Þjálfari Dortmund rekinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 13:35 Favre er ekki lengur þjálfari Dortmund. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Borussia Dortmund hefur rekið Lucien Favre, þjálfara liðsins. Svo virðist sem 1-5 tap á heimavelli gegn Stuttgart í gær hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Í kjölfarið gagnrýndi Mats Hummels leikaðferð liðsins í leiknum og Favre hefur nú verið látinn fara samkvæmt þýska miðlinum Bild. Dortmund er sem stendur fimm stigum á eftir toppliðum þýsku deildarinnar þegar ellefu umferðir eru liðnar. Það er ekki nægilega góður árangur að mati forráðamanna Dortmund en liðið hefur aðeins náð í 19 stig af þeim 33 mögulegum til þessa. Þá skiptir litlu að liðið hafi unnið riðil sinn í Meistaradeild Evrópu og flogið inn í 16-liða úrslit keppninnar. BREAKING: Dortmund have sacked head coach Lucien Favre, according to @BILD_Sport pic.twitter.com/XLN8m2rbtw— 433 (@433) December 13, 2020 Favre er 63 ára gamall Svisslendingur sem hefur stýrt Borussia Dortmund frá því 2018. Þar áður þjálfaði hann Nice í Frakklandi ásamt Borrussia Mönchengladbach og Herthu Berlín í Þýskalandi. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Kennir leikskipulaginu um niðurlægjandi tap Óvænt úrslit urðu í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar stórlið Borussia Dortmund steinlág fyrir gamla stórveldinu Stuttgart, sem eru nú nýliðar í Bundesligunni. 13. desember 2020 08:02 Leipzig tímabundið á toppinn á meðan Dortmund steinlá á heimavelli Tveimur áhugaverðum leikjum í toppbaráttu þýska boltans er nú lokið. Borussia Dortmund tapaði 1-5 á heimavelli á meðan RB Leipzig tyllti sér tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Werder Bremen. 12. desember 2020 16:45 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Í kjölfarið gagnrýndi Mats Hummels leikaðferð liðsins í leiknum og Favre hefur nú verið látinn fara samkvæmt þýska miðlinum Bild. Dortmund er sem stendur fimm stigum á eftir toppliðum þýsku deildarinnar þegar ellefu umferðir eru liðnar. Það er ekki nægilega góður árangur að mati forráðamanna Dortmund en liðið hefur aðeins náð í 19 stig af þeim 33 mögulegum til þessa. Þá skiptir litlu að liðið hafi unnið riðil sinn í Meistaradeild Evrópu og flogið inn í 16-liða úrslit keppninnar. BREAKING: Dortmund have sacked head coach Lucien Favre, according to @BILD_Sport pic.twitter.com/XLN8m2rbtw— 433 (@433) December 13, 2020 Favre er 63 ára gamall Svisslendingur sem hefur stýrt Borussia Dortmund frá því 2018. Þar áður þjálfaði hann Nice í Frakklandi ásamt Borrussia Mönchengladbach og Herthu Berlín í Þýskalandi.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Kennir leikskipulaginu um niðurlægjandi tap Óvænt úrslit urðu í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar stórlið Borussia Dortmund steinlág fyrir gamla stórveldinu Stuttgart, sem eru nú nýliðar í Bundesligunni. 13. desember 2020 08:02 Leipzig tímabundið á toppinn á meðan Dortmund steinlá á heimavelli Tveimur áhugaverðum leikjum í toppbaráttu þýska boltans er nú lokið. Borussia Dortmund tapaði 1-5 á heimavelli á meðan RB Leipzig tyllti sér tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Werder Bremen. 12. desember 2020 16:45 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Kennir leikskipulaginu um niðurlægjandi tap Óvænt úrslit urðu í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar stórlið Borussia Dortmund steinlág fyrir gamla stórveldinu Stuttgart, sem eru nú nýliðar í Bundesligunni. 13. desember 2020 08:02
Leipzig tímabundið á toppinn á meðan Dortmund steinlá á heimavelli Tveimur áhugaverðum leikjum í toppbaráttu þýska boltans er nú lokið. Borussia Dortmund tapaði 1-5 á heimavelli á meðan RB Leipzig tyllti sér tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Werder Bremen. 12. desember 2020 16:45