Eiga tvær heilbrigðar dætur eftir að hafa ættleitt áratugagamla fósturvísa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2020 20:38 Molly Gibson kom í heiminn í október sl. eftir að hafa verið... ja, frosin í 27 ár. CNN Molly og Emma eru heilbrigðar, yndislegar dætur Tinu og Ben Gibson. Molly fæddist í október sl. en Emma í nóvember 2017. Og hvað er svona merkilegt við það? Jú, báðar komu í heiminn eftir að Tina og Ben ættleiddu fósturvísa sem höfðu verið frosnir í 24 ár í tilviki Emmu og 27 ár í tilviki Molly. Um er að ræða met, sem var fyrst sett með fæðingu Emmu árið 2017 og svo aftur með fæðingu Molly í október. Ekki að það skipti fjölskylduna nokkru máli, Tina og Ben eru bara himinlifandi að eiga tvær dásamlegar dætur eftir að hafa glímt við ófrjósemi. Fósturvísarnir voru geymdir hjá National Embryo Donation Center í Knoxville, sem rekin er af trúarlegum samtökum og varðveitir frosna fósturvísa sem foreldrar hafa ákveðið að nota ekki. Fjölskyldum býðst að ættleiða fósturvísana en þegar Tina og Ben ákváðu að fara þessa leið óttuðust þau fyrst að aldur þeirra myndi hafa áhrif á möguleikana á þungun. Það var aldeilis ekki. Dr. James Keenan, forseti NEDC og framkvæmdastjóri lækninga, segir fæðingar Molly og Emmu sönnun þess að engin ástæða sé til að farga fósturvísum vegna aldurs. Um 75% allra fósturvísa sem eru þíddir reynast heilbrigðir og 25 til 30% uppsetninga heppnast, samkvæmt NEDC. Þeirri spurningu er hins vegar ósvarað hvort og þá hvernig aldur fósturvísa spilar inn í hvort uppsetning leiðir til fæðingar heilbrigðs barns. CNN sagði frá. Bandaríkin Börn og uppeldi Frjósemi Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Fleiri fréttir Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Sjá meira
Um er að ræða met, sem var fyrst sett með fæðingu Emmu árið 2017 og svo aftur með fæðingu Molly í október. Ekki að það skipti fjölskylduna nokkru máli, Tina og Ben eru bara himinlifandi að eiga tvær dásamlegar dætur eftir að hafa glímt við ófrjósemi. Fósturvísarnir voru geymdir hjá National Embryo Donation Center í Knoxville, sem rekin er af trúarlegum samtökum og varðveitir frosna fósturvísa sem foreldrar hafa ákveðið að nota ekki. Fjölskyldum býðst að ættleiða fósturvísana en þegar Tina og Ben ákváðu að fara þessa leið óttuðust þau fyrst að aldur þeirra myndi hafa áhrif á möguleikana á þungun. Það var aldeilis ekki. Dr. James Keenan, forseti NEDC og framkvæmdastjóri lækninga, segir fæðingar Molly og Emmu sönnun þess að engin ástæða sé til að farga fósturvísum vegna aldurs. Um 75% allra fósturvísa sem eru þíddir reynast heilbrigðir og 25 til 30% uppsetninga heppnast, samkvæmt NEDC. Þeirri spurningu er hins vegar ósvarað hvort og þá hvernig aldur fósturvísa spilar inn í hvort uppsetning leiðir til fæðingar heilbrigðs barns. CNN sagði frá.
Bandaríkin Börn og uppeldi Frjósemi Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Fleiri fréttir Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Sjá meira