Flytja mann með þyrlu til Reykjavíkur vegna vinnuslyss Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. nóvember 2020 18:09 Aðeins ein þyrla Landhelgisgæslunnar er flughæf sem stendur. Vísir/Vilhelm Uppfært klukkan 18:20: Meiðsli þeirra sem lentu í umferðarslysinu voru ekki jafn alvarleg og talið var í fyrstu. Því verður sá sem lenti í vinnuslysinu fluttur með þyrlunni frá Selfossflugvelli á Landspítalann, samkvæmt upplýsingum frá upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar. Upprunalegu fréttina má sjá hér að neðan. Þyrla Landhelgisgæslunnar tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli nú fyrir skömmu til að bregðast við útkalli vegna vinnuslyss á Suðurlandi. Stuttu síðar barst önnur beiðni um liðsinni þyrlusveitarinnar vegna umferðarslyss undir Ingólfsfjalli. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. Hann segir að ráðgert hafi verið að þyrlan myndi fljúga til móts við sjúkrabíl og lenda á Selfossflugvelli vegna fyrra útkallsins sem barst. Í ljósi þess að annað útkall hafi borist verði hins vegar að meta aðstæður, en að svo stöddu ekki liggur fyrir hvernig aðgerðum gæslunnar verður háttað. Þyrlan sem nú er flogið á Suðurland er eina flughæfa þyrla Landhelgisgæslunnar sem stendur, en vinnustöðvun flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni stendur nú yfir. Ásgeir kveðst ekki geta fullyrt að hægt hefði verið að senda út tvær þyrlur ef vinnustöðvunin stæði ekki yfir. „Staðan er sú að það er ein þyrla og tvö útköll á sama tíma. Það vill svo til að þetta er á svipuðum slóðum og fyrirkomulagið verður bara metið, hvernig flutningi verður háttað,“ segir Ásgeir. Fyrr í dag flaug þyrlan á Suðurland og flutti mann til Reykjavíkur sem lent hafði í vinnuslysi í Biskupstungum. Landhelgisgæslan Vinnuslys Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Uppfært klukkan 18:20: Meiðsli þeirra sem lentu í umferðarslysinu voru ekki jafn alvarleg og talið var í fyrstu. Því verður sá sem lenti í vinnuslysinu fluttur með þyrlunni frá Selfossflugvelli á Landspítalann, samkvæmt upplýsingum frá upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar. Upprunalegu fréttina má sjá hér að neðan. Þyrla Landhelgisgæslunnar tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli nú fyrir skömmu til að bregðast við útkalli vegna vinnuslyss á Suðurlandi. Stuttu síðar barst önnur beiðni um liðsinni þyrlusveitarinnar vegna umferðarslyss undir Ingólfsfjalli. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. Hann segir að ráðgert hafi verið að þyrlan myndi fljúga til móts við sjúkrabíl og lenda á Selfossflugvelli vegna fyrra útkallsins sem barst. Í ljósi þess að annað útkall hafi borist verði hins vegar að meta aðstæður, en að svo stöddu ekki liggur fyrir hvernig aðgerðum gæslunnar verður háttað. Þyrlan sem nú er flogið á Suðurland er eina flughæfa þyrla Landhelgisgæslunnar sem stendur, en vinnustöðvun flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni stendur nú yfir. Ásgeir kveðst ekki geta fullyrt að hægt hefði verið að senda út tvær þyrlur ef vinnustöðvunin stæði ekki yfir. „Staðan er sú að það er ein þyrla og tvö útköll á sama tíma. Það vill svo til að þetta er á svipuðum slóðum og fyrirkomulagið verður bara metið, hvernig flutningi verður háttað,“ segir Ásgeir. Fyrr í dag flaug þyrlan á Suðurland og flutti mann til Reykjavíkur sem lent hafði í vinnuslysi í Biskupstungum.
Landhelgisgæslan Vinnuslys Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira