Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Þar kemur jafnframt fram að ekki verði veittar frekari upplýsingar um málið.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma því á framfæri að andlát ungbarns í haust, sem hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum í vikunni, bar ekki að með saknæmum hætti.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Þar kemur jafnframt fram að ekki verði veittar frekari upplýsingar um málið.