Víkingar búnir að ræða við Kolbein Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2020 08:02 Kolbeinn Sigþórsson er markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins ásamt Eiði Smára Guðjohnsen. vísir/vilhelm Víkingar hafa rætt við Kolbein Sigþórsson um að leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla á næsta tímabili. Ríkharð Óskar Guðnason greindi frá þessu í Sportinu í dag. Kolbeinn leitar sér núna að nýju félagi en ljóst er að hann verður ekki áfram hjá AIK í Svíþjóð. Stuðningsmenn Víkings hafa leyft sér að dreyma að landsliðsframherjinn snúi aftur heim og spili fyrir liðið í Pepsi Max-deildinni. Og Víkingar eru að reyna að láta þann draum rætast en Kolbeinn vill þó reyna áfram fyrir sér erlendis. „Víkingar hafa heyrt formlega í Kolbeini Sigþórssyni,“ sagði Rikki G í þætti gærdagsins af Sportinu í dag. „Þeir eru búnir að tala við hann. Kolbeinn er ekki reiðubúinn að koma heim á þessum tímapunkti. Hann ætlar að reyna að finna sér lið úti. Svo er bara spurning hvort það séu einhver spennandi tilboð fyrir hann í Skandinavíu miðað við Ísland.“ Kjartan Atli Kjartansson spurði hvort það væri ekki alltaf eitthvað lið sem væri tilbúið að veðja á Kolbein, þrátt fyrir meiðslasögu hans. „Það hlýtur þá að vera í formi bónusgreiðslna og hann þurfi að spila ákveðið marga leiki. Ég held að ekkert lið sé að fara að skuldbinda sig að borga honum há mánaðarlaun vitandi hvernig ferilinn hefur verið undanfarin ár,“ svaraði Rikki. Hann sagðist ekki sjá Kolbein fyrir sér í Pepsi Max-deildinni næsta sumar en ýmislegt gæti gerst. Kolbeinn er uppalinn hjá Víkingi en hóf meistaraflokksferilinn með HK. Hann hefur leikið erlendis síðan 2007. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Kolbeinn leitar sér núna að nýju félagi en ljóst er að hann verður ekki áfram hjá AIK í Svíþjóð. Stuðningsmenn Víkings hafa leyft sér að dreyma að landsliðsframherjinn snúi aftur heim og spili fyrir liðið í Pepsi Max-deildinni. Og Víkingar eru að reyna að láta þann draum rætast en Kolbeinn vill þó reyna áfram fyrir sér erlendis. „Víkingar hafa heyrt formlega í Kolbeini Sigþórssyni,“ sagði Rikki G í þætti gærdagsins af Sportinu í dag. „Þeir eru búnir að tala við hann. Kolbeinn er ekki reiðubúinn að koma heim á þessum tímapunkti. Hann ætlar að reyna að finna sér lið úti. Svo er bara spurning hvort það séu einhver spennandi tilboð fyrir hann í Skandinavíu miðað við Ísland.“ Kjartan Atli Kjartansson spurði hvort það væri ekki alltaf eitthvað lið sem væri tilbúið að veðja á Kolbein, þrátt fyrir meiðslasögu hans. „Það hlýtur þá að vera í formi bónusgreiðslna og hann þurfi að spila ákveðið marga leiki. Ég held að ekkert lið sé að fara að skuldbinda sig að borga honum há mánaðarlaun vitandi hvernig ferilinn hefur verið undanfarin ár,“ svaraði Rikki. Hann sagðist ekki sjá Kolbein fyrir sér í Pepsi Max-deildinni næsta sumar en ýmislegt gæti gerst. Kolbeinn er uppalinn hjá Víkingi en hóf meistaraflokksferilinn með HK. Hann hefur leikið erlendis síðan 2007. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti