Mastercard hættir viðskiptum við Pornhub Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. desember 2020 23:05 Mastercard hefur ákveðið að slíta tengsl við Pornhub. Getty/Jakub Porzycki Kortafyrirtækið Mastercard hefur ákveðið að slíta tengslum við klámsíðuna Pornhub eftir að í staðfest fékkst að á síðunni megi finna fjölmörg dæmi um barnaníð. Fjallað var um málið í The New York Times fyrr í vikunni þar sem blaðamaðurinn Nicholas Kristof ásakaði síðuna um að á henni mætti finna upptökur af árásum á meðvitundarlausar konur og stelpur. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Pornhub hefur neitað ásökununum og hefur sagt að ákvörðun Mastercard „mjög svekkjandi.“ Mastercard hóf rannsókn á málinu eftir að ásakanirnar á hendur Pornhub komu fram. Kortafyrirtækið Visa hefur einnig hafið rannsókn á málinu og þar til niðurstaða hjá þeim liggur fyrir verður notendum síðunnar ekki mögulegt að greiða með greiðslukortum Visa. Mastercard segir í yfirlýsingu að rannsókn þess hafi leitt í ljós að ásakanirnar séu réttar. Upptökur af ofbeldisverkum sé að finna á síðunni sem brjóti í bága við reglur Mastercard. Fjármálastofnunum sem tengja Mastercard við Pornhub hafi því verið gert að slíta tengslum fyrirtækjanna. Þá segir í yfirlýsingunni að Mastercard muni hefja rannsókn á öðrum klámsíðum til þess að skera úr um hvort svipað efni sé þar að finna. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Greiðslumiðlun Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjallað var um málið í The New York Times fyrr í vikunni þar sem blaðamaðurinn Nicholas Kristof ásakaði síðuna um að á henni mætti finna upptökur af árásum á meðvitundarlausar konur og stelpur. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Pornhub hefur neitað ásökununum og hefur sagt að ákvörðun Mastercard „mjög svekkjandi.“ Mastercard hóf rannsókn á málinu eftir að ásakanirnar á hendur Pornhub komu fram. Kortafyrirtækið Visa hefur einnig hafið rannsókn á málinu og þar til niðurstaða hjá þeim liggur fyrir verður notendum síðunnar ekki mögulegt að greiða með greiðslukortum Visa. Mastercard segir í yfirlýsingu að rannsókn þess hafi leitt í ljós að ásakanirnar séu réttar. Upptökur af ofbeldisverkum sé að finna á síðunni sem brjóti í bága við reglur Mastercard. Fjármálastofnunum sem tengja Mastercard við Pornhub hafi því verið gert að slíta tengslum fyrirtækjanna. Þá segir í yfirlýsingunni að Mastercard muni hefja rannsókn á öðrum klámsíðum til þess að skera úr um hvort svipað efni sé þar að finna.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Greiðslumiðlun Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira