Gulli og Heimir rifja upp skemmtilegar sögur frá sínum tíma úr Bítinu Stefán Árni Pálsson skrifar 17. mars 2020 14:32 Heimir og Gulli fóru aftur af stað með Bítið í sjónvarpi í gærmorgun. Landsmenn tóku eflaust flestir ef því að í gærmorgun þegar bein útsending á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni hófst á Bítinu með þeim Heimi Karlssyni og Gulla Helga en í einhvern tíma verður þátturinn einnig á skjánum til klukkan níu alla virka morgna. „Þetta rifjaði óneitanlega upp gamla tíma frá 2004 þegar ég byrjaði í þessu,“ segir Gulli Helga í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Heimir Karlsson hefur verið í þættinum, bæði á skjánum og í útvarpi, frá byrjun. „Ég hef farið í gegnum marga meðstjórnendur í gegnum tíðina og aðeins konur, svo sat ég bara uppi með hann [Gulla Helga]. Mér fannst þetta ekkert öðruvísi í morgun og fyrir fjórtán árum. Mér fannst bara eins og ég hefði aldrei farið,“ segir Heimir sem fór góðum klukkutíma fyrr að sofa fyrir þáttinn á mánudaginn. „Gallinn við sjónvarpið er að maður þarf að vera vaknaður í framan þegar maður byrjar. Svo er ég með svo viðkvæm augu að það tekur hálftíma fyrir mig að jafna mig eftir að hafa farið í smink,“ segir Gulli Helga en þeir rifjuðu upp gamlar og skemmtilegar sögur úr þáttunum frá sínum tíma í þættinum sem sjá má hér að neðan. Bítið Einu sinni var... Grín og gaman Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Fleiri fréttir Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Sjá meira
Landsmenn tóku eflaust flestir ef því að í gærmorgun þegar bein útsending á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni hófst á Bítinu með þeim Heimi Karlssyni og Gulla Helga en í einhvern tíma verður þátturinn einnig á skjánum til klukkan níu alla virka morgna. „Þetta rifjaði óneitanlega upp gamla tíma frá 2004 þegar ég byrjaði í þessu,“ segir Gulli Helga í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Heimir Karlsson hefur verið í þættinum, bæði á skjánum og í útvarpi, frá byrjun. „Ég hef farið í gegnum marga meðstjórnendur í gegnum tíðina og aðeins konur, svo sat ég bara uppi með hann [Gulla Helga]. Mér fannst þetta ekkert öðruvísi í morgun og fyrir fjórtán árum. Mér fannst bara eins og ég hefði aldrei farið,“ segir Heimir sem fór góðum klukkutíma fyrr að sofa fyrir þáttinn á mánudaginn. „Gallinn við sjónvarpið er að maður þarf að vera vaknaður í framan þegar maður byrjar. Svo er ég með svo viðkvæm augu að það tekur hálftíma fyrir mig að jafna mig eftir að hafa farið í smink,“ segir Gulli Helga en þeir rifjuðu upp gamlar og skemmtilegar sögur úr þáttunum frá sínum tíma í þættinum sem sjá má hér að neðan.
Bítið Einu sinni var... Grín og gaman Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Fleiri fréttir Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Sjá meira