Enski boltinn hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2020 13:13 Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi um þarnæstu mánaðamót. Ákveðið hefur verið að fresta tímabilinu á Englandi til a.m.k. 30. apríl vegna kórónuveirufaraldursins. The FA, Premier League, EFL and women s professional game, together with the PFA and LMA are committed to finding ways of resuming the 2019/20 football season as soon as it is safe and possible to do soFull statement: https://t.co/kr0sJk8JHp pic.twitter.com/K1OBzBbKfc— Premier League (@premierleague) March 19, 2020 Unnið er að því að finnar leiðir til að klára tímabilið á Englandi. Í reglum enska knattspyrnusambandsins segir að tímabil skuli klárast ekki seinna en 1. júní. Nú hefur verið ákveðið að framlengja þennan frest. Búist er að færa Evrópumót karla til 2021 sem gefur aukið svigrúm til að klára deildakeppnirnar í Evrópu. Síðast var leikið í ensku úrvalsdeildinni mánudaginn 9. mars þegar Leicester City vann 4-0 sigur á Aston Villa. Liverpool er með 25 stiga forskot á Manchester City á toppi deildarinnar. Liðin eiga eftir að leika 9-10 leiki. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. 19. mars 2020 11:30 Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. 19. mars 2020 09:00 Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00 Lineker, Wright og Shearer leita að besta fyrirliða sögunnar Hver er besti fyrirliðinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Terry, Keane, Adams, Gerrard eða einhver annar? Nú geta knattspyrnuáhangendur hjálpað til að finna út úr því. 18. mars 2020 12:00 Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi um þarnæstu mánaðamót. Ákveðið hefur verið að fresta tímabilinu á Englandi til a.m.k. 30. apríl vegna kórónuveirufaraldursins. The FA, Premier League, EFL and women s professional game, together with the PFA and LMA are committed to finding ways of resuming the 2019/20 football season as soon as it is safe and possible to do soFull statement: https://t.co/kr0sJk8JHp pic.twitter.com/K1OBzBbKfc— Premier League (@premierleague) March 19, 2020 Unnið er að því að finnar leiðir til að klára tímabilið á Englandi. Í reglum enska knattspyrnusambandsins segir að tímabil skuli klárast ekki seinna en 1. júní. Nú hefur verið ákveðið að framlengja þennan frest. Búist er að færa Evrópumót karla til 2021 sem gefur aukið svigrúm til að klára deildakeppnirnar í Evrópu. Síðast var leikið í ensku úrvalsdeildinni mánudaginn 9. mars þegar Leicester City vann 4-0 sigur á Aston Villa. Liverpool er með 25 stiga forskot á Manchester City á toppi deildarinnar. Liðin eiga eftir að leika 9-10 leiki.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. 19. mars 2020 11:30 Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. 19. mars 2020 09:00 Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00 Lineker, Wright og Shearer leita að besta fyrirliða sögunnar Hver er besti fyrirliðinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Terry, Keane, Adams, Gerrard eða einhver annar? Nú geta knattspyrnuáhangendur hjálpað til að finna út úr því. 18. mars 2020 12:00 Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. 19. mars 2020 11:30
Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. 19. mars 2020 09:00
Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00
Lineker, Wright og Shearer leita að besta fyrirliða sögunnar Hver er besti fyrirliðinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Terry, Keane, Adams, Gerrard eða einhver annar? Nú geta knattspyrnuáhangendur hjálpað til að finna út úr því. 18. mars 2020 12:00
Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00