Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa til síns heima Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. mars 2020 07:22 Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri AFS á Íslandi. Vísir/Sigurjón Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa heim samkvæmt tilskipun frá alþjóðasamtökunum. Enn eru tuttugu íslenskir nemar erlendis en unnið er að því að koma þeim heim að sögn framkvæmdastjóra samatakanna hér á landi. Tveir erlendir skiptinemar hér eru í sóttkví. Síðasta laugardagskvöld sendu Alþjóðasamtök AFS út tilkynningu um að allir skiptinemar á vegum samtakanna yrði kallaðir heim vegna kórónuveirufaraldurisns. Samtökin hér á landi fóru þegar í að finna leiðir fyrir íslenska skiptinema að komast heim og var áhersla í fyrstu lögð á að koma krökkum frá Evrópu heim. Nú eru 50 af 70 komnir heim. „Svo erum við að vinna í Suður- og Mið-Ameríku og Bandaríkjunum,“ segir Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri AFS. Nemar frá Ítalíu komust heim á sunnudag og fóru beint í sóttkví. Lönd hafa lokað landamærum, flugfélög lagt niður ferðir og segir Sólveig að þetta sé stundum nokkuð flókið. „Og ef að það er ekki öruggt að fljúga eða hreinlega ekki hægt, þá bíða nemar þar og það eru allir rólegir svo sem ef það kemur upp,“ segir Sólveig. Hún segir að krakkarnir séu missáttir við að klára ekki skiptinámið en sýni þessu skilning. „Líðan er auðvitað allavegana. Við erum að vinna með ungu fólki sem er að ganga í gegnum alþjóðlega menntun núna og við erum svolítið að kippa þeim út úr þessu frábæra prógrammi sem við erum að bjóða upp á. Þannig að þetta er áfall fyrir marga,“ segir Sólveig. Hér á landi hafa nokkrir erlendir skiptinemar þegar komist heim en unnið er í að koma restinni til síns heimalands. Tveir eru í sóttkví og komast ekki alveg strax frá Íslandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Íslendingar erlendis Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa heim samkvæmt tilskipun frá alþjóðasamtökunum. Enn eru tuttugu íslenskir nemar erlendis en unnið er að því að koma þeim heim að sögn framkvæmdastjóra samatakanna hér á landi. Tveir erlendir skiptinemar hér eru í sóttkví. Síðasta laugardagskvöld sendu Alþjóðasamtök AFS út tilkynningu um að allir skiptinemar á vegum samtakanna yrði kallaðir heim vegna kórónuveirufaraldurisns. Samtökin hér á landi fóru þegar í að finna leiðir fyrir íslenska skiptinema að komast heim og var áhersla í fyrstu lögð á að koma krökkum frá Evrópu heim. Nú eru 50 af 70 komnir heim. „Svo erum við að vinna í Suður- og Mið-Ameríku og Bandaríkjunum,“ segir Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri AFS. Nemar frá Ítalíu komust heim á sunnudag og fóru beint í sóttkví. Lönd hafa lokað landamærum, flugfélög lagt niður ferðir og segir Sólveig að þetta sé stundum nokkuð flókið. „Og ef að það er ekki öruggt að fljúga eða hreinlega ekki hægt, þá bíða nemar þar og það eru allir rólegir svo sem ef það kemur upp,“ segir Sólveig. Hún segir að krakkarnir séu missáttir við að klára ekki skiptinámið en sýni þessu skilning. „Líðan er auðvitað allavegana. Við erum að vinna með ungu fólki sem er að ganga í gegnum alþjóðlega menntun núna og við erum svolítið að kippa þeim út úr þessu frábæra prógrammi sem við erum að bjóða upp á. Þannig að þetta er áfall fyrir marga,“ segir Sólveig. Hér á landi hafa nokkrir erlendir skiptinemar þegar komist heim en unnið er í að koma restinni til síns heimalands. Tveir eru í sóttkví og komast ekki alveg strax frá Íslandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Íslendingar erlendis Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira