Búið að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 í Katar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2020 18:15 Frakkland og Úkraína eru bæði í D-riðli undankeppninnar. Þar eru einnig Finnland, Bosnía og Hersegóvína og Kasakstan. Xavier Laine/Getty Images Búið er að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Ísland leikur í J-riðli en fjöldi áhugaverðra leikja verða í undankeppninni. Hér að neðan má sjá alla riðlana. Drátturinn fór fram á nýja Al Bayt-leikvanginum í Katar og voru það fyrrum knattspyrnumennir Daniele De Rossi [Ítalía] og Rafael van der Vaart [Holland] sem hjálpuðu til við dráttinn. Byrjað var að draga úr fyrsta styrkleikaflokki. Alls eru 55 þjóðir eru í pottinum, þeim var skipt niður í tíu riðla en aðeins fimm lið eru í sjötta styrkleikaflokki og því verða bara fimm lið í helmingi riðlanna. Riðlar A til E verða með fimm lið en riðlar F til J verða með sex lið en þrettán laus sæti eru á HM í Katar 2022. Ísland leikur í J-riðli ásamt Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. Meira um það hér. Undankeppni mun fara fram frá mars til nóvember 2021 en úrslitakeppnin í Katar hefst síðan 21. nóvember 2022. Riðlar undankeppninnar A-riðill: Portúgal, Serbía, Írland, Lúxemborg og Aserbaídsjan. B-riðill: Spánn, Svíþjóð, Grikkland, Georgía og Kósovó C-riðill: Ítalía, Sviss, Norður-Írland, Búlgaría og Litáen D-riðill: Frakkland, Úkraína, Finnland, Bosnía og Hersegóvína og Kasakstan. E-riðill: Belgía, Wales, Tékkland, Hvíta-Rússland og Eistland F-riðill: Danmörk, Austurríki, Skotland, Ísrael, Færeyjar og Moldóva. G-riðill: Holland, Tyrkland, Noregur, Svartfjallaland, Lettland og Gíbraltar. H-riðill: Króatía, Slóvakía, Rússland, Slóvenía, Kýpur og Malta. I-riðill: England, Pólland, Ungverjaland, Albanía, Andorra og San Marínó. J-riðill: Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. CONFIRMED: Here are the groups for @UEFA's #WCQ on the road to #WorldCup Qatar 2022! Which games stand out to YOU? pic.twitter.com/sLsXolLR3t— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 7, 2020
Drátturinn fór fram á nýja Al Bayt-leikvanginum í Katar og voru það fyrrum knattspyrnumennir Daniele De Rossi [Ítalía] og Rafael van der Vaart [Holland] sem hjálpuðu til við dráttinn. Byrjað var að draga úr fyrsta styrkleikaflokki. Alls eru 55 þjóðir eru í pottinum, þeim var skipt niður í tíu riðla en aðeins fimm lið eru í sjötta styrkleikaflokki og því verða bara fimm lið í helmingi riðlanna. Riðlar A til E verða með fimm lið en riðlar F til J verða með sex lið en þrettán laus sæti eru á HM í Katar 2022. Ísland leikur í J-riðli ásamt Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. Meira um það hér. Undankeppni mun fara fram frá mars til nóvember 2021 en úrslitakeppnin í Katar hefst síðan 21. nóvember 2022. Riðlar undankeppninnar A-riðill: Portúgal, Serbía, Írland, Lúxemborg og Aserbaídsjan. B-riðill: Spánn, Svíþjóð, Grikkland, Georgía og Kósovó C-riðill: Ítalía, Sviss, Norður-Írland, Búlgaría og Litáen D-riðill: Frakkland, Úkraína, Finnland, Bosnía og Hersegóvína og Kasakstan. E-riðill: Belgía, Wales, Tékkland, Hvíta-Rússland og Eistland F-riðill: Danmörk, Austurríki, Skotland, Ísrael, Færeyjar og Moldóva. G-riðill: Holland, Tyrkland, Noregur, Svartfjallaland, Lettland og Gíbraltar. H-riðill: Króatía, Slóvakía, Rússland, Slóvenía, Kýpur og Malta. I-riðill: England, Pólland, Ungverjaland, Albanía, Andorra og San Marínó. J-riðill: Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. CONFIRMED: Here are the groups for @UEFA's #WCQ on the road to #WorldCup Qatar 2022! Which games stand out to YOU? pic.twitter.com/sLsXolLR3t— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 7, 2020
HM 2022 í Katar KSÍ Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira