Jón Jónsson rifjar upp þegar hann upplifði sanna ástarsorg Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2020 12:32 Jón Jónsson hefur verið að flytja lög eftir sig síðustu daga á Instagram. „Síðsumars 2005 hættum við Hafdís Björk saman um tíma og ég fékk að upplifa sanna ástarsorg. Stuttu síðar kom lagið To her til mín. Ég í raun var jafnlengi að semja það og lagið er langt. Svona getur tónlistin verið góður sálfræðingur,“ skrifar tónlistarmaðurinn Jón Jónsson í færslu á Instagram og birtir í leiðinni myndband af upptöku af þessu fallega ástarlagi sem hann samdi til eiginkonu sinnar. Jón og Hafdís eru í dag gift og eiga saman þrjú börn. „Annar góður sálfræðingur er elskulegur vinur minn Kristján Sturla.... eftir að við tókum upp lagið heima í herberginu hans ætlaði ég að brenna það hið snarasta á disk og bruna með það heim til Hafdísar. Fannst það brilliant hugmynd! En þökk sé Kristjáni varð ekkert úr því. Ætli það sé ekki þess vegna sem við Hafdís erum hjón í dag?“ Hér að neðan má hlusta á Jón taka þetta einstaka lag. View this post on Instagram Síðsumars 2005 hættum við Hafdís Björk saman um tíma og ég fékk að upplifa sanna ástarsorg. Stuttu síðar kom lagið To her til mín. Ég í raun var jafnlengi að semja það og lagið er langt. Svona getur tónlistin verið góður sálfræðingur. Annar góður sálfræðingur er elskulegur vinur minn @kristjansturla ... eftir að við tókum upp lagið heima í herberginu hans ætlaði ég að brenna það hið snarasta á disk og bruna með það heim til Hafdísar. Fannst það brilliant hugmynd! En þökk sé Kristjáni varð ekkert úr því. Ætli það sé ekki þess vegna sem við @hafdisbjork erum hjón í dag? A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Mar 22, 2020 at 9:48am PDT Árið 2012 var nærmynd af Jóni Jónssyni í Íslandi í dag og má horfa á það innslag hér að neðan. Tónlist Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
„Síðsumars 2005 hættum við Hafdís Björk saman um tíma og ég fékk að upplifa sanna ástarsorg. Stuttu síðar kom lagið To her til mín. Ég í raun var jafnlengi að semja það og lagið er langt. Svona getur tónlistin verið góður sálfræðingur,“ skrifar tónlistarmaðurinn Jón Jónsson í færslu á Instagram og birtir í leiðinni myndband af upptöku af þessu fallega ástarlagi sem hann samdi til eiginkonu sinnar. Jón og Hafdís eru í dag gift og eiga saman þrjú börn. „Annar góður sálfræðingur er elskulegur vinur minn Kristján Sturla.... eftir að við tókum upp lagið heima í herberginu hans ætlaði ég að brenna það hið snarasta á disk og bruna með það heim til Hafdísar. Fannst það brilliant hugmynd! En þökk sé Kristjáni varð ekkert úr því. Ætli það sé ekki þess vegna sem við Hafdís erum hjón í dag?“ Hér að neðan má hlusta á Jón taka þetta einstaka lag. View this post on Instagram Síðsumars 2005 hættum við Hafdís Björk saman um tíma og ég fékk að upplifa sanna ástarsorg. Stuttu síðar kom lagið To her til mín. Ég í raun var jafnlengi að semja það og lagið er langt. Svona getur tónlistin verið góður sálfræðingur. Annar góður sálfræðingur er elskulegur vinur minn @kristjansturla ... eftir að við tókum upp lagið heima í herberginu hans ætlaði ég að brenna það hið snarasta á disk og bruna með það heim til Hafdísar. Fannst það brilliant hugmynd! En þökk sé Kristjáni varð ekkert úr því. Ætli það sé ekki þess vegna sem við @hafdisbjork erum hjón í dag? A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Mar 22, 2020 at 9:48am PDT Árið 2012 var nærmynd af Jóni Jónssyni í Íslandi í dag og má horfa á það innslag hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira