Segir launin í íslenskum íþróttum of há: „Tölur sem maður hefur séð verkalýðshreyfinguna berjast fyrir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2020 16:21 ÍR-ingar tefla fram nokkuð breyttu liði á næsta tímabili. vísir/bára Laun í íslenskum handbolta, og íslenskum íþróttum yfirhöfuð, eru of há. Þetta segir formaður handknattleiksdeildar ÍR, Sigurður Rúnarsson. ÍR-ingar eiga í fjárhagserfiðleikum, hafa misst styrktaraðila og þurfa að draga saman seglin. „Í handboltanum eru nokkur lið sem eru vel stæð og það er erfitt að keppa við þau. Þrír leikmenn frá okkur eru að fara til Aftureldingar og þeir ætla víst að fá fleiri leikmenn. Það er frábært ef það gengur vel,“ sagði Sigurður í Sportinu í dag. Leikmennirnir sem fara frá ÍR til Aftureldingar eru Bergvin Þór Gíslason, Sveinn Andri Sveinsson og Þrándur Gíslason Roth. „Það er æðislegt fyrir strákana og stelpurnar ef þau fá góð laun fyrir það sem þeim finnst gaman að gera. En svona lítið land eins og við, mér finnst þetta ekki vera sjálfbært lengur. Ég get ekki séð að íþróttamaður á Íslandi sé að slaga frá hálfri milljón upp í milljón í laun.“ Sigurður segir að fólk á almennum vinnumarkaði væri sátt við laun sem sumt íþróttafólk á Íslandi fær. „Það er æðislegt ef lið geta þetta en mér finnast þetta vera orðnar rosalegar tölur. Og við keppum ekki við þær. Þetta eru tölur sem maður hefur séð verkalýðshreyfinguna berjast fyrir,“ sagði Sigurður. Klippa: Sportið í dag: Sigurður um launatölur leikmanna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Olís-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Laun í íslenskum handbolta, og íslenskum íþróttum yfirhöfuð, eru of há. Þetta segir formaður handknattleiksdeildar ÍR, Sigurður Rúnarsson. ÍR-ingar eiga í fjárhagserfiðleikum, hafa misst styrktaraðila og þurfa að draga saman seglin. „Í handboltanum eru nokkur lið sem eru vel stæð og það er erfitt að keppa við þau. Þrír leikmenn frá okkur eru að fara til Aftureldingar og þeir ætla víst að fá fleiri leikmenn. Það er frábært ef það gengur vel,“ sagði Sigurður í Sportinu í dag. Leikmennirnir sem fara frá ÍR til Aftureldingar eru Bergvin Þór Gíslason, Sveinn Andri Sveinsson og Þrándur Gíslason Roth. „Það er æðislegt fyrir strákana og stelpurnar ef þau fá góð laun fyrir það sem þeim finnst gaman að gera. En svona lítið land eins og við, mér finnst þetta ekki vera sjálfbært lengur. Ég get ekki séð að íþróttamaður á Íslandi sé að slaga frá hálfri milljón upp í milljón í laun.“ Sigurður segir að fólk á almennum vinnumarkaði væri sátt við laun sem sumt íþróttafólk á Íslandi fær. „Það er æðislegt ef lið geta þetta en mér finnast þetta vera orðnar rosalegar tölur. Og við keppum ekki við þær. Þetta eru tölur sem maður hefur séð verkalýðshreyfinguna berjast fyrir,“ sagði Sigurður. Klippa: Sportið í dag: Sigurður um launatölur leikmanna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17
Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03
ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða