Reiknivél fyrir hlutastarfsútreikninga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2020 16:41 Reiknivélin á vef KPMG. Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir að handan við hornið sé reiknivél svo fólk geti auðveldlega reiknað út hvaða áhrif ný lög um rétt til atvinnuleysisbóta geta haft á viðkomandi. KPMG lögmenn og VR hafa tekið forskot á sæluna og birt reiknivélar á vefsíðum sínum. Nýju lögin ganga út á að hægt verði að lækka starfshlutfall fólks í 25-80 prósent. Eins og kom fram í máli Unnar á upplýsingafundi almannavarna í dag er tilgangur laganna að hvetja vinnuveitendur til að minna frekar við starfshlutfall heldur en að segja því upp störfum. Úrræðið gildir til 1. júní en kann að verða endurskoðað í maí. Fólk með 400 þúsund krónur eða minna í laun á mánuði á ekki að verða fyrir neinni skerðingu. Þá geta greiðslur frá vinnuveitenda og greiðslu atvinnuleysisbóta aldrei numið hærri fjárhæð en 700 þúsund krónuim á mánuði. Sömuleiðis aldrei meira en 90 prósent af meðaltali heildarlauna starfsmanns. KPMG hefur útbúið tvö reiknilíkön til að meta áhrif nýju laganna. Reiknilíkönin eru bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. „Um er að ræða tól þar sem reikna má út með einföldum hætti breytingar á launum starfsfólks í kjölfar breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa. Jafnframt hefur verið útbúið reiknilíkan fyrir fyrirtæki sem ættu með einföldum hætti að geta metið möguleg áhrif lagabreytinganna á sína starfsemi, ákveði þau að nýta úrræðið sem þeim stendur nú til boða, og borið saman áhrif þess að lækka tiltekin stöðugildi,“ segir um líkanið í tilkynningu frá KPMG. Reiknivélarnar má nálgast á vefnum breytan.is annars vegar og svo VR hins vegar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Vinnumarkaður Kjaramál Hlutabótaleiðin Mest lesið Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir að handan við hornið sé reiknivél svo fólk geti auðveldlega reiknað út hvaða áhrif ný lög um rétt til atvinnuleysisbóta geta haft á viðkomandi. KPMG lögmenn og VR hafa tekið forskot á sæluna og birt reiknivélar á vefsíðum sínum. Nýju lögin ganga út á að hægt verði að lækka starfshlutfall fólks í 25-80 prósent. Eins og kom fram í máli Unnar á upplýsingafundi almannavarna í dag er tilgangur laganna að hvetja vinnuveitendur til að minna frekar við starfshlutfall heldur en að segja því upp störfum. Úrræðið gildir til 1. júní en kann að verða endurskoðað í maí. Fólk með 400 þúsund krónur eða minna í laun á mánuði á ekki að verða fyrir neinni skerðingu. Þá geta greiðslur frá vinnuveitenda og greiðslu atvinnuleysisbóta aldrei numið hærri fjárhæð en 700 þúsund krónuim á mánuði. Sömuleiðis aldrei meira en 90 prósent af meðaltali heildarlauna starfsmanns. KPMG hefur útbúið tvö reiknilíkön til að meta áhrif nýju laganna. Reiknilíkönin eru bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. „Um er að ræða tól þar sem reikna má út með einföldum hætti breytingar á launum starfsfólks í kjölfar breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa. Jafnframt hefur verið útbúið reiknilíkan fyrir fyrirtæki sem ættu með einföldum hætti að geta metið möguleg áhrif lagabreytinganna á sína starfsemi, ákveði þau að nýta úrræðið sem þeim stendur nú til boða, og borið saman áhrif þess að lækka tiltekin stöðugildi,“ segir um líkanið í tilkynningu frá KPMG. Reiknivélarnar má nálgast á vefnum breytan.is annars vegar og svo VR hins vegar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Vinnumarkaður Kjaramál Hlutabótaleiðin Mest lesið Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira