Federer missir af Opna ástralska í fyrsta sinn á ferlinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2020 18:01 Roger Federer verður ekki klár fyrir Opna ástralska vegna aðgerða á hné sem hann fór í fyrr á þessu ári. EPA-EFE/NIC BOTHMA Hinn 39 ára gamli Roger Federer mun missa af Opna ástralska meistaramótinu í tennis sem fram fer í febrúar vegna meiðsla. Er það í fyrsta sinn sem hann missir af mótinu á ferli sínum en hann hefur alls sex sinnum staðið uppi sem sigurvegari í Ástralíu. Roger Federer hefur unnið alls tuttugu risamót á ferli sínum í tennis og þar af sex sinnum Opna ástralska meistaramótið. Svisslendingurinn hafði stefnt að því að bæta sjöunda titlinum í safnið þar sem mótið fer ekki af stað fyrr en 8. febrúar á næsta ári. Það hefur hins vegar tekið Federer lengri tíma að jafna sig af aðgerð á hné en reiknað var með og því mun hann ekki taka þátt í mótinu. Hann fór í aðgerð í febrúar á þessu ári en þurfti svo að fara í aðra aðgerð í júní. Roger Federer won't be playing at the Australian Open after pulling out through injury.Full story #bbctennis— BBC Sport (@BBCSport) December 28, 2020 Alls hefur hann tekið þátt á Opna ástralska í 21 skipti í röð. Hann er því að missa af mótinu í fyrsta sinn á þessari öld. „Roger rann út á tíma. Hann verður ekki líkamlega tilbúinn í þau átök sem fylgja mótinu,“ sagði Craig Tiley, mótstjóri Opna ástralska. Federer er í endurhæfingu í Dubai sem stendur og stefnir á að taka þátt að nýju í lok febrúar eða byrjun mars. Helstu markmið þessa 39 ára gamla tenniskappa á árinu 2021 eru sigur á Opna bandaríska eða Wimbledon-mótinu í Bretlandi. Tennis Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Roger Federer hefur unnið alls tuttugu risamót á ferli sínum í tennis og þar af sex sinnum Opna ástralska meistaramótið. Svisslendingurinn hafði stefnt að því að bæta sjöunda titlinum í safnið þar sem mótið fer ekki af stað fyrr en 8. febrúar á næsta ári. Það hefur hins vegar tekið Federer lengri tíma að jafna sig af aðgerð á hné en reiknað var með og því mun hann ekki taka þátt í mótinu. Hann fór í aðgerð í febrúar á þessu ári en þurfti svo að fara í aðra aðgerð í júní. Roger Federer won't be playing at the Australian Open after pulling out through injury.Full story #bbctennis— BBC Sport (@BBCSport) December 28, 2020 Alls hefur hann tekið þátt á Opna ástralska í 21 skipti í röð. Hann er því að missa af mótinu í fyrsta sinn á þessari öld. „Roger rann út á tíma. Hann verður ekki líkamlega tilbúinn í þau átök sem fylgja mótinu,“ sagði Craig Tiley, mótstjóri Opna ástralska. Federer er í endurhæfingu í Dubai sem stendur og stefnir á að taka þátt að nýju í lok febrúar eða byrjun mars. Helstu markmið þessa 39 ára gamla tenniskappa á árinu 2021 eru sigur á Opna bandaríska eða Wimbledon-mótinu í Bretlandi.
Tennis Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira