Aron minnist góðs félaga | Elskaði hverja mínútu með þér Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2020 18:00 Aron Einar Gunnarsson faðmar Peter Whittingham en þeir léku lengi saman hjá Cardiff og voru góðir félagar. vísir/getty Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék um langt árabil með Peter Whittingham hjá Cardiff og minnist kærs félaga í skrifum á Instagram. Whittingham lést í dag, 35 ára að aldri, en hann hafði legið í öndunarvél frá 7. mars eftir að hafa meiðst á höfði þegar hann féll niður stiga. Whittingham var í 10 ár leikmaður Cardiff og lék þar meðal annars með Aroni og Heiðari Helgusyni, en hann er sjöundi leikjahæsti og níundi markahæsti leikmaður í sögu velska félagsins. Færslu Arons má sjá hér að neðan sem og lauslega þýðingu. View this post on Instagram Im absolutely devastated to have heard the news you have passed away, gone way to soon and you will be sorely missed my friend! I loved every minute of the time we shared together , you made it easy for me to settle in at Cardiff with your down to earth and easy going attitude My thoughts are with amanda , your family and your friends rest easy my mate A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Mar 19, 2020 at 9:15am PDT „Ég er algjörlega miður mín eftir að hafa heyrt að þú værir fallinn frá, farinn allt of snemma og þín verður sárt saknað vinur minn. Ég elskaði hverja mínútu af þeim tíma sem við vörðum saman. Þú gerðir mér auðvelt fyrir að koma mér fyrir hjá Cardiff með því hvað þú varst jarðbundinn og léttur í lund. Hugur minn er hjá Amöndu, fjölskyldu þinni og vinum. Hvíl í friði félagi minn.“ Enski boltinn Andlát Tengdar fréttir Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. 19. mars 2020 14:40 Öllu frestað hjá Heimi og Aroni í Katar Knattspyrnusambandið í Katar hefur frestað öllum leikjum þar í landi um tvær vikur eða til 29. mars. 15. mars 2020 11:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék um langt árabil með Peter Whittingham hjá Cardiff og minnist kærs félaga í skrifum á Instagram. Whittingham lést í dag, 35 ára að aldri, en hann hafði legið í öndunarvél frá 7. mars eftir að hafa meiðst á höfði þegar hann féll niður stiga. Whittingham var í 10 ár leikmaður Cardiff og lék þar meðal annars með Aroni og Heiðari Helgusyni, en hann er sjöundi leikjahæsti og níundi markahæsti leikmaður í sögu velska félagsins. Færslu Arons má sjá hér að neðan sem og lauslega þýðingu. View this post on Instagram Im absolutely devastated to have heard the news you have passed away, gone way to soon and you will be sorely missed my friend! I loved every minute of the time we shared together , you made it easy for me to settle in at Cardiff with your down to earth and easy going attitude My thoughts are with amanda , your family and your friends rest easy my mate A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Mar 19, 2020 at 9:15am PDT „Ég er algjörlega miður mín eftir að hafa heyrt að þú værir fallinn frá, farinn allt of snemma og þín verður sárt saknað vinur minn. Ég elskaði hverja mínútu af þeim tíma sem við vörðum saman. Þú gerðir mér auðvelt fyrir að koma mér fyrir hjá Cardiff með því hvað þú varst jarðbundinn og léttur í lund. Hugur minn er hjá Amöndu, fjölskyldu þinni og vinum. Hvíl í friði félagi minn.“
Enski boltinn Andlát Tengdar fréttir Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. 19. mars 2020 14:40 Öllu frestað hjá Heimi og Aroni í Katar Knattspyrnusambandið í Katar hefur frestað öllum leikjum þar í landi um tvær vikur eða til 29. mars. 15. mars 2020 11:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Sjá meira
Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. 19. mars 2020 14:40
Öllu frestað hjá Heimi og Aroni í Katar Knattspyrnusambandið í Katar hefur frestað öllum leikjum þar í landi um tvær vikur eða til 29. mars. 15. mars 2020 11:15