Mastercard hættir viðskiptum við Pornhub Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. desember 2020 23:05 Mastercard hefur ákveðið að slíta tengsl við Pornhub. Getty/Jakub Porzycki Kortafyrirtækið Mastercard hefur ákveðið að slíta tengslum við klámsíðuna Pornhub eftir að í staðfest fékkst að á síðunni megi finna fjölmörg dæmi um barnaníð. Fjallað var um málið í The New York Times fyrr í vikunni þar sem blaðamaðurinn Nicholas Kristof ásakaði síðuna um að á henni mætti finna upptökur af árásum á meðvitundarlausar konur og stelpur. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Pornhub hefur neitað ásökununum og hefur sagt að ákvörðun Mastercard „mjög svekkjandi.“ Mastercard hóf rannsókn á málinu eftir að ásakanirnar á hendur Pornhub komu fram. Kortafyrirtækið Visa hefur einnig hafið rannsókn á málinu og þar til niðurstaða hjá þeim liggur fyrir verður notendum síðunnar ekki mögulegt að greiða með greiðslukortum Visa. Mastercard segir í yfirlýsingu að rannsókn þess hafi leitt í ljós að ásakanirnar séu réttar. Upptökur af ofbeldisverkum sé að finna á síðunni sem brjóti í bága við reglur Mastercard. Fjármálastofnunum sem tengja Mastercard við Pornhub hafi því verið gert að slíta tengslum fyrirtækjanna. Þá segir í yfirlýsingunni að Mastercard muni hefja rannsókn á öðrum klámsíðum til þess að skera úr um hvort svipað efni sé þar að finna. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Greiðslumiðlun Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjallað var um málið í The New York Times fyrr í vikunni þar sem blaðamaðurinn Nicholas Kristof ásakaði síðuna um að á henni mætti finna upptökur af árásum á meðvitundarlausar konur og stelpur. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Pornhub hefur neitað ásökununum og hefur sagt að ákvörðun Mastercard „mjög svekkjandi.“ Mastercard hóf rannsókn á málinu eftir að ásakanirnar á hendur Pornhub komu fram. Kortafyrirtækið Visa hefur einnig hafið rannsókn á málinu og þar til niðurstaða hjá þeim liggur fyrir verður notendum síðunnar ekki mögulegt að greiða með greiðslukortum Visa. Mastercard segir í yfirlýsingu að rannsókn þess hafi leitt í ljós að ásakanirnar séu réttar. Upptökur af ofbeldisverkum sé að finna á síðunni sem brjóti í bága við reglur Mastercard. Fjármálastofnunum sem tengja Mastercard við Pornhub hafi því verið gert að slíta tengslum fyrirtækjanna. Þá segir í yfirlýsingunni að Mastercard muni hefja rannsókn á öðrum klámsíðum til þess að skera úr um hvort svipað efni sé þar að finna.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Greiðslumiðlun Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira