Tuttugu greindust innanlands og af þeim voru ellefu ekki í sóttkví Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2020 11:00 Illa hefur gengið að ráða niðurlögum veirunnar. Vísir/Vilhelm Tuttugu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Ekki hafa jafnmörg smit greinst á einum sólarhring innanlands síðan 10. nóvember. Af þeim tuttugu sem greindust voru níu í sóttkví, en ellefu ekki. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á vefnum covid.is. 42 eru nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19 og þar af tveir á gjörgæslu. Í gær voru 45 á sjúkrahúsi, þar af tveir á gjörgæslu. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er áhyggjufullur yfir stöðunni. Þrír greindust smitaðir á landamærum þar sem niðurstöðu mótefnamælingar er beðið í tilvikum tveggja. Einn var með virkt smit. 176 manns eru nú í einangrun, samanborið við 166 í gær. Þá eru 528 í sóttkví í dag, samanborið við 446 í gær. Þriðja bylgjan. Af þeim tuttugu sem greindust í gær, greindust nítján eftir svokallaða einkennasýnatöku en einn eftir sóttkvíar- og handahófsskimun. Nýgengi innanlandssmita, þ.e. fjöldi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa undanfarnar tvær vikur, er nú 35,7 en var 32,5 í gær. Þá er nýgengi landamærasmita nú 13,1, en var 12,8 í gær. Nú hafa 5.346 manns greinst smitaðir af kórónuveiru frá upphafi faraldursins. Á síðunni segir að af þeim veikst hafa af Covid-19 eru 26 nú látnir. Sé litið til einstakra landshluta má sjá að fólki í einangrun fjölgar á höfuðborgarsvæðinu milli daga, fer úr 135 í 146. Sömu sögu er að segja af fólki í sóttkví, fer úr í 386 í 471. Hér má sjá hvernig staðan var í gær. Alls voru tekin 853 einkennasýni hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og Íslenskri erfðagreiningu í gær og 240 sýni á landamærunum eða í seinni landamæraskimun. Þá voru 24 sýni tekin í annarri skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu og 22 í svokallaðri sóttkvíar- og handahófsskimun. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum Sjá meira
Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á vefnum covid.is. 42 eru nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19 og þar af tveir á gjörgæslu. Í gær voru 45 á sjúkrahúsi, þar af tveir á gjörgæslu. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er áhyggjufullur yfir stöðunni. Þrír greindust smitaðir á landamærum þar sem niðurstöðu mótefnamælingar er beðið í tilvikum tveggja. Einn var með virkt smit. 176 manns eru nú í einangrun, samanborið við 166 í gær. Þá eru 528 í sóttkví í dag, samanborið við 446 í gær. Þriðja bylgjan. Af þeim tuttugu sem greindust í gær, greindust nítján eftir svokallaða einkennasýnatöku en einn eftir sóttkvíar- og handahófsskimun. Nýgengi innanlandssmita, þ.e. fjöldi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa undanfarnar tvær vikur, er nú 35,7 en var 32,5 í gær. Þá er nýgengi landamærasmita nú 13,1, en var 12,8 í gær. Nú hafa 5.346 manns greinst smitaðir af kórónuveiru frá upphafi faraldursins. Á síðunni segir að af þeim veikst hafa af Covid-19 eru 26 nú látnir. Sé litið til einstakra landshluta má sjá að fólki í einangrun fjölgar á höfuðborgarsvæðinu milli daga, fer úr 135 í 146. Sömu sögu er að segja af fólki í sóttkví, fer úr í 386 í 471. Hér má sjá hvernig staðan var í gær. Alls voru tekin 853 einkennasýni hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og Íslenskri erfðagreiningu í gær og 240 sýni á landamærunum eða í seinni landamæraskimun. Þá voru 24 sýni tekin í annarri skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu og 22 í svokallaðri sóttkvíar- og handahófsskimun. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent