Þjálfarinn kallaði hann röngu nafni í sex vikur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2020 22:00 Geof Kotila mundi ekkert hvað Justin hét fyrstu vikurnar á Stykkishólmi. Stöð 2 Sport Á dögunum sýndi Stöð 2 Sport mynd um feril körfuboltamannsins Justin Shouse hér á landi. Hann kom frá Bandaríkjunum og spilaði með Drangi á Vík í Mýrdal. Þaðan fór hann til Snæfells í Stykkishólmi þar sem þjálfarinn virtist ekki muna hvað hann hét fyrstu vikurnar. Geof Kotila fékk Shouse til Snæfells. Þeir eru af svipuðum slóðum í Bandaríkjunum en Shouse komst fljótt að því að Kotila var ekki sá best með nöfn. Helsti munurinn var þó ef til vill gæða munurinn á liðunum. „Ég fór úr því að vera með 37 stig í leik hjá Drangi í að spila með mönnum sem hafa spilað með landsliðinu og þurftu að fá boltann reglulega í hverjum leik. Hlynur Bærings, Magni Hafsteinsson og Nonni Mæju. Það tók mig smá tíma að vera sá sem þurfti að skora öll stigin yfir í að vera leikmaður sem gefur boltann fyrst og fremst eins og ég var í mennta- og háskóla,“ segir Shouse. „Ég átti nokkuð erfitt uppdráttar fyrstu vikurnar en ég myndi segja að það hafi verið af því að Geof Kotila kallaði mig Jason fyrstu sex vikurnar mínar hjá Snæfelli,“ sagði Justin og hló. „Hann var samt alltaf að rugla nöfnum. Við vorum að fara yfir lið Skallagríms til dæmis og hann segir við Magna „þú dekkar þennan Darnell Flick“ þegar hann var að tala um Darrel Flake.“ „Ég var smá stressaður af því ef þú ert ekki stöðugur í þessari deild og ert þessi topp Kani sem þú átt að vera þá er þér sparkað út frekar fljótt,“ sagði Shouse einnig. Klippu um fyrstu kynni Shouse af Stykkishólmi má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Þjálfarinn kallaði hann ítrekað röngu nafni Körfubolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. 30. desember 2020 13:02 Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. 28. desember 2020 14:01 Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. 28. desember 2020 12:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira
Geof Kotila fékk Shouse til Snæfells. Þeir eru af svipuðum slóðum í Bandaríkjunum en Shouse komst fljótt að því að Kotila var ekki sá best með nöfn. Helsti munurinn var þó ef til vill gæða munurinn á liðunum. „Ég fór úr því að vera með 37 stig í leik hjá Drangi í að spila með mönnum sem hafa spilað með landsliðinu og þurftu að fá boltann reglulega í hverjum leik. Hlynur Bærings, Magni Hafsteinsson og Nonni Mæju. Það tók mig smá tíma að vera sá sem þurfti að skora öll stigin yfir í að vera leikmaður sem gefur boltann fyrst og fremst eins og ég var í mennta- og háskóla,“ segir Shouse. „Ég átti nokkuð erfitt uppdráttar fyrstu vikurnar en ég myndi segja að það hafi verið af því að Geof Kotila kallaði mig Jason fyrstu sex vikurnar mínar hjá Snæfelli,“ sagði Justin og hló. „Hann var samt alltaf að rugla nöfnum. Við vorum að fara yfir lið Skallagríms til dæmis og hann segir við Magna „þú dekkar þennan Darnell Flick“ þegar hann var að tala um Darrel Flake.“ „Ég var smá stressaður af því ef þú ert ekki stöðugur í þessari deild og ert þessi topp Kani sem þú átt að vera þá er þér sparkað út frekar fljótt,“ sagði Shouse einnig. Klippu um fyrstu kynni Shouse af Stykkishólmi má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Þjálfarinn kallaði hann ítrekað röngu nafni
Körfubolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. 30. desember 2020 13:02 Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. 28. desember 2020 14:01 Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. 28. desember 2020 12:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira
Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. 30. desember 2020 13:02
Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. 28. desember 2020 14:01
Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. 28. desember 2020 12:00