Hefði verið skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2020 19:45 Kári Árnason skrifaði í dag undir nýjan samning við Víking EPA-EFE/Tibor Illyes Kári Árnason skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við Víking. Varnarjaxl íslenska landsliðsins og Víkings gat ekki látið þetta vonbrigða ár verið sitt síðasta á ferlinum. Hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur að lokinni undirskrift og sjá má viðtal þeirra í spilaranum hér neðst í fréttinni. „Í rauninni ekki, 2020 var vonbrigða ár fyrir allar sakir. Þetta var leiðinlegt tímabil, ekki bara hvernig fór hjá okkur heldur var þetta stopp-start vegna Covid og engir stuðningsmenn. Þetta var bara vel þreytt og svo náttúrulega Ungverjaleikurinn sem voru vonbrigði ofan á það. Ég ekki ímyndað mér að hætta eftir svona ár og finnst ég eiga nóg eftir í líkamanum til að hjálpa mínu liði,“ sagði Kári aðspurður hvort það hefði eitthvað annað komið til greina. „Þær eru það alltaf hérna í Víkinni,“ svaraði Kári um hæl hvort væntingarnar væru ekki miklar fyrir komandi tímabili. „Það hefði verð skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona. Að líta um öxl og sjá að þetta hefði verið manns síðasta tímabil í fótbolta, það hefði verið mjög leiðinlegt. Væntingarnar eru miklar og við ætlum okkur að gera betur en á síðasta ári, það er alveg ljóst. Ýmislegt sem við þurfum að fara yfir og skoða,“ sagði Kári um hvernig það hefði verið að enda ferilinn eftir jafn svekkjandi ár og 2020 hefur verið. „Þegar þú spilar fyrir þitt lið þá er alltaf hungur til staðar,“ bætti miðvörðurinn við. „Sölvi er minn besti vinur utan vallar líka og það er alltaf gaman að vera í kringum hann. Sama hvort það er á fótboltavelli eða utan hans. Líka bara góður leikmaður og vonandi heldur hann áfram,“ sagði Kári um möguleika þess að hann myndi þrýsta á Sölva Geir Ottesen að skrifa undir nýjan samning við Víking. „Ég held það sé augljóst að honum sé líklega lokið en að sama skapi hef ég alltaf sagt að ég mun aldrei segja nei ef þeir vilja hafa mig einverja hluta vegna,“ sagði Kári að lokum varðandi hvort landsliðsferlinum væri endanlega lokið. Klippa: Kári Árnason framlengir í Víkinni Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Leik lokið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur að lokinni undirskrift og sjá má viðtal þeirra í spilaranum hér neðst í fréttinni. „Í rauninni ekki, 2020 var vonbrigða ár fyrir allar sakir. Þetta var leiðinlegt tímabil, ekki bara hvernig fór hjá okkur heldur var þetta stopp-start vegna Covid og engir stuðningsmenn. Þetta var bara vel þreytt og svo náttúrulega Ungverjaleikurinn sem voru vonbrigði ofan á það. Ég ekki ímyndað mér að hætta eftir svona ár og finnst ég eiga nóg eftir í líkamanum til að hjálpa mínu liði,“ sagði Kári aðspurður hvort það hefði eitthvað annað komið til greina. „Þær eru það alltaf hérna í Víkinni,“ svaraði Kári um hæl hvort væntingarnar væru ekki miklar fyrir komandi tímabili. „Það hefði verð skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona. Að líta um öxl og sjá að þetta hefði verið manns síðasta tímabil í fótbolta, það hefði verið mjög leiðinlegt. Væntingarnar eru miklar og við ætlum okkur að gera betur en á síðasta ári, það er alveg ljóst. Ýmislegt sem við þurfum að fara yfir og skoða,“ sagði Kári um hvernig það hefði verið að enda ferilinn eftir jafn svekkjandi ár og 2020 hefur verið. „Þegar þú spilar fyrir þitt lið þá er alltaf hungur til staðar,“ bætti miðvörðurinn við. „Sölvi er minn besti vinur utan vallar líka og það er alltaf gaman að vera í kringum hann. Sama hvort það er á fótboltavelli eða utan hans. Líka bara góður leikmaður og vonandi heldur hann áfram,“ sagði Kári um möguleika þess að hann myndi þrýsta á Sölva Geir Ottesen að skrifa undir nýjan samning við Víking. „Ég held það sé augljóst að honum sé líklega lokið en að sama skapi hef ég alltaf sagt að ég mun aldrei segja nei ef þeir vilja hafa mig einverja hluta vegna,“ sagði Kári að lokum varðandi hvort landsliðsferlinum væri endanlega lokið. Klippa: Kári Árnason framlengir í Víkinni
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Leik lokið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti