Bóluefnið kom í lögreglufylgd til Danmerkur: „Til hamingju við öll“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. desember 2020 11:37 Dreifing á bóluefni Pfizer er hafin innan Evrópusambandsins. Pfizer Klukkan 05:58 í morgun komu fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn covid-19 í hús til dönsku sóttvarnastofnunarinnar Statens Serum Institut (SSI) á Amager í Kaupmannahöfn. Eftir að hafa verið flutt yfir landamærin til Danmerkur í lögreglufylgd verður bóluefninu nú dreift milli landshluta. Stefnt er að því að bólusetning hefjist í fyrramálið klukkan níu. Danskir fjölmiðlar birtu í morgun myndskeið af því þegar flutningabíll í lögreglufylgd ók í hlað í Kaupmannahöfn. „Eftir mánaða bið geta fyrstu Danirnir nú séð fram á að vera bólusettir gegn kórónuveriunni,“ segir í frétt TV 2. „Mér finnst við mega segja til hamingju við öll. Þetta er stór dagur. Við erum mjög spennt og glöð,“ er haft eftir Anne Marie Vangsted, forstjóra Testcenter Danmark, stofnunarinnar sem annast hefur skimun fyrir covid-19 í Danmörku. Fyrsta sendingin til Danmerkur samanstendur af 9750 skömmtum af bóluefni frá Pfizer-BioNtech sem framleitt var í belgíska bænum Puurs. Bóluefnið var flutt með lögreglufylgd alla leiðina frá því komið var yfir landamærin og þar til það var komið inn um hliðið við húsakynni SSI á Amager. Þaðan verður efninu deilt niður til fimm sveitarfélaga. Fyrstu Danirnir til að verða bólusettir verður eldra fólk og þeir sem útsettir eru fyrir veirunni á hjúkrunarheimilum í fimm bæjum Danmerkur þar sem mikið hefur verið um smit. Þá verður útvalið heilbrigðisstarfsfólk meðal hinna fyrstu til að fá bóluefni. „Þetta er virkilega, virkilega yndislegt, að nú getum við fljótlega beitt viðspyrnu gegn kórónuveirunni með því að meðhöndla hana með virkum hætti, með því að búa til ónæmi svo maður verði ekki veikur,“ segir Henrik Ullum, forstjóri SSI. Danmörk Bólusetningar Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Fleiri fréttir Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Sjá meira
Danskir fjölmiðlar birtu í morgun myndskeið af því þegar flutningabíll í lögreglufylgd ók í hlað í Kaupmannahöfn. „Eftir mánaða bið geta fyrstu Danirnir nú séð fram á að vera bólusettir gegn kórónuveriunni,“ segir í frétt TV 2. „Mér finnst við mega segja til hamingju við öll. Þetta er stór dagur. Við erum mjög spennt og glöð,“ er haft eftir Anne Marie Vangsted, forstjóra Testcenter Danmark, stofnunarinnar sem annast hefur skimun fyrir covid-19 í Danmörku. Fyrsta sendingin til Danmerkur samanstendur af 9750 skömmtum af bóluefni frá Pfizer-BioNtech sem framleitt var í belgíska bænum Puurs. Bóluefnið var flutt með lögreglufylgd alla leiðina frá því komið var yfir landamærin og þar til það var komið inn um hliðið við húsakynni SSI á Amager. Þaðan verður efninu deilt niður til fimm sveitarfélaga. Fyrstu Danirnir til að verða bólusettir verður eldra fólk og þeir sem útsettir eru fyrir veirunni á hjúkrunarheimilum í fimm bæjum Danmerkur þar sem mikið hefur verið um smit. Þá verður útvalið heilbrigðisstarfsfólk meðal hinna fyrstu til að fá bóluefni. „Þetta er virkilega, virkilega yndislegt, að nú getum við fljótlega beitt viðspyrnu gegn kórónuveirunni með því að meðhöndla hana með virkum hætti, með því að búa til ónæmi svo maður verði ekki veikur,“ segir Henrik Ullum, forstjóri SSI.
Danmörk Bólusetningar Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Fleiri fréttir Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila