Heilsan batnar með hverjum degi sem líður Sylvía Hall skrifar 19. mars 2020 23:35 Tom Hanks og Rita Wilson. Vísir/Getty Hjónin Tom Hanks og Rita Wilson eru við góða heilsu og líður betur með degi hverjum. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi Hanks í samtali við People, en þau hjónin greindust með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í síðustu viku. Hjónin eru enn í einangrun á heimili sínu í Ástralíu, þar sem Hanks er við tökur á kvikmynd um söngvarann Elvis Presley, en hafa það gott. Að sögn upplýsingafulltrúans er bataferli þeirra í samræmi við það sem þekkist hjá fólki á þeirra aldri en þau eru bæði 63 ára. Sjá einnig: Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Hjónin tilkynntu að þau hefðu greinst með kórónuveiruna fyrir viku síðan en þau leituðu til lækna eftir að hafa fundið fyrir flensueinkennum. „Við fundum fyrir þreytu, eins og við væru kvefuð, og svo einhverja verki. Rita var með kuldahroll sem kom og fór. Lítilvægan hita líka,“ sagði Hanks í færslu á Instagram. Hann sagðist taka greiningunni alvarlega og að þau hjónin myndu gera allt til þess að smita ekki aðra. Hann gerði sér grein fyrir því að sumir væru viðkvæmari en aðrir og gætu veikst alvarlega. „Við tökum einn dag í einu. Það eru hlutir sem við getum öll gert til þess að komast í gegnum þetta með því að fylgja ráðum sérfræðinga og hugsa vel um okkur.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Tengdar fréttir Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Sjá meira
Hjónin Tom Hanks og Rita Wilson eru við góða heilsu og líður betur með degi hverjum. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi Hanks í samtali við People, en þau hjónin greindust með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í síðustu viku. Hjónin eru enn í einangrun á heimili sínu í Ástralíu, þar sem Hanks er við tökur á kvikmynd um söngvarann Elvis Presley, en hafa það gott. Að sögn upplýsingafulltrúans er bataferli þeirra í samræmi við það sem þekkist hjá fólki á þeirra aldri en þau eru bæði 63 ára. Sjá einnig: Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Hjónin tilkynntu að þau hefðu greinst með kórónuveiruna fyrir viku síðan en þau leituðu til lækna eftir að hafa fundið fyrir flensueinkennum. „Við fundum fyrir þreytu, eins og við væru kvefuð, og svo einhverja verki. Rita var með kuldahroll sem kom og fór. Lítilvægan hita líka,“ sagði Hanks í færslu á Instagram. Hann sagðist taka greiningunni alvarlega og að þau hjónin myndu gera allt til þess að smita ekki aðra. Hann gerði sér grein fyrir því að sumir væru viðkvæmari en aðrir og gætu veikst alvarlega. „Við tökum einn dag í einu. Það eru hlutir sem við getum öll gert til þess að komast í gegnum þetta með því að fylgja ráðum sérfræðinga og hugsa vel um okkur.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Tengdar fréttir Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Sjá meira
Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14