Mikael naut sín á miðjunni og BT gaf honum átta í einkunn Anton Ingi Leifsson skrifar 2. desember 2020 21:16 Mikael og félagar fagna marki fyrrum Stjörnumannsins Alexander Scholz í gær. Marco Luzzani/Getty Images Það ráku margir upp stór augu þegar Mikael Anderson byrjaði á miðjunni hjá FC Midtjylland gegn Atalanta í Meistaradeildinni í gær en Mikael er oftar en ekki vængmaður. Dönsku meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta í Bergamo í gær en Mikael var einn af bestu mönnum danska liðsins í stöðu sem hann er ekki vanur að spila. Hann hrósaði liðinu í leikslok. „Við gerðum þetta sem lið. Við vissum að Atalanta er mögulega betri einstaklingar en sem lið getum við unnið þá. Við stóðum saman og getum klappað okkur á axlirnar því þetta var virkilega góð frammistaða,“ sagði Mikael í samtali við FCM TV. Mikaelélé (Credit: @LasseVibe )#ATAFCM | #UCL pic.twitter.com/RJhK5JFiEY— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 1, 2020 „Ég veit ekki hvort að ég komi til að spila þarna í framtíðinni en ég get það. Ég hef spilað þarna í akademíunni. Það er klárt að ég er góður með boltann og vill gera eitthvað flott en á útivelli í Meistaradeildinni gegn Atlanta krafðist þetta að ég myndi margt annað.“ „Ég reyndi að sýna það að ég gæti spilað þarna inni og mér fannst það ganga fínt. Frank [Onyeka] var einnig frábær inni á miðjunni og ég gæti ekki hugsað mér betri mann að sipla við hliðina á.“ Það voru ekki bara leikmenn og stuðningsmenn Midtjylland sem hrifust af fraammistöðu Mikaels því blaðamaður BT gaf honum átta í einkunn eftir leikinn. „Hann sýndi stjóranum að það er hægt að treysta á hann,“ stóð m.a. í umsögninni. "Vi var trætte, men det var det hele værd. Hold da op en præstation" - Mikael AndersonDen islandske midtbanespiller efter pointet mod Atalanta #ATAFCM | #UCL pic.twitter.com/Ohqn2VbWny— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 2, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur hjá KR-ingum Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira
Dönsku meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta í Bergamo í gær en Mikael var einn af bestu mönnum danska liðsins í stöðu sem hann er ekki vanur að spila. Hann hrósaði liðinu í leikslok. „Við gerðum þetta sem lið. Við vissum að Atalanta er mögulega betri einstaklingar en sem lið getum við unnið þá. Við stóðum saman og getum klappað okkur á axlirnar því þetta var virkilega góð frammistaða,“ sagði Mikael í samtali við FCM TV. Mikaelélé (Credit: @LasseVibe )#ATAFCM | #UCL pic.twitter.com/RJhK5JFiEY— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 1, 2020 „Ég veit ekki hvort að ég komi til að spila þarna í framtíðinni en ég get það. Ég hef spilað þarna í akademíunni. Það er klárt að ég er góður með boltann og vill gera eitthvað flott en á útivelli í Meistaradeildinni gegn Atlanta krafðist þetta að ég myndi margt annað.“ „Ég reyndi að sýna það að ég gæti spilað þarna inni og mér fannst það ganga fínt. Frank [Onyeka] var einnig frábær inni á miðjunni og ég gæti ekki hugsað mér betri mann að sipla við hliðina á.“ Það voru ekki bara leikmenn og stuðningsmenn Midtjylland sem hrifust af fraammistöðu Mikaels því blaðamaður BT gaf honum átta í einkunn eftir leikinn. „Hann sýndi stjóranum að það er hægt að treysta á hann,“ stóð m.a. í umsögninni. "Vi var trætte, men det var det hele værd. Hold da op en præstation" - Mikael AndersonDen islandske midtbanespiller efter pointet mod Atalanta #ATAFCM | #UCL pic.twitter.com/Ohqn2VbWny— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 2, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur hjá KR-ingum Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira