NBA-deildin snýr aftur „heim“ á Stöð 2 Sport | Veisla á jóladag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. desember 2020 21:01 Steph Curry og Kevin Durant eru búnir að jafna sig af meiðslum sem héldu þeim utan vallar allt síðasta tímabil. Þeir ætla sér stóra hluti í vetur. Sarah Stier/Getty Images NBA-deildin í körfubolta snýr aftur heim á Stöð 2 Sport um jólin. Sýndur verður fjöldi leikja í beinni útsendingu þann 25. desember, jóladag. Síðan verður sýnt jafnt og þétt frá þessari bestu körfuboltadeild í heimi í allan vetur. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Dominos Körfuboltakvölds og körfuboltaunnandi með meiru tilkynnti þetta í Sportpakka Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Sjá má viðtalið í spilaranum hér að neðan. „Þetta er mjög spennandi. Það má segja að NBA sé komið aftur heim því Stöð 2 var ein af fyrstu stöðunum í heiminum utan Bandaríkjanna til að sýna beint frá NBA-deildinni. Held hún hafi verið þriðja utan Bandaríkjanna,“ sagði Kjartan Atli um endurkomu NBA-deildarinnar hingað til lands. NBA DEILDIN ER KOMIN HEIM! 4 LEIKIR Í BEINNI Á JÓLADAG!Leikir alla laugardaga og sunnudaga á besta útsendingartíma í vetur.Hægt verður að bæta við NBA League Pass við Stöð 2 Sport á nýju ári.#NBA Tryggðu þér áskrift í daghttps://t.co/t5GkvKwHNb pic.twitter.com/ownXP5w6gu— Stöð 2 Sport (@St2Sport) December 23, 2020 „Fyrstu leikirnir verða sýndir á jóladag. Það verða ansi margir leikir og nóg um að vera. Við byrjum á fyrsta leik klukkan fimm á íslenskum tíma og svo heldur veislan áfram. Svo höldum við áfram á laugardag og sunnudag þannig þetta verða körfuboltajól.“ „Við fylgjumst með í allan vetur og það verða tveir leikir í viku. Maður upplifir það eins og deildin sé farin að horfa meira til Evrópu og umheimsins. Það eru fleiri leikir á betri tíma fyrir Evrópulöndin þannig að leikirnir eru á betri tíma en þeir voru hérna áður fyrr. Maður þarf samt að vera pínu nátthrafn ef maður ætlar að vera alvöru NBA-aðdáandi,“ sagði Kjartan Atli að lokum. Klippa: NBA snýr aftur heim Körfubolti NBA Sportpakkinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Dominos Körfuboltakvölds og körfuboltaunnandi með meiru tilkynnti þetta í Sportpakka Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Sjá má viðtalið í spilaranum hér að neðan. „Þetta er mjög spennandi. Það má segja að NBA sé komið aftur heim því Stöð 2 var ein af fyrstu stöðunum í heiminum utan Bandaríkjanna til að sýna beint frá NBA-deildinni. Held hún hafi verið þriðja utan Bandaríkjanna,“ sagði Kjartan Atli um endurkomu NBA-deildarinnar hingað til lands. NBA DEILDIN ER KOMIN HEIM! 4 LEIKIR Í BEINNI Á JÓLADAG!Leikir alla laugardaga og sunnudaga á besta útsendingartíma í vetur.Hægt verður að bæta við NBA League Pass við Stöð 2 Sport á nýju ári.#NBA Tryggðu þér áskrift í daghttps://t.co/t5GkvKwHNb pic.twitter.com/ownXP5w6gu— Stöð 2 Sport (@St2Sport) December 23, 2020 „Fyrstu leikirnir verða sýndir á jóladag. Það verða ansi margir leikir og nóg um að vera. Við byrjum á fyrsta leik klukkan fimm á íslenskum tíma og svo heldur veislan áfram. Svo höldum við áfram á laugardag og sunnudag þannig þetta verða körfuboltajól.“ „Við fylgjumst með í allan vetur og það verða tveir leikir í viku. Maður upplifir það eins og deildin sé farin að horfa meira til Evrópu og umheimsins. Það eru fleiri leikir á betri tíma fyrir Evrópulöndin þannig að leikirnir eru á betri tíma en þeir voru hérna áður fyrr. Maður þarf samt að vera pínu nátthrafn ef maður ætlar að vera alvöru NBA-aðdáandi,“ sagði Kjartan Atli að lokum. Klippa: NBA snýr aftur heim
Körfubolti NBA Sportpakkinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira