Leikmenn og þjálfarar KA taka á sig 20-30% launalækkun í átta mánuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2020 16:24 KA endaði í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla á síðasta tímabili. vísir/bára Leikmenn og þjálfarar karlaliðs KA í fótbolta hafa tekið á sig launalækkun vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Launalækkunin nemur á bilinu 20-30%. „Þetta gekk ótrúlega vel. Við settumst niður með öllum hópnum og þjálfurum á fimmtudag, föstudag og laugardag. Allir tóku vel í þetta úrræði hjá okkur og vildu leggjast á árarnar með okkur að klára þetta. Við erum mjög þakkátir leikmannahópnum og þjálfurunum,“ sagði Sævar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. Sævar segir að einhugur hafi ríkt í leikmannahópi KA og enginn hafi sett sig upp á móti launalækkuninni. „Við bjuggumst alveg eins við því. Við lögðum þetta upp þannig að þetta gengi yfir allan hópinn. Allir samþykktu þetta,“ sagði Sævar en undanfarna daga hafa leikmenn KA skrifað undir nýja samninga við félagið sem gilda frá 1. mars og út október. „Leikmönnum fannst þetta betri lausn en 2-3 mánuðir þar sem yrðu engar tekjur,“ bætti Sævar við. Eins og áður sagði taka leikmenn og þjálfarar KA á sig 20-30% launalækkun. „Þetta fer yfir allan hópinn og á jafnt við um þjálfara, framkvæmdastjóra og leikmenn,“ sagði Sævar sem lækkaði því eigin laun. „Hann [framkvæmdastjórinn] var þver en hann tók þátt í þessu eins og aðrir,“ sagði Sævar léttur. „Þannig þarf það að vera. Við erum ein heild og þurfum að taka þetta á okkur tímabundið. Vonandi hjálpar þetta félaginu til að klára sín mál.“ Viðtalið við Sævar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Launin lækkuð hjá KA Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Akureyri Sportið í dag Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Leikmenn og þjálfarar karlaliðs KA í fótbolta hafa tekið á sig launalækkun vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Launalækkunin nemur á bilinu 20-30%. „Þetta gekk ótrúlega vel. Við settumst niður með öllum hópnum og þjálfurum á fimmtudag, föstudag og laugardag. Allir tóku vel í þetta úrræði hjá okkur og vildu leggjast á árarnar með okkur að klára þetta. Við erum mjög þakkátir leikmannahópnum og þjálfurunum,“ sagði Sævar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. Sævar segir að einhugur hafi ríkt í leikmannahópi KA og enginn hafi sett sig upp á móti launalækkuninni. „Við bjuggumst alveg eins við því. Við lögðum þetta upp þannig að þetta gengi yfir allan hópinn. Allir samþykktu þetta,“ sagði Sævar en undanfarna daga hafa leikmenn KA skrifað undir nýja samninga við félagið sem gilda frá 1. mars og út október. „Leikmönnum fannst þetta betri lausn en 2-3 mánuðir þar sem yrðu engar tekjur,“ bætti Sævar við. Eins og áður sagði taka leikmenn og þjálfarar KA á sig 20-30% launalækkun. „Þetta fer yfir allan hópinn og á jafnt við um þjálfara, framkvæmdastjóra og leikmenn,“ sagði Sævar sem lækkaði því eigin laun. „Hann [framkvæmdastjórinn] var þver en hann tók þátt í þessu eins og aðrir,“ sagði Sævar léttur. „Þannig þarf það að vera. Við erum ein heild og þurfum að taka þetta á okkur tímabundið. Vonandi hjálpar þetta félaginu til að klára sín mál.“ Viðtalið við Sævar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Launin lækkuð hjá KA Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Akureyri Sportið í dag Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira