Bent á að leita til prests skömmu áður en æxlið fannst Sylvía Hall og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 29. nóvember 2020 20:36 Reynheiður var borin til grafar í ágúst. Sama dag var greint frá því að kona hefði greinst með ólæknandi krabbamein eftir að hafa fengið ranga niðurstöðu úr leghálsskoðun. Vísir/Frikki Lögfræðingur fjölskyldu konu, sem lést úr leghálskrabbameini í haust, hefur óskað eftir ítarlegri greiningu Landlæknis á leghálssýnum sem voru tekin hjá Krabbameinsfélaginu 2016 og 2018. Þá hefur verið kvartað undan heilbrigðisþjónustu á heilsugæslunni en heimilislæknir benti konunni í tvígang á að leita til prests réttur áður en æxlið fannst. Sama dag og 35 ára gömul eiginkona og tveggja barna móðir var jörðuð í haust voru fréttir sagðar af mistökum við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu sem urðu til þess að kona greindist með ólæknandi krabbamein. Eiginmaður og móðir konunnar ákváðu að leita til lögfræðings þar sem þau óttuðust að mistök hefðu verið gerð í hennar máli. Hefði farið í legnám Lögfræðingur fjölskyldunnar hefur nú fengið sjúkraskýrslu konunnar sem sýnir að hún hafi ekki verið látin vita af frumubreytingum sem greinst árið 2016. „Eiginmaður hennar hefur sagt að ef hún hefði fengið þessar fregnir hefði hún farið í legnám,“ segir Hilma Ósk Hilmarsdóttir, lögfræðingur fjölskyldunnar. Enda hafi hún verið í áhættuhópi eftir keiluskurð árið 2009. Þá sýna gögnin að engar frumubreytingar hafi fundist við sýnatöku árið 2018. „Mér þykir skrítið að hún sé komin með tíu sentímetra æxli rétt tæpu ári eftir að hún fer í sýnatöku og að þetta hafi verið niðurstaðan,“ segir Hilma. Kvörtun hafi verið send til Landlæknis þar sem óskað er eftir því að sýnin frá 2016 og 2018 verði rannsökuð ítarlega. Lögfræðingur fjölskyldunnar telur lög og siðareglur hafa verið margbrotnar.Vísir Blæddi nánast út á gólfinu heima Af sjúkragögnunum sést einnig að Reynheiður hafði leitað til heimilislæknis í tvígang vegna vanlíðan mjög skömmu áður en henni blæddi nánast út á gólfinu heima hjá sér. Hún var greind með andlegt álag og ráðlagt að leita til prests. „Það er ofsalega skrítin greining hjá lækni þegar hún leitar í tvígang með viku millibili. Hún er augljóslega ekki skoðuð og það fer ekki nein rannsókn fram á hennar líðan. Það er í rauninni farið með hana eins og hún sé þunglynd en hún hefur ekki neina sögu um þunglyndi,“ segir Hilma. Það hefði þó engu breytt varðandi æxlið. „En það hefði verið hægt að koma í veg fyrir það að fjölskyldan hennar, eiginmaður og börn, hefðu þurft að horfa upp á hana svona veika og senda á sjúkrabíl á landspítala,“ segir Hilma. Viðbótarkvörtun hefur verið send til Landlæknis vegna þessa. „Við teljum að lög, reglur og siðareglur lækna hafi verið margbrotnar,“ segir Hilma. Heilbrigðismál Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Tengdar fréttir Var ekki látin vita af niðurstöðum úr leghálsskimun Kona sem greindist með krabbamein í legi árið 2015 hafði farið í leghálsskimun hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins árið 2013 án athugasemda. 2. október 2020 19:43 166 konur þurfa aftur í sýnatöku 24. september 2020 22:24 Andlát 24 ára gamallar konu á borð landlæknis Fjölskylda 24 ára gamallar konu sem lést úr leghálskrabbameini og hafði farið í skimun hjá Krabbameinsfélagi Íslands sem benti til að nánari skoðanir þyrfti að gera hefur vísað máli hennar til landlæknis. 15. september 2020 17:48 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Óveðrinu slotar og Vetrarhátíð hefst Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð Sjá meira
Sama dag og 35 ára gömul eiginkona og tveggja barna móðir var jörðuð í haust voru fréttir sagðar af mistökum við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu sem urðu til þess að kona greindist með ólæknandi krabbamein. Eiginmaður og móðir konunnar ákváðu að leita til lögfræðings þar sem þau óttuðust að mistök hefðu verið gerð í hennar máli. Hefði farið í legnám Lögfræðingur fjölskyldunnar hefur nú fengið sjúkraskýrslu konunnar sem sýnir að hún hafi ekki verið látin vita af frumubreytingum sem greinst árið 2016. „Eiginmaður hennar hefur sagt að ef hún hefði fengið þessar fregnir hefði hún farið í legnám,“ segir Hilma Ósk Hilmarsdóttir, lögfræðingur fjölskyldunnar. Enda hafi hún verið í áhættuhópi eftir keiluskurð árið 2009. Þá sýna gögnin að engar frumubreytingar hafi fundist við sýnatöku árið 2018. „Mér þykir skrítið að hún sé komin með tíu sentímetra æxli rétt tæpu ári eftir að hún fer í sýnatöku og að þetta hafi verið niðurstaðan,“ segir Hilma. Kvörtun hafi verið send til Landlæknis þar sem óskað er eftir því að sýnin frá 2016 og 2018 verði rannsökuð ítarlega. Lögfræðingur fjölskyldunnar telur lög og siðareglur hafa verið margbrotnar.Vísir Blæddi nánast út á gólfinu heima Af sjúkragögnunum sést einnig að Reynheiður hafði leitað til heimilislæknis í tvígang vegna vanlíðan mjög skömmu áður en henni blæddi nánast út á gólfinu heima hjá sér. Hún var greind með andlegt álag og ráðlagt að leita til prests. „Það er ofsalega skrítin greining hjá lækni þegar hún leitar í tvígang með viku millibili. Hún er augljóslega ekki skoðuð og það fer ekki nein rannsókn fram á hennar líðan. Það er í rauninni farið með hana eins og hún sé þunglynd en hún hefur ekki neina sögu um þunglyndi,“ segir Hilma. Það hefði þó engu breytt varðandi æxlið. „En það hefði verið hægt að koma í veg fyrir það að fjölskyldan hennar, eiginmaður og börn, hefðu þurft að horfa upp á hana svona veika og senda á sjúkrabíl á landspítala,“ segir Hilma. Viðbótarkvörtun hefur verið send til Landlæknis vegna þessa. „Við teljum að lög, reglur og siðareglur lækna hafi verið margbrotnar,“ segir Hilma.
Heilbrigðismál Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Tengdar fréttir Var ekki látin vita af niðurstöðum úr leghálsskimun Kona sem greindist með krabbamein í legi árið 2015 hafði farið í leghálsskimun hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins árið 2013 án athugasemda. 2. október 2020 19:43 166 konur þurfa aftur í sýnatöku 24. september 2020 22:24 Andlát 24 ára gamallar konu á borð landlæknis Fjölskylda 24 ára gamallar konu sem lést úr leghálskrabbameini og hafði farið í skimun hjá Krabbameinsfélagi Íslands sem benti til að nánari skoðanir þyrfti að gera hefur vísað máli hennar til landlæknis. 15. september 2020 17:48 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Óveðrinu slotar og Vetrarhátíð hefst Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð Sjá meira
Var ekki látin vita af niðurstöðum úr leghálsskimun Kona sem greindist með krabbamein í legi árið 2015 hafði farið í leghálsskimun hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins árið 2013 án athugasemda. 2. október 2020 19:43
Andlát 24 ára gamallar konu á borð landlæknis Fjölskylda 24 ára gamallar konu sem lést úr leghálskrabbameini og hafði farið í skimun hjá Krabbameinsfélagi Íslands sem benti til að nánari skoðanir þyrfti að gera hefur vísað máli hennar til landlæknis. 15. september 2020 17:48