Skiptar skoðanir í búningsklefa Istanbul urðu til þess að leiknum var frestað Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2020 10:01 Lætin í París í gær. Xavier Laine/Getty Images Leikur PSG og Istanbul Basaksehir í H-riðli Meistaradeildarinnar í knattspyrnu var flautaður af vegna rasisma í garð aðstoðaþjálfara gestanna. Dómari leiksins kom þá að bekk gestanna til að reka einn í starfsliði þeirra út af. Þá mun fjórði dómari leiksins hafa bent á Pierre Webó og notað niðrandi orð til að lýsa húðlit Webó. Allt sauð upp úr í kjölfarið og að endingu gengu bæði lið af velli. Ekki tókst að fá liðin aftur inn á völlinn þrátt fyrir að bæði Marquinhos, fyrirliði PSG, og Demba Ba, leikmaður Istanbul, reyndu að fá liðin aftur inn á völlinn. Klippa: Bæði lið gengu af velli í París Það gekk hins vegar ekki. Ástæðan var sú að ekki var eining í búningsklefa Istanbul um hvort að halda ætti áfram með leikinn. Sumir leikmennirnir vildu halda áfram en aðrir ekki. Demba Ba hafði talað við Marquinhos og ætluðu þeir að ganga saman, hönd í hönd, allir 22 leikmennirnir í baráttunni gegn rasisma. Nú hefur UEFA gefið út að þær mínútur sem eftir lifa leiks verði leiknar í kvöld en staðan var markalaus er leikurinn var blásinn af. Fer leikurinn fram í kvöld klukkan 17.55 með öðru dómarateymi. According to RMC Sport, discussion ongoing in Ba ak ehir locker room between who wants to resume game and who doesn t.Apparently Demba Ba have proposed to Marquinhos to walk on pitch all 22 players by holding each other hands— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) December 8, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leikur PSG og İstanbul Başakşehir kláraður á morgun Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti nú rétt í þessu að leikur Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain og İstanbul Başakşehir yrði kláraður á morgun eftir að bæði lið gengu af velli í kvöld vegna kynþáttafordóma fjórða dómara leiksins. 8. desember 2020 23:06 Bæði lið gengu af velli í París | Myndbönd Upplausn í París þar sem İstanbul Başakşehir var í heimsókn hjá Paris Saint-Germain. Bæði lið gengu af velli eftir að fjórði dómari leiksins gerðist sekur um kynþáttafordóma. 8. desember 2020 20:55 Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira
Dómari leiksins kom þá að bekk gestanna til að reka einn í starfsliði þeirra út af. Þá mun fjórði dómari leiksins hafa bent á Pierre Webó og notað niðrandi orð til að lýsa húðlit Webó. Allt sauð upp úr í kjölfarið og að endingu gengu bæði lið af velli. Ekki tókst að fá liðin aftur inn á völlinn þrátt fyrir að bæði Marquinhos, fyrirliði PSG, og Demba Ba, leikmaður Istanbul, reyndu að fá liðin aftur inn á völlinn. Klippa: Bæði lið gengu af velli í París Það gekk hins vegar ekki. Ástæðan var sú að ekki var eining í búningsklefa Istanbul um hvort að halda ætti áfram með leikinn. Sumir leikmennirnir vildu halda áfram en aðrir ekki. Demba Ba hafði talað við Marquinhos og ætluðu þeir að ganga saman, hönd í hönd, allir 22 leikmennirnir í baráttunni gegn rasisma. Nú hefur UEFA gefið út að þær mínútur sem eftir lifa leiks verði leiknar í kvöld en staðan var markalaus er leikurinn var blásinn af. Fer leikurinn fram í kvöld klukkan 17.55 með öðru dómarateymi. According to RMC Sport, discussion ongoing in Ba ak ehir locker room between who wants to resume game and who doesn t.Apparently Demba Ba have proposed to Marquinhos to walk on pitch all 22 players by holding each other hands— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) December 8, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leikur PSG og İstanbul Başakşehir kláraður á morgun Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti nú rétt í þessu að leikur Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain og İstanbul Başakşehir yrði kláraður á morgun eftir að bæði lið gengu af velli í kvöld vegna kynþáttafordóma fjórða dómara leiksins. 8. desember 2020 23:06 Bæði lið gengu af velli í París | Myndbönd Upplausn í París þar sem İstanbul Başakşehir var í heimsókn hjá Paris Saint-Germain. Bæði lið gengu af velli eftir að fjórði dómari leiksins gerðist sekur um kynþáttafordóma. 8. desember 2020 20:55 Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira
Leikur PSG og İstanbul Başakşehir kláraður á morgun Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti nú rétt í þessu að leikur Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain og İstanbul Başakşehir yrði kláraður á morgun eftir að bæði lið gengu af velli í kvöld vegna kynþáttafordóma fjórða dómara leiksins. 8. desember 2020 23:06
Bæði lið gengu af velli í París | Myndbönd Upplausn í París þar sem İstanbul Başakşehir var í heimsókn hjá Paris Saint-Germain. Bæði lið gengu af velli eftir að fjórði dómari leiksins gerðist sekur um kynþáttafordóma. 8. desember 2020 20:55
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti