„Þau koma í heiminn og maður er með samviskubit frá fyrstu mínútu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. desember 2020 14:31 Sigmar Vilhjálmsson á þrjá drengi á öllum aldri. vísir/vilhelm Sigmar sló fyrst í gegn í þáttunum 70 mínútur á Popp Tíví um aldamótin og hefur síðan þá verið þjóðþekktur einstaklingur hér á landi. Í dag á hann nokkra veitingastaði og hefur gert það gott á því sviði. Sigmar Vilhjálmsson er gestur vikunnar í Einkalífinu. Sigmar er fráskilinn og á þrjá drengi með barnsmóður sinni. Hann segir að það sé mikilvægt að standa sig vel í föðurhlutverkinu og segist hann oft þurfa að forgangsraða hlutunum í tengslum við drengina sína. Í sumar opnaði Sigmar skemmti- og veitingastaðinn Minigarðinn sem er verulega stórt verkefni og gat hann opnað staðinn án sóttvarnartakmarkana í sumar. Um opnunarhelgina var Simmi aftur á móti staddur á N1 mótinu á Akureyri með syni sínum sem vakti athygli margra. „Ég held að það skipti rosalega miklu máli að forgangsraða rétt og það er hægt að vera margar útgáfur af góðum pabba og ég held að allir foreldrar finni það hjá sér að þau vildu geta gert meira og betur,“ segir Sigmar og heldur áfram. „Þau koma í heiminn og maður er með samviskubit frá fyrstu mínútu og ég held að það sé bara eðli allra foreldra. Mér finnst skipta máli að vera í góðu sambandi við börnin sín. Það snýst ekki alltaf um að gera allt fyrir þau og vera alltaf með þeim, heldur vita hvar þau eru stödd og eiga heilbrigt samtal við þau, trúnað og traust.“ Hann segir að það sé lykilatriði og sérstaklega í dag þar sem áreitið er alls staðar. „Ein lítil regla sem ég hef á mínu heimili er að við borðum alltaf saman kvöldmat, sama hvað er í gangi. Þar setjumst við niður, þó það sé ekki nema í fimm mínútur en stundum verður umræðan lengri og skemmtilegri en það verður að vera þessi eini punktur.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Simmi Vill um upphafið á fjölmiðlaferli sínum, veitingabransann og það hvernig er að reka veitingastaði í miðju Covid, um fráfall föður hans seint á síðasta ári, þristamúsina frægu, framtíðina og svo margt fleira. Einkalífið Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Sigmar er fráskilinn og á þrjá drengi með barnsmóður sinni. Hann segir að það sé mikilvægt að standa sig vel í föðurhlutverkinu og segist hann oft þurfa að forgangsraða hlutunum í tengslum við drengina sína. Í sumar opnaði Sigmar skemmti- og veitingastaðinn Minigarðinn sem er verulega stórt verkefni og gat hann opnað staðinn án sóttvarnartakmarkana í sumar. Um opnunarhelgina var Simmi aftur á móti staddur á N1 mótinu á Akureyri með syni sínum sem vakti athygli margra. „Ég held að það skipti rosalega miklu máli að forgangsraða rétt og það er hægt að vera margar útgáfur af góðum pabba og ég held að allir foreldrar finni það hjá sér að þau vildu geta gert meira og betur,“ segir Sigmar og heldur áfram. „Þau koma í heiminn og maður er með samviskubit frá fyrstu mínútu og ég held að það sé bara eðli allra foreldra. Mér finnst skipta máli að vera í góðu sambandi við börnin sín. Það snýst ekki alltaf um að gera allt fyrir þau og vera alltaf með þeim, heldur vita hvar þau eru stödd og eiga heilbrigt samtal við þau, trúnað og traust.“ Hann segir að það sé lykilatriði og sérstaklega í dag þar sem áreitið er alls staðar. „Ein lítil regla sem ég hef á mínu heimili er að við borðum alltaf saman kvöldmat, sama hvað er í gangi. Þar setjumst við niður, þó það sé ekki nema í fimm mínútur en stundum verður umræðan lengri og skemmtilegri en það verður að vera þessi eini punktur.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Simmi Vill um upphafið á fjölmiðlaferli sínum, veitingabransann og það hvernig er að reka veitingastaði í miðju Covid, um fráfall föður hans seint á síðasta ári, þristamúsina frægu, framtíðina og svo margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira