„Við slíkar aðstæður á flugeldamengun sér enga undankomuleið“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. desember 2020 08:21 Engar brennur verða annað kvöld vegna samkomutakmarkana en viðbúið er að landinn vilji kveðja árið 2020 með því að skjóta upp flugeldum. Vísir/Vilhelm Það er viðbúið að loftgæði verði léleg þar sem mikið af flugeldum verður skotið upp annað kvöld þar sem vindur verður afar hægur víðast hvar auk þess sem loftið yfir landinu verður nokkuð stöðugt. „Við slíkar aðstæður á flugeldamengun sér engan undankomuleið,“ eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í dag. Í dag er spáð hægri norðlægri eða breytilegri átt en norðvestan átta til fimmtán metrum á sekúndu austast á landinu. Þá verða dálítil él norðaustantil en víða léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost tvö til þrettán stig, kaldast í innsveitum norðanlands. Á morgun er útlit fyrir breytilega átt, þrjá til tíu metra á sekúndu, og léttskýjað veður. Þó eru líkur á éljum norðan- og vestantil. Áfram verður kalt í veðri. Veðurhorfur á landinu: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt í dag, en norðvestan 8-15 m/s austast á landinu. Dálítil él norðaustanlands, en víða léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost 2 til 13 stig, kaldast í innsveitum. Breytileg átt 3-10 og þurrt á morgun, en lítilsháttar él norðan- og vestantil. Hægviðri og víða léttskýjað seint annað kvöld. Áfram kalt í veðri. Á fimmtudag (gamlársdagur): Breytileg átt 3-10 m/s og yfirleitt þurrt, en stöku él V-til á landinu. Hægviðri og víða léttskýjað um kvöldið. Frost 0 til 14 stig, kaldast inn til landsins. Á föstudag (nýársdagur): Hæg breytileg átt og bjartviðri, frost 2 til 12 stig. Snýst í sunnan 5-13 um landið V-vert, og þykknar upp með dálítilli vætu og hlýnar. Á laugardag: Suðlæg átt 8-13 og rigning með köflum S- og V-lands, en bjart um landið NA-vert. Hlýnandi veður. Á sunnudag og mánudag: Ákveðin suðvestanátt og rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið um landið A-vert. Hiti 1 til 8 stig. Veður Flugeldar Áramót Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Við slíkar aðstæður á flugeldamengun sér engan undankomuleið,“ eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í dag. Í dag er spáð hægri norðlægri eða breytilegri átt en norðvestan átta til fimmtán metrum á sekúndu austast á landinu. Þá verða dálítil él norðaustantil en víða léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost tvö til þrettán stig, kaldast í innsveitum norðanlands. Á morgun er útlit fyrir breytilega átt, þrjá til tíu metra á sekúndu, og léttskýjað veður. Þó eru líkur á éljum norðan- og vestantil. Áfram verður kalt í veðri. Veðurhorfur á landinu: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt í dag, en norðvestan 8-15 m/s austast á landinu. Dálítil él norðaustanlands, en víða léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost 2 til 13 stig, kaldast í innsveitum. Breytileg átt 3-10 og þurrt á morgun, en lítilsháttar él norðan- og vestantil. Hægviðri og víða léttskýjað seint annað kvöld. Áfram kalt í veðri. Á fimmtudag (gamlársdagur): Breytileg átt 3-10 m/s og yfirleitt þurrt, en stöku él V-til á landinu. Hægviðri og víða léttskýjað um kvöldið. Frost 0 til 14 stig, kaldast inn til landsins. Á föstudag (nýársdagur): Hæg breytileg átt og bjartviðri, frost 2 til 12 stig. Snýst í sunnan 5-13 um landið V-vert, og þykknar upp með dálítilli vætu og hlýnar. Á laugardag: Suðlæg átt 8-13 og rigning með köflum S- og V-lands, en bjart um landið NA-vert. Hlýnandi veður. Á sunnudag og mánudag: Ákveðin suðvestanátt og rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið um landið A-vert. Hiti 1 til 8 stig.
Veður Flugeldar Áramót Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira