Búið að sparka þjálfara Birkis og Hólmberts hjá Brescia Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2020 22:31 Birkir Bjarnason fær ef til vill fleiri tækifæri hjá nýjum þjálfara. VÍSIR/GETTY Brescia, lið Birkis Bjarnasonar og Hólmberts Arons Friðjónssonar í ítölsku B-deildinni, hefur ákveðið að reka þjálfara sinn, Diego López. Entist hann aðeins tvö mánuði í starfi. Úrúgvæinn López tók við starfi þjálfara Brescia fyrir yfirstandi tímabil eftir að liðið féll úr Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, á síðustu leiktíð. Gengi félagsins hefur verið dapurt undanfarið og er liðið sem stendur í 14. sæti deildarinnar eftir þrjá tapleiki í röð. Er liðið með níu stig að loknum níu leikjum, aðeins tveimur stigum frá fallsæti og fimm stigum frá sæti í umspilinu sem gefa sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Brescia, esonero per Diego Lopez: Dionigi sarà il nuovo allenatorehttps://t.co/mzdAljsOYf— skysport (@SkySport) December 7, 2020 Það ætti ekki að koma á óvart að López hafi því verið sagt upp störfum í dag þar sem Massimo Cellino, eigandi liðsins, er ekki þekktur fyrir mikla þolinmæði þegar kemur að knattspyrnusjórum. Hólmbert Aron hefur verið meiddur síðan hann gekk í raðir Brescia og því ekki enn leikið fyrir félagið. Birkir Bjarnason var ekki í náðinni hjá López og hefur aðeins komið við sögu í tveimur af þeim níum leikjum sem félagð hefur leikið til þessa. Talið er Davide Dionigi, þjálfari Ascoli - sem situr í botnsæti B-deildarinnar, verði næsti þjálfari Brescia. Fótbolti Ítalía Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Úrúgvæinn López tók við starfi þjálfara Brescia fyrir yfirstandi tímabil eftir að liðið féll úr Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, á síðustu leiktíð. Gengi félagsins hefur verið dapurt undanfarið og er liðið sem stendur í 14. sæti deildarinnar eftir þrjá tapleiki í röð. Er liðið með níu stig að loknum níu leikjum, aðeins tveimur stigum frá fallsæti og fimm stigum frá sæti í umspilinu sem gefa sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Brescia, esonero per Diego Lopez: Dionigi sarà il nuovo allenatorehttps://t.co/mzdAljsOYf— skysport (@SkySport) December 7, 2020 Það ætti ekki að koma á óvart að López hafi því verið sagt upp störfum í dag þar sem Massimo Cellino, eigandi liðsins, er ekki þekktur fyrir mikla þolinmæði þegar kemur að knattspyrnusjórum. Hólmbert Aron hefur verið meiddur síðan hann gekk í raðir Brescia og því ekki enn leikið fyrir félagið. Birkir Bjarnason var ekki í náðinni hjá López og hefur aðeins komið við sögu í tveimur af þeim níum leikjum sem félagð hefur leikið til þessa. Talið er Davide Dionigi, þjálfari Ascoli - sem situr í botnsæti B-deildarinnar, verði næsti þjálfari Brescia.
Fótbolti Ítalía Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira