarinnar hafi hljóðað uppá. „Með flötum 20% niðurskurði á starfshlutfalli starfsmanna er alls óljóst hvort hægt verði að halda hér úti t.d. hjúkrunarvakt sem þarf að vera opin allan sólahringinn. Það stefnir hreinlega starfseminni hér í voða,“ segir hann. Víðir segir starfsemi Vogs í algjörri upplausn. Margir hafi sagt upp eða íhugi að hætta. Þar á meðal hann sjálfur. „Einn vanur áfengisráðgjafi hefur þegar sagt upp. Starfsfólk á hjúkrunarvakt hefur ekki samþykkt 20% niðurskurð á starfshlutfalli og býst við uppsögn. Ég mun ekki halda hér áfram ef Valgerður Rúnarsdóttir hættir hér. Þá mun ég heldur ekki starfa sem sérfræðingur og vera settur undir ákvarðanir þessarar framkvæmdastjórnar sem er í raun áhugaklúbbur út í bæ. Við þurfum að fá fagstjórn undir þessa stofnun,“ segir Víðir. „Ég óttast það að ef fram fer sem horfir fari meðferðarstarf hér á Vogi 30 ár aftur í tímann,“ segir hann. Íhugar að draga uppsögn sína til baka vegna aðstæðna á stofnuninni Valgerður Rúnarsdóttir forstjóri stofnunarinnar segir mikla upplausn ríkjandi og íhugar að draga uppsögn sína til baka. Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi.Vísir/Baldur [„Það kemur í sjálfu sér vel til greina. Það er komin upp staða núna sem ég sé ekki fyrir endann á. Það sem skiptir mestu máli er að þjónustan hér haldi áfram,“ segir Valgerður.
Heilbrigðismál Fíkn Ólga innan SÁÁ Tengdar fréttir Felldu vantrauststillögu á framkvæmdastjórn SÁÁ Vantrauststillaga sem borin var fram á hendur framkvæmdastjórn SÁÁ var felld á stjórnarfundi samtakanna í gærkvöld. 30. mars 2020 09:09 Fleiri lýsa yfir vantrausti á framkvæmdastjórn SÁÁ Sjö sálfræðingar og einn lýðheilsufræðingur hjá SÁÁ hafa lýst yfir vantrausti á framkvæmdastjórn stofnunarinnar, og lýst áhyggjum af framtíð hennar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var út í gær. 29. mars 2020 09:16 Starfsfólk lýsir yfir vantrausti á framkvæmdastjórn og kalla eftir því að uppsagnir verði dregnar Þetta kemur fram í yfirlýsingu yfir sextíu starfsmanna þar sem þau segja framkomu formannsins og framkvæmdastjórnarinnar hafa valdið því að nú ríki algjört vantraust á milli starfsfólks meðferðarsviðsins og framkvæmdastjórnar. 28. mars 2020 18:23 Formaðurinn býðst til að stíga til hliðar og vonar að Valgerður snúi aftur Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, hefur ákveðið að bjóðast til að stíga til hliðar sem formaður í þeirri von að Valgerður Á. Rúnarsdóttir yfirlæknir snúi aftur. 28. mars 2020 17:20 Þrír segja sig úr framkvæmdastjórn SÁÁ Þrír meðlimir framkvæmdastjórnar SÁÁ hafa tilkynnt úrsögn sína í kjölfar uppsagnar Valgerðar Á. Rúnarsdóttur yfirlæknis á Vogi. 27. mars 2020 21:02 Uppnám og óánægja allsráðandi vegna starfsloka Valgerðar á Vogi Mikillar óánægju hefur orðið vart á samfélagsmiðlum í dag vegna fregna af starfslokum Valgerðar Á. Rúnarsdóttur, yfirlæknis á Vogi. 27. mars 2020 12:49 Átta sagt upp á Vogi án samráðs við yfirlækni Átta starfsmönnum var í gær sagt upp störfum á Vogi og starfshlutfall annarra starfsmanna var lækkað. 27. mars 2020 09:04 Yfirlæknir á Vogi lætur skyndilega af störfum Valgerður Á. Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, tilkynnti stjórn SÁÁ í gær að hún hygðist hætta störfum. 27. mars 2020 07:03 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Fleiri fréttir „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Sjá meira
Felldu vantrauststillögu á framkvæmdastjórn SÁÁ Vantrauststillaga sem borin var fram á hendur framkvæmdastjórn SÁÁ var felld á stjórnarfundi samtakanna í gærkvöld. 30. mars 2020 09:09
Fleiri lýsa yfir vantrausti á framkvæmdastjórn SÁÁ Sjö sálfræðingar og einn lýðheilsufræðingur hjá SÁÁ hafa lýst yfir vantrausti á framkvæmdastjórn stofnunarinnar, og lýst áhyggjum af framtíð hennar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var út í gær. 29. mars 2020 09:16
Starfsfólk lýsir yfir vantrausti á framkvæmdastjórn og kalla eftir því að uppsagnir verði dregnar Þetta kemur fram í yfirlýsingu yfir sextíu starfsmanna þar sem þau segja framkomu formannsins og framkvæmdastjórnarinnar hafa valdið því að nú ríki algjört vantraust á milli starfsfólks meðferðarsviðsins og framkvæmdastjórnar. 28. mars 2020 18:23
Formaðurinn býðst til að stíga til hliðar og vonar að Valgerður snúi aftur Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, hefur ákveðið að bjóðast til að stíga til hliðar sem formaður í þeirri von að Valgerður Á. Rúnarsdóttir yfirlæknir snúi aftur. 28. mars 2020 17:20
Þrír segja sig úr framkvæmdastjórn SÁÁ Þrír meðlimir framkvæmdastjórnar SÁÁ hafa tilkynnt úrsögn sína í kjölfar uppsagnar Valgerðar Á. Rúnarsdóttur yfirlæknis á Vogi. 27. mars 2020 21:02
Uppnám og óánægja allsráðandi vegna starfsloka Valgerðar á Vogi Mikillar óánægju hefur orðið vart á samfélagsmiðlum í dag vegna fregna af starfslokum Valgerðar Á. Rúnarsdóttur, yfirlæknis á Vogi. 27. mars 2020 12:49
Átta sagt upp á Vogi án samráðs við yfirlækni Átta starfsmönnum var í gær sagt upp störfum á Vogi og starfshlutfall annarra starfsmanna var lækkað. 27. mars 2020 09:04
Yfirlæknir á Vogi lætur skyndilega af störfum Valgerður Á. Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, tilkynnti stjórn SÁÁ í gær að hún hygðist hætta störfum. 27. mars 2020 07:03