Hefði verið skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2020 19:45 Kári Árnason skrifaði í dag undir nýjan samning við Víking EPA-EFE/Tibor Illyes Kári Árnason skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við Víking. Varnarjaxl íslenska landsliðsins og Víkings gat ekki látið þetta vonbrigða ár verið sitt síðasta á ferlinum. Hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur að lokinni undirskrift og sjá má viðtal þeirra í spilaranum hér neðst í fréttinni. „Í rauninni ekki, 2020 var vonbrigða ár fyrir allar sakir. Þetta var leiðinlegt tímabil, ekki bara hvernig fór hjá okkur heldur var þetta stopp-start vegna Covid og engir stuðningsmenn. Þetta var bara vel þreytt og svo náttúrulega Ungverjaleikurinn sem voru vonbrigði ofan á það. Ég ekki ímyndað mér að hætta eftir svona ár og finnst ég eiga nóg eftir í líkamanum til að hjálpa mínu liði,“ sagði Kári aðspurður hvort það hefði eitthvað annað komið til greina. „Þær eru það alltaf hérna í Víkinni,“ svaraði Kári um hæl hvort væntingarnar væru ekki miklar fyrir komandi tímabili. „Það hefði verð skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona. Að líta um öxl og sjá að þetta hefði verið manns síðasta tímabil í fótbolta, það hefði verið mjög leiðinlegt. Væntingarnar eru miklar og við ætlum okkur að gera betur en á síðasta ári, það er alveg ljóst. Ýmislegt sem við þurfum að fara yfir og skoða,“ sagði Kári um hvernig það hefði verið að enda ferilinn eftir jafn svekkjandi ár og 2020 hefur verið. „Þegar þú spilar fyrir þitt lið þá er alltaf hungur til staðar,“ bætti miðvörðurinn við. „Sölvi er minn besti vinur utan vallar líka og það er alltaf gaman að vera í kringum hann. Sama hvort það er á fótboltavelli eða utan hans. Líka bara góður leikmaður og vonandi heldur hann áfram,“ sagði Kári um möguleika þess að hann myndi þrýsta á Sölva Geir Ottesen að skrifa undir nýjan samning við Víking. „Ég held það sé augljóst að honum sé líklega lokið en að sama skapi hef ég alltaf sagt að ég mun aldrei segja nei ef þeir vilja hafa mig einverja hluta vegna,“ sagði Kári að lokum varðandi hvort landsliðsferlinum væri endanlega lokið. Klippa: Kári Árnason framlengir í Víkinni Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Sjá meira
Hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur að lokinni undirskrift og sjá má viðtal þeirra í spilaranum hér neðst í fréttinni. „Í rauninni ekki, 2020 var vonbrigða ár fyrir allar sakir. Þetta var leiðinlegt tímabil, ekki bara hvernig fór hjá okkur heldur var þetta stopp-start vegna Covid og engir stuðningsmenn. Þetta var bara vel þreytt og svo náttúrulega Ungverjaleikurinn sem voru vonbrigði ofan á það. Ég ekki ímyndað mér að hætta eftir svona ár og finnst ég eiga nóg eftir í líkamanum til að hjálpa mínu liði,“ sagði Kári aðspurður hvort það hefði eitthvað annað komið til greina. „Þær eru það alltaf hérna í Víkinni,“ svaraði Kári um hæl hvort væntingarnar væru ekki miklar fyrir komandi tímabili. „Það hefði verð skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona. Að líta um öxl og sjá að þetta hefði verið manns síðasta tímabil í fótbolta, það hefði verið mjög leiðinlegt. Væntingarnar eru miklar og við ætlum okkur að gera betur en á síðasta ári, það er alveg ljóst. Ýmislegt sem við þurfum að fara yfir og skoða,“ sagði Kári um hvernig það hefði verið að enda ferilinn eftir jafn svekkjandi ár og 2020 hefur verið. „Þegar þú spilar fyrir þitt lið þá er alltaf hungur til staðar,“ bætti miðvörðurinn við. „Sölvi er minn besti vinur utan vallar líka og það er alltaf gaman að vera í kringum hann. Sama hvort það er á fótboltavelli eða utan hans. Líka bara góður leikmaður og vonandi heldur hann áfram,“ sagði Kári um möguleika þess að hann myndi þrýsta á Sölva Geir Ottesen að skrifa undir nýjan samning við Víking. „Ég held það sé augljóst að honum sé líklega lokið en að sama skapi hef ég alltaf sagt að ég mun aldrei segja nei ef þeir vilja hafa mig einverja hluta vegna,“ sagði Kári að lokum varðandi hvort landsliðsferlinum væri endanlega lokið. Klippa: Kári Árnason framlengir í Víkinni
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Sjá meira