Staðið vaktina í 25 ár og er farinn að minna á jólasveininn Stefán Árni Pálsson skrifar 30. nóvember 2020 10:29 Benedikt byrjaði með jólahúsið allan ársins hring árið 1996. Jólahúsið á Akureyri þekki margir enda hefur Benedikt Ingi Grétarsson og fjölskylda hans lagt sig gríðarlega fram að gera húsið og umhverfið allt um kring eins ævintýralegt og hugsast getur. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Benedikt sem fór yfir söguna með honum. „Þetta eru 25. jólin en við byrjuðum 31. maí 1996 þannig að næsta vor verðum við 25 ára,“ segir Benedikt sem viðurkennir að þegar hann fór fyrst af stað hafi hann ekki endilega trúað að þetta stóra verkefni myndi ganga upp. Hann tók þá áhættuna, hætti í vinnunni sinni sem kokkur en svo kom í ljós að landinn var meira en til að taka stokkið með honum. „Nema Akureyringar, það tók mig fimm ár að fá þá með mér í lið, þetta var kannski of nálægt þeim. Hins vegar í dag þá er þetta þeirra og ég er afskaplega ánægður með Akureyringa í dag.“ Eigandinn minnir sjálfur töluvert á jólasveininn. „Þegar maður er búinn að vera í þessu í 25 ár þá held ég að ég sé að rembast við það að leika mann,“ segir Benedikt sem segist alltaf vera í jólagírnum. Viðskiptavinirnir séu það ekki í tíu mánuði á ári en hina tvö mánuðina sé allt komið á fullt, fólk orðið spennt svo ekki sé talað um börnin. „Það er glampinn í augunum, eftirvæntingin og þessi innri friður ef við getum sagt sem svo. Það er kannski ekki á sumrin.“ Í þætti gærkvöldsins fer Benedikt yfir litríka söguna, segir frá vörunum sem koma frá 17 löndum og hvert hann stefnir með þetta mikla ævintýraland en draumurinn er að húsið standi þarna í hundrað ár. Jól Ísland í dag Eyjafjarðarsveit Akureyri Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Benedikt sem fór yfir söguna með honum. „Þetta eru 25. jólin en við byrjuðum 31. maí 1996 þannig að næsta vor verðum við 25 ára,“ segir Benedikt sem viðurkennir að þegar hann fór fyrst af stað hafi hann ekki endilega trúað að þetta stóra verkefni myndi ganga upp. Hann tók þá áhættuna, hætti í vinnunni sinni sem kokkur en svo kom í ljós að landinn var meira en til að taka stokkið með honum. „Nema Akureyringar, það tók mig fimm ár að fá þá með mér í lið, þetta var kannski of nálægt þeim. Hins vegar í dag þá er þetta þeirra og ég er afskaplega ánægður með Akureyringa í dag.“ Eigandinn minnir sjálfur töluvert á jólasveininn. „Þegar maður er búinn að vera í þessu í 25 ár þá held ég að ég sé að rembast við það að leika mann,“ segir Benedikt sem segist alltaf vera í jólagírnum. Viðskiptavinirnir séu það ekki í tíu mánuði á ári en hina tvö mánuðina sé allt komið á fullt, fólk orðið spennt svo ekki sé talað um börnin. „Það er glampinn í augunum, eftirvæntingin og þessi innri friður ef við getum sagt sem svo. Það er kannski ekki á sumrin.“ Í þætti gærkvöldsins fer Benedikt yfir litríka söguna, segir frá vörunum sem koma frá 17 löndum og hvert hann stefnir með þetta mikla ævintýraland en draumurinn er að húsið standi þarna í hundrað ár.
Jól Ísland í dag Eyjafjarðarsveit Akureyri Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira