„Þau koma í heiminn og maður er með samviskubit frá fyrstu mínútu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. desember 2020 14:31 Sigmar Vilhjálmsson á þrjá drengi á öllum aldri. vísir/vilhelm Sigmar sló fyrst í gegn í þáttunum 70 mínútur á Popp Tíví um aldamótin og hefur síðan þá verið þjóðþekktur einstaklingur hér á landi. Í dag á hann nokkra veitingastaði og hefur gert það gott á því sviði. Sigmar Vilhjálmsson er gestur vikunnar í Einkalífinu. Sigmar er fráskilinn og á þrjá drengi með barnsmóður sinni. Hann segir að það sé mikilvægt að standa sig vel í föðurhlutverkinu og segist hann oft þurfa að forgangsraða hlutunum í tengslum við drengina sína. Í sumar opnaði Sigmar skemmti- og veitingastaðinn Minigarðinn sem er verulega stórt verkefni og gat hann opnað staðinn án sóttvarnartakmarkana í sumar. Um opnunarhelgina var Simmi aftur á móti staddur á N1 mótinu á Akureyri með syni sínum sem vakti athygli margra. „Ég held að það skipti rosalega miklu máli að forgangsraða rétt og það er hægt að vera margar útgáfur af góðum pabba og ég held að allir foreldrar finni það hjá sér að þau vildu geta gert meira og betur,“ segir Sigmar og heldur áfram. „Þau koma í heiminn og maður er með samviskubit frá fyrstu mínútu og ég held að það sé bara eðli allra foreldra. Mér finnst skipta máli að vera í góðu sambandi við börnin sín. Það snýst ekki alltaf um að gera allt fyrir þau og vera alltaf með þeim, heldur vita hvar þau eru stödd og eiga heilbrigt samtal við þau, trúnað og traust.“ Hann segir að það sé lykilatriði og sérstaklega í dag þar sem áreitið er alls staðar. „Ein lítil regla sem ég hef á mínu heimili er að við borðum alltaf saman kvöldmat, sama hvað er í gangi. Þar setjumst við niður, þó það sé ekki nema í fimm mínútur en stundum verður umræðan lengri og skemmtilegri en það verður að vera þessi eini punktur.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Simmi Vill um upphafið á fjölmiðlaferli sínum, veitingabransann og það hvernig er að reka veitingastaði í miðju Covid, um fráfall föður hans seint á síðasta ári, þristamúsina frægu, framtíðina og svo margt fleira. Einkalífið Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Connie Francis er látin Lífið Fleiri fréttir „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Sjá meira
Sigmar er fráskilinn og á þrjá drengi með barnsmóður sinni. Hann segir að það sé mikilvægt að standa sig vel í föðurhlutverkinu og segist hann oft þurfa að forgangsraða hlutunum í tengslum við drengina sína. Í sumar opnaði Sigmar skemmti- og veitingastaðinn Minigarðinn sem er verulega stórt verkefni og gat hann opnað staðinn án sóttvarnartakmarkana í sumar. Um opnunarhelgina var Simmi aftur á móti staddur á N1 mótinu á Akureyri með syni sínum sem vakti athygli margra. „Ég held að það skipti rosalega miklu máli að forgangsraða rétt og það er hægt að vera margar útgáfur af góðum pabba og ég held að allir foreldrar finni það hjá sér að þau vildu geta gert meira og betur,“ segir Sigmar og heldur áfram. „Þau koma í heiminn og maður er með samviskubit frá fyrstu mínútu og ég held að það sé bara eðli allra foreldra. Mér finnst skipta máli að vera í góðu sambandi við börnin sín. Það snýst ekki alltaf um að gera allt fyrir þau og vera alltaf með þeim, heldur vita hvar þau eru stödd og eiga heilbrigt samtal við þau, trúnað og traust.“ Hann segir að það sé lykilatriði og sérstaklega í dag þar sem áreitið er alls staðar. „Ein lítil regla sem ég hef á mínu heimili er að við borðum alltaf saman kvöldmat, sama hvað er í gangi. Þar setjumst við niður, þó það sé ekki nema í fimm mínútur en stundum verður umræðan lengri og skemmtilegri en það verður að vera þessi eini punktur.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Simmi Vill um upphafið á fjölmiðlaferli sínum, veitingabransann og það hvernig er að reka veitingastaði í miðju Covid, um fráfall föður hans seint á síðasta ári, þristamúsina frægu, framtíðina og svo margt fleira.
Einkalífið Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Connie Francis er látin Lífið Fleiri fréttir „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Sjá meira