Íslendingar feitastir allra í OECD-löndunum Jakob Bjarnar skrifar 28. desember 2020 14:36 Nú berast þau tíðindi frá OECD að Íslendingar séu þyngstir allra OECD-þjóða, og þó víðar væri leitað. Ekki skemmtlegar fréttir beinn inn í hátíðarhöldin þegar flestir gera vel við sig í mat og drykk. Getty Samkvæmt súluriti sem OECD birtir á Facebooksíðu sinni eru Íslendingar á toppi lista yfir þá sem þyngri en góðu hófi gegnir. Heldur eru það hryssingslegar jólakveðjurnar sem berast frá OECD alla leið hingað á norðurhjara, í miðja jólahátíðina þegar landsmenn hafa verið að gera vel við sig í mat og drykk. Kannski svelgist einhverjum á hangikjetsbitanum eða Mackintosh's-molanum við þessi tíðindi? En súluritið setja þau hjá OECD fram í samhengi við þá staðhæfingu að þeir sem eru of þungir séu útsettari fyrir því að fá Covid-19. Á daginn kemur að Íslendingar tróna á toppi OECD þjóða sem eru of þungar. Íslendingar eru feitastir en á hæla þeim koma Möltubúar. Af Norðurlandaþjóðum er Finnar feitastir, að okkur undanskyldum en þeir eru í 6. sæti listans. Danir eru í meðallagi þungir en Norðmenn og Svíar virðast samkvæmt súluritinu meðal þeirra grennstu. Neðstir á lista eru Rúmenar, Ítalir og Svisslendingar. [#Bestof2020] Obesity is one condition that puts people at higher risk of catching COVID-19. Compare self-reported...Posted by OECD on Mánudagur, 28. desember 2020 Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Sjá meira
Heldur eru það hryssingslegar jólakveðjurnar sem berast frá OECD alla leið hingað á norðurhjara, í miðja jólahátíðina þegar landsmenn hafa verið að gera vel við sig í mat og drykk. Kannski svelgist einhverjum á hangikjetsbitanum eða Mackintosh's-molanum við þessi tíðindi? En súluritið setja þau hjá OECD fram í samhengi við þá staðhæfingu að þeir sem eru of þungir séu útsettari fyrir því að fá Covid-19. Á daginn kemur að Íslendingar tróna á toppi OECD þjóða sem eru of þungar. Íslendingar eru feitastir en á hæla þeim koma Möltubúar. Af Norðurlandaþjóðum er Finnar feitastir, að okkur undanskyldum en þeir eru í 6. sæti listans. Danir eru í meðallagi þungir en Norðmenn og Svíar virðast samkvæmt súluritinu meðal þeirra grennstu. Neðstir á lista eru Rúmenar, Ítalir og Svisslendingar. [#Bestof2020] Obesity is one condition that puts people at higher risk of catching COVID-19. Compare self-reported...Posted by OECD on Mánudagur, 28. desember 2020
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Sjá meira