Tyson búinn að missa 45 kg eftir að hann gerðist vegan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2020 07:29 Mike Tyson er kominn í hörkuform. getty/Donald Kravitz Mike Tyson snýr aftur í hringinn eftir fimmtán ára hlé þegar hann mætir Roy Jones yngri í Los Angeles á laugardaginn. Tyson er kominn í gott form fyrir bardagann en stór hluti ástæðunnar var að hann gerðist vegan. Síðan Tyson hætti að borða kjöt hefur hann misst 45 kg. „Þetta var erfitt vegna þess að ég þurfti að missa 45 kg. Ég gerðist vegan og konan mín sagði mér að fara á hlaupabrettið. Ég byrjaði á því að vera í korter á því en endaði á tveimur klukkutímum,“ sagði Tyson. Þeir Jones freista þess að safna fé til góðgerðarmála með bardaganum sem verður hálfgerður æfingabardagi. Tyson og Jones nota sérstaka hanska og dómaranum verður gert að stöðva bardagann ef annar keppandinn lendir í vandræðum. Þá segir Tyson afar ólíklegt að bardaginn endi með rothöggi. Tyson, sem er 54 ára, hefur ekki keppt síðan hann tapaði óvænt fyrir Kevin McBride. Jones, sem er 51 árs, keppt síðast 2018. Box Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira
Mike Tyson snýr aftur í hringinn eftir fimmtán ára hlé þegar hann mætir Roy Jones yngri í Los Angeles á laugardaginn. Tyson er kominn í gott form fyrir bardagann en stór hluti ástæðunnar var að hann gerðist vegan. Síðan Tyson hætti að borða kjöt hefur hann misst 45 kg. „Þetta var erfitt vegna þess að ég þurfti að missa 45 kg. Ég gerðist vegan og konan mín sagði mér að fara á hlaupabrettið. Ég byrjaði á því að vera í korter á því en endaði á tveimur klukkutímum,“ sagði Tyson. Þeir Jones freista þess að safna fé til góðgerðarmála með bardaganum sem verður hálfgerður æfingabardagi. Tyson og Jones nota sérstaka hanska og dómaranum verður gert að stöðva bardagann ef annar keppandinn lendir í vandræðum. Þá segir Tyson afar ólíklegt að bardaginn endi með rothöggi. Tyson, sem er 54 ára, hefur ekki keppt síðan hann tapaði óvænt fyrir Kevin McBride. Jones, sem er 51 árs, keppt síðast 2018.
Box Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira