Wolfsburg kaupir Sveindísi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2020 09:18 Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn í íslenska landsliðið í haust. vísir/vilhelm Þýskalandsmeistarar Wolfsburg hafa keypt landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur frá Keflavík. Hún verður lánuð til Kristianstad í Svíþjóð á næsta tímabili. Sveindís skrifaði undir fjögurra ára samning við Wolfsburg og fetar þar með í fótspor Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem lék með liðinu 2016-20. Sveindís leikur þó með Kristianstad á næsta tímabili á láni frá Wolfsburg. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad og Sif Atladóttir leikur með liðinu. Verpflichtet und verliehen: Die isländische Nationalspielerin Sveindis Jane Jonsdottir unterschreibt bei den #Wölfinnen bis 2024, spielt 2021 allerdings für den schwedischen Klub @KDFF1998. Wir freuen uns auf dich, Sveindis! https://t.co/QC9bzCQb59#VfLWolfsburg pic.twitter.com/azpem743Fi— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) December 28, 2020 Á síðasta tímabili lék Sveindís með Breiðabliki á láni frá Keflavík. Hún varð Íslandsmeistari með Blikum, markahæst í Pepsi Max-deild kvenna með fjórtán mörk og valin leikmaður ársins. Sveindís, sem er nítján ára, lék síðustu fimm leiki Íslands í undankeppni EM 2022 í haust og skoraði tvö mörk. Wolfsburg hefur unnið tvöfalt í Þýskalandi undanfarin fjögur ár. Þá komst liðið í úrslit Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili þar sem það tapaði fyrir Lyon, 3-1. Kristianstad endaði í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tekur þátt í Meistaradeildinni í fyrsta sinn á næsta tímabili. Þýski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Keflavík ÍF Sænski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Sveindís skrifaði undir fjögurra ára samning við Wolfsburg og fetar þar með í fótspor Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem lék með liðinu 2016-20. Sveindís leikur þó með Kristianstad á næsta tímabili á láni frá Wolfsburg. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad og Sif Atladóttir leikur með liðinu. Verpflichtet und verliehen: Die isländische Nationalspielerin Sveindis Jane Jonsdottir unterschreibt bei den #Wölfinnen bis 2024, spielt 2021 allerdings für den schwedischen Klub @KDFF1998. Wir freuen uns auf dich, Sveindis! https://t.co/QC9bzCQb59#VfLWolfsburg pic.twitter.com/azpem743Fi— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) December 28, 2020 Á síðasta tímabili lék Sveindís með Breiðabliki á láni frá Keflavík. Hún varð Íslandsmeistari með Blikum, markahæst í Pepsi Max-deild kvenna með fjórtán mörk og valin leikmaður ársins. Sveindís, sem er nítján ára, lék síðustu fimm leiki Íslands í undankeppni EM 2022 í haust og skoraði tvö mörk. Wolfsburg hefur unnið tvöfalt í Þýskalandi undanfarin fjögur ár. Þá komst liðið í úrslit Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili þar sem það tapaði fyrir Lyon, 3-1. Kristianstad endaði í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tekur þátt í Meistaradeildinni í fyrsta sinn á næsta tímabili.
Þýski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Keflavík ÍF Sænski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira