Skautahöllin í Madrid notuð sem líkgeymsla Kjartan Kjartansson skrifar 24. mars 2020 08:50 Verslunarmiðstöðin Íshöllin í Hortaleza-hverfi í Madrid er nú notuð sem líkhús til að geyma lík fólks sem lætur lífið vegna COVID-19. Vísir/EPA Samþykkt hefur verið að nota skautahöll í Madrid til að geyma lík fólks sem hefur látist af völdum kórónuveirunnar á meðan á faraldrinum stendur. Útfararstjórar í borginni tilkynntu yfirvöldum í gær að þeir gætu ekki tekið við líkum fólks sem lætur lífið úr COVID-19 þar sem starfsmenn þeirra skorti nauðsynlegan öryggisbúnað. Um 150 manns deyja nú í Madrid af völdum veirunnar á hverjum degi. José Luis Martínez Almeida, borgarstjóri Madridar, sagði að þörf væri á skjótum aðgerðum í bréfi sem hann sendi heilbrigðisyfirvöldum og ríkisstjórninni vegna ákvörðunar útfararstjóranna. Nú segir spænska dagblaðið El País að eigendur Íshallarinnar [sp. Palacio del hielo], verslunar- og afþreyingarmiðstöðvar með skautasvell, hafi boðið yfirvöldum að nota aðstöðuna þar til að geyma líkin. Heilbrigðisyfirvöld telja að þar sé nægilega kalt til að varðveita líkin. Yfirvöld í sjálfstjórnarhéraðinu Madrid hafa þegar gefið því grænt ljós og byrjuðu hermenn að flytja fyrstu líkkisturnar þangað í gær. Hermenn gæta einnig líkanna þangað til hægt verður að brenna þau eða grafa. „Þetta er tímabundið og óvenjulegt úrræði sem miðar fyrst og fremst að því að draga úr sársauka fjölskyldna fórnarlambanna og ástandinu á sjúkrahúsum Madridar,“ hefur blaðið eftir héraðsyfirvöldum. Rúmlega 35.000 manns hafa smitast af COVID-19 á Spáni og um 2.300 látist. Breiðist veiran nú hraðar og víðar út á Spáni en á Ítalíu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira
Samþykkt hefur verið að nota skautahöll í Madrid til að geyma lík fólks sem hefur látist af völdum kórónuveirunnar á meðan á faraldrinum stendur. Útfararstjórar í borginni tilkynntu yfirvöldum í gær að þeir gætu ekki tekið við líkum fólks sem lætur lífið úr COVID-19 þar sem starfsmenn þeirra skorti nauðsynlegan öryggisbúnað. Um 150 manns deyja nú í Madrid af völdum veirunnar á hverjum degi. José Luis Martínez Almeida, borgarstjóri Madridar, sagði að þörf væri á skjótum aðgerðum í bréfi sem hann sendi heilbrigðisyfirvöldum og ríkisstjórninni vegna ákvörðunar útfararstjóranna. Nú segir spænska dagblaðið El País að eigendur Íshallarinnar [sp. Palacio del hielo], verslunar- og afþreyingarmiðstöðvar með skautasvell, hafi boðið yfirvöldum að nota aðstöðuna þar til að geyma líkin. Heilbrigðisyfirvöld telja að þar sé nægilega kalt til að varðveita líkin. Yfirvöld í sjálfstjórnarhéraðinu Madrid hafa þegar gefið því grænt ljós og byrjuðu hermenn að flytja fyrstu líkkisturnar þangað í gær. Hermenn gæta einnig líkanna þangað til hægt verður að brenna þau eða grafa. „Þetta er tímabundið og óvenjulegt úrræði sem miðar fyrst og fremst að því að draga úr sársauka fjölskyldna fórnarlambanna og ástandinu á sjúkrahúsum Madridar,“ hefur blaðið eftir héraðsyfirvöldum. Rúmlega 35.000 manns hafa smitast af COVID-19 á Spáni og um 2.300 látist. Breiðist veiran nú hraðar og víðar út á Spáni en á Ítalíu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira