Búið að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 í Katar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2020 18:15 Frakkland og Úkraína eru bæði í D-riðli undankeppninnar. Þar eru einnig Finnland, Bosnía og Hersegóvína og Kasakstan. Xavier Laine/Getty Images Búið er að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Ísland leikur í J-riðli en fjöldi áhugaverðra leikja verða í undankeppninni. Hér að neðan má sjá alla riðlana. Drátturinn fór fram á nýja Al Bayt-leikvanginum í Katar og voru það fyrrum knattspyrnumennir Daniele De Rossi [Ítalía] og Rafael van der Vaart [Holland] sem hjálpuðu til við dráttinn. Byrjað var að draga úr fyrsta styrkleikaflokki. Alls eru 55 þjóðir eru í pottinum, þeim var skipt niður í tíu riðla en aðeins fimm lið eru í sjötta styrkleikaflokki og því verða bara fimm lið í helmingi riðlanna. Riðlar A til E verða með fimm lið en riðlar F til J verða með sex lið en þrettán laus sæti eru á HM í Katar 2022. Ísland leikur í J-riðli ásamt Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. Meira um það hér. Undankeppni mun fara fram frá mars til nóvember 2021 en úrslitakeppnin í Katar hefst síðan 21. nóvember 2022. Riðlar undankeppninnar A-riðill: Portúgal, Serbía, Írland, Lúxemborg og Aserbaídsjan. B-riðill: Spánn, Svíþjóð, Grikkland, Georgía og Kósovó C-riðill: Ítalía, Sviss, Norður-Írland, Búlgaría og Litáen D-riðill: Frakkland, Úkraína, Finnland, Bosnía og Hersegóvína og Kasakstan. E-riðill: Belgía, Wales, Tékkland, Hvíta-Rússland og Eistland F-riðill: Danmörk, Austurríki, Skotland, Ísrael, Færeyjar og Moldóva. G-riðill: Holland, Tyrkland, Noregur, Svartfjallaland, Lettland og Gíbraltar. H-riðill: Króatía, Slóvakía, Rússland, Slóvenía, Kýpur og Malta. I-riðill: England, Pólland, Ungverjaland, Albanía, Andorra og San Marínó. J-riðill: Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. CONFIRMED: Here are the groups for @UEFA's #WCQ on the road to #WorldCup Qatar 2022! Which games stand out to YOU? pic.twitter.com/sLsXolLR3t— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 7, 2020
Drátturinn fór fram á nýja Al Bayt-leikvanginum í Katar og voru það fyrrum knattspyrnumennir Daniele De Rossi [Ítalía] og Rafael van der Vaart [Holland] sem hjálpuðu til við dráttinn. Byrjað var að draga úr fyrsta styrkleikaflokki. Alls eru 55 þjóðir eru í pottinum, þeim var skipt niður í tíu riðla en aðeins fimm lið eru í sjötta styrkleikaflokki og því verða bara fimm lið í helmingi riðlanna. Riðlar A til E verða með fimm lið en riðlar F til J verða með sex lið en þrettán laus sæti eru á HM í Katar 2022. Ísland leikur í J-riðli ásamt Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. Meira um það hér. Undankeppni mun fara fram frá mars til nóvember 2021 en úrslitakeppnin í Katar hefst síðan 21. nóvember 2022. Riðlar undankeppninnar A-riðill: Portúgal, Serbía, Írland, Lúxemborg og Aserbaídsjan. B-riðill: Spánn, Svíþjóð, Grikkland, Georgía og Kósovó C-riðill: Ítalía, Sviss, Norður-Írland, Búlgaría og Litáen D-riðill: Frakkland, Úkraína, Finnland, Bosnía og Hersegóvína og Kasakstan. E-riðill: Belgía, Wales, Tékkland, Hvíta-Rússland og Eistland F-riðill: Danmörk, Austurríki, Skotland, Ísrael, Færeyjar og Moldóva. G-riðill: Holland, Tyrkland, Noregur, Svartfjallaland, Lettland og Gíbraltar. H-riðill: Króatía, Slóvakía, Rússland, Slóvenía, Kýpur og Malta. I-riðill: England, Pólland, Ungverjaland, Albanía, Andorra og San Marínó. J-riðill: Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. CONFIRMED: Here are the groups for @UEFA's #WCQ on the road to #WorldCup Qatar 2022! Which games stand out to YOU? pic.twitter.com/sLsXolLR3t— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 7, 2020
HM 2022 í Katar KSÍ Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Sjá meira