Vilja setja umhverfismorð á sama stall og þjóðarmorð Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. nóvember 2020 11:34 Frá skógareldum í Bandaríkjunum í haust. AP/Kevin Jantzer Hópur alþjóðalögfræðinga berst nú fyrir því að sérstök lög um umhverfismorð verði tekin upp á alþjóðavísu til þess að koma í veg fyrir frekari spjöll á vistkerfum heimsins. Lögfræðiprófessorinn Philippe Sands við University College í Lundúnum og Florence Mumba, fyrrverandi dómari við Alþjóðlega sakamáladómstólinn, fara fyrir hópnum, að því er kom fram í The Guardian í morgun. Markmiðið er að búa til lagalega skilgreiningu á hugtakinu umhverfismorð og taka það inn í alþjóðalög á sama hátt og hefur verið gert með glæpi gegn mannkyni, stríðsglæpi og þjóðarmorð. Þannig vill teymið að gert sé refsivert að eyðileggja vistkerfi. Hópurinn var settur saman að beiðni sænskra þingmanna. Nokkur fjöldi smárra eyríkja, sem eru í einna mestri hættu vegna loftslagsbreytinga og hækkandi sjávarborðs, kölluðu sömuleiðis eftir því að sams komar tillaga yrði tekin til alvarlegrar íhugunar á árlegri ráðstefnu dómstólsins í desember á síðasta ári. Tillagan nýtur einnig stuðnings á meðal stjórnvalda í Frakklandi og Belgíu, og þá hefur breska stjórnarandstaðan sagst vilja innleiða löggjöf um umhverfismorð. Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn hefur áður sagst vilja setja mál sem tengjast eyðileggingu umhverfisins í forgang. Bretland Loftslagsmál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Lögfræðiprófessorinn Philippe Sands við University College í Lundúnum og Florence Mumba, fyrrverandi dómari við Alþjóðlega sakamáladómstólinn, fara fyrir hópnum, að því er kom fram í The Guardian í morgun. Markmiðið er að búa til lagalega skilgreiningu á hugtakinu umhverfismorð og taka það inn í alþjóðalög á sama hátt og hefur verið gert með glæpi gegn mannkyni, stríðsglæpi og þjóðarmorð. Þannig vill teymið að gert sé refsivert að eyðileggja vistkerfi. Hópurinn var settur saman að beiðni sænskra þingmanna. Nokkur fjöldi smárra eyríkja, sem eru í einna mestri hættu vegna loftslagsbreytinga og hækkandi sjávarborðs, kölluðu sömuleiðis eftir því að sams komar tillaga yrði tekin til alvarlegrar íhugunar á árlegri ráðstefnu dómstólsins í desember á síðasta ári. Tillagan nýtur einnig stuðnings á meðal stjórnvalda í Frakklandi og Belgíu, og þá hefur breska stjórnarandstaðan sagst vilja innleiða löggjöf um umhverfismorð. Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn hefur áður sagst vilja setja mál sem tengjast eyðileggingu umhverfisins í forgang.
Bretland Loftslagsmál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira