„Að verða ólétt væri besta gjöf í öllum heiminum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. desember 2020 14:30 Svala Björgvinsdóttir á sviði í Kænugarð í Eurovision vorið 2017. Þá fluttu hún lagið Paper en komst því miður ekki áfram úr fyrra undankvöldinu. Vísir/EPA Útvarpskonan Vala Eiríksdóttir verður með fjóra aðventuþætti á Létt Bylgjunni og Íslensku Bylgjunni næstu þrjá sunnudaga og var annar þátturinn á dagskrá í gær. Í fyrsta þættinum mætti Sverrir Bergmann í þáttinn, en í gær ræddi söngkonan Svala Björgvinsdóttir um jólin við Völu. Í næsta mætir síðan Egill Ólafsson og að lokum Helga Möller. Svala Björgvins segir árið 2020 vera það besta hingað til, þrátt fyrir allt, þar sem hún fann ástina. Hún rifjar upp æskujólin sem einkenndust af uppátækjum hennar og Krumma, góðum mat og ást. Hlustendur fá innsýn inn í líf ungrar Svölu, sem varð barnastjarna yfir nótt, sögu af því þegar hún fékk svæsið ofnæmiskast í fínu matarboði og einlægt svar við draumajólagjöfinni, að fá loksins að ganga með og fæða barn. „Fullkomnasta jólagjöfin væri, ég skal bara segja það, og það er gjöf sem ég hef þráð allt mitt líf og það er að vera með lítið líf í maganum. Að verða ólétt væri besta gjöf í öllum heiminum,“ segir Svala þegar hún var spurð hvað hana langar í í jólagjöf. „Það er ekki einu sinni jólagjöf heldur gjöf sem ég hef þráð allt mitt líf. Það væri svona besta gjöf allra tíma.“ Klippa: Gleðileg jól með Völu Eiríks og Svölu Björgvins Jól Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Hneig niður í miðju lagi Tónlist Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira
Í fyrsta þættinum mætti Sverrir Bergmann í þáttinn, en í gær ræddi söngkonan Svala Björgvinsdóttir um jólin við Völu. Í næsta mætir síðan Egill Ólafsson og að lokum Helga Möller. Svala Björgvins segir árið 2020 vera það besta hingað til, þrátt fyrir allt, þar sem hún fann ástina. Hún rifjar upp æskujólin sem einkenndust af uppátækjum hennar og Krumma, góðum mat og ást. Hlustendur fá innsýn inn í líf ungrar Svölu, sem varð barnastjarna yfir nótt, sögu af því þegar hún fékk svæsið ofnæmiskast í fínu matarboði og einlægt svar við draumajólagjöfinni, að fá loksins að ganga með og fæða barn. „Fullkomnasta jólagjöfin væri, ég skal bara segja það, og það er gjöf sem ég hef þráð allt mitt líf og það er að vera með lítið líf í maganum. Að verða ólétt væri besta gjöf í öllum heiminum,“ segir Svala þegar hún var spurð hvað hana langar í í jólagjöf. „Það er ekki einu sinni jólagjöf heldur gjöf sem ég hef þráð allt mitt líf. Það væri svona besta gjöf allra tíma.“ Klippa: Gleðileg jól með Völu Eiríks og Svölu Björgvins
Jól Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Hneig niður í miðju lagi Tónlist Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira