Hugleiðingar grunnskólakennara Elín Halldórsdóttir skrifar 16. mars 2020 09:03 Kæra viðkvæma sál sem lifir á nýjum tímum, kórónu tímum. „Eigum við ekki að horfa á jákvæðu hliðarnar”, jú við skulum reyna það. Erindi þessa pistils er að varpa ljósi á nokkur atriði í því ástandi sem upp er komið. Fyrst langar mig að byrja á að lýsa yfir undrun minni á ítrekuðum staðhæfingum sóttvarnarlæknis um það að börn séu ekki smitberar. Ég les hverja greinina eftir aðra til dæmis þessar 2 sem vitnað er í hér að neðan þar sem fram kemur að börn séu smitberar og aðgát þarf að hafa af því yfirleitt fá þau lítil sem engin einkenni þegar þau fá veiruna en eru samt að smita, þannig að þeir sem umgangast þau í áhættuhópum, bæði önnur börn og fullorðnir þurfa að gæta ítrustu varúðar. Af því sóttvarnarlæknir og hans teymi trúa því að börn séu ekki smitberar hefur verið ákveðið að láta skólahald haldast með einhverjum breytingum þó. Því er líka ítrekað lýst yfir og lesa má á milli línanna að ástæðan sé líka að það þurfi að ná helst svo vitnað sé í sóttvarnarlækni “60% smiti til að mynda ónæmi” og já þetta hlutverk hafa nú börn og starfsfólk skólanna ná sér í smit sín á milli í opnum skólum, þegar flest eða öll nágrannaríki eru að loka skólum, til að bjarga þjóðinni. Já grunn og leikskólar samtímans eru bjargvætturinn og settir í þetta hlutverk án þess að nokkur hvorki heilsuhraustir, börn eða fullorðnir eða eldri kennarar sem eru í meirihluta og oft í áhættuhópi með undirliggjandi sjúkdóma séu spurðir hvort þeir vilji taka þetta verkefni að sér. Í þessum gjörningi felst að mínu mati mikið siðleysi í því að á meðan stofnanir og fyrirtæki sem það mögulega geta senda allt sitt starfsfólk heim þá mega börnin hýrast með sínum kennurum í kennslustofum en ... með 2m millibili (sem næst ekki í neinni kennslustofu sem ég þekki) og ekki fleiri en 20 ( hvaða 7 eða 2 eða 5 sem eru yfir 20 nemenda markið eiga þá að fara annað, hvað eiga þau að gera og hvar fást kennarar eða starfslið til að hugsa um þau)? Margir nemendur eru í áhættuhópi, margir foreldrar eru í áhættuhópi, tölum ekki um afar og ömmur og eða frænkur og frændur, sem eflaust munu eitthvað hittast þrátt fyrir samgöngubann. Jafnvel kannski óvart. Víðir kemur í Morgunútvarpið Bylgjunnar og lýsir því yfir að kennarar séu nú að sinna mikilvægasta starfinu í landinu já smitliðinu. Hér finnst mér ég sem grunnskólakennari vera komin langt út yfir mitt starfssvið ég hef núna hlutverk í líffræðilegum hernaði við veiru á meðal nemanda minna og samkennara. Börn, foreldrar, fullorðnir, unglingar og gamalt fólk er skelkað. Ég tel það vera sameiginlegt hlutverk samfélagsins að sinna þessu hlutverki ekki skólanna og þess starfsfólks. Ég vil ekki lenda í því að smitast af nemanda eða einhverjum öðrum sem ég hitti og bera smit í alla 300 sem starfa í mínum skóla nemendur og kennara, sem síðan bera það til sinna foreldra, systkina og ættingja. Ég hef hvergi séð þetta hlutverk í starfslýsingu minni sem grunnskólakennara. Mér finnst eðlilegt að skólar loki dyrunum í 3-4 vikur. Mér finnst fáránlegt að vera í mínu starfi í hlutverki smitbera og starfa í aðstæðum þar sem kennarar mega ekki næra sig vera á kaffistofu, mötuneyti er lokað, nemendur mega ekki tala við hjúkrunarfræðing og mega helst ekki fara út stofunni. Ekki má nota tölvur eða önnur gögn vegna smithættu. Svona skólastarf verður óvanalegt og erfitt fyrir alla. Svona skólastarf með öfugum formerkjum er ekki umhverfi sem á að bjóða kennurum eða nemendum. Ég biðla einnig til kennara forystunnar að skoða lagalegan rétt kennara í þessu samhengi. Er það eðlilegt að kennarar starfi í heilsuspillandi aðstæðum og séu í hlutverki smitbera? Virðingarfyllst, Elín Halldorsdottir, tónmenntakennari, rétthafi til kennslu í grunnskóla og framhaldsskóla, tónskáld, söngkona, rithöfundur og kórstjóri. Frétt CNN. Frétt Fox Business Frétt Berlingske Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Þorgerður í sömu vörn og varðstjórinn Tómas Þór Þórðarson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Horfir barnið þitt á klám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman Skoðun „Hugsanleg áhrif“ Íslands innan ESB Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir Skoðun Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samstarf og samhæfing á breiðum grunni þjóðaröryggis Víðir Reynisson skrifar Skoðun 10 tonn af textíl á dag Birgitta Stefánsdóttir,Freyja Pétursdóttir skrifar Skoðun Sjúkraliðar er fólkið sem skiptir máli Sandra B. Franks skrifar Skoðun Hversu ört getur höfuðborgin stefnt að breyttum ferðavenjum? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Horfir barnið þitt á klám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Frá friðarsjálfsblekkingu til raunverulegs öryggis Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður í sömu vörn og varðstjórinn Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi? Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun „Hugsanleg áhrif“ Íslands innan ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar Skoðun Þungaflutningar og vegakerfið okkar Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum ólöglegan flutning barna Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Virðingarleysið meiðir Sigurbjörg Ottesen skrifar Skoðun Kjarninn og hismið Magnús Magnússon skrifar Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar Sjá meira
Kæra viðkvæma sál sem lifir á nýjum tímum, kórónu tímum. „Eigum við ekki að horfa á jákvæðu hliðarnar”, jú við skulum reyna það. Erindi þessa pistils er að varpa ljósi á nokkur atriði í því ástandi sem upp er komið. Fyrst langar mig að byrja á að lýsa yfir undrun minni á ítrekuðum staðhæfingum sóttvarnarlæknis um það að börn séu ekki smitberar. Ég les hverja greinina eftir aðra til dæmis þessar 2 sem vitnað er í hér að neðan þar sem fram kemur að börn séu smitberar og aðgát þarf að hafa af því yfirleitt fá þau lítil sem engin einkenni þegar þau fá veiruna en eru samt að smita, þannig að þeir sem umgangast þau í áhættuhópum, bæði önnur börn og fullorðnir þurfa að gæta ítrustu varúðar. Af því sóttvarnarlæknir og hans teymi trúa því að börn séu ekki smitberar hefur verið ákveðið að láta skólahald haldast með einhverjum breytingum þó. Því er líka ítrekað lýst yfir og lesa má á milli línanna að ástæðan sé líka að það þurfi að ná helst svo vitnað sé í sóttvarnarlækni “60% smiti til að mynda ónæmi” og já þetta hlutverk hafa nú börn og starfsfólk skólanna ná sér í smit sín á milli í opnum skólum, þegar flest eða öll nágrannaríki eru að loka skólum, til að bjarga þjóðinni. Já grunn og leikskólar samtímans eru bjargvætturinn og settir í þetta hlutverk án þess að nokkur hvorki heilsuhraustir, börn eða fullorðnir eða eldri kennarar sem eru í meirihluta og oft í áhættuhópi með undirliggjandi sjúkdóma séu spurðir hvort þeir vilji taka þetta verkefni að sér. Í þessum gjörningi felst að mínu mati mikið siðleysi í því að á meðan stofnanir og fyrirtæki sem það mögulega geta senda allt sitt starfsfólk heim þá mega börnin hýrast með sínum kennurum í kennslustofum en ... með 2m millibili (sem næst ekki í neinni kennslustofu sem ég þekki) og ekki fleiri en 20 ( hvaða 7 eða 2 eða 5 sem eru yfir 20 nemenda markið eiga þá að fara annað, hvað eiga þau að gera og hvar fást kennarar eða starfslið til að hugsa um þau)? Margir nemendur eru í áhættuhópi, margir foreldrar eru í áhættuhópi, tölum ekki um afar og ömmur og eða frænkur og frændur, sem eflaust munu eitthvað hittast þrátt fyrir samgöngubann. Jafnvel kannski óvart. Víðir kemur í Morgunútvarpið Bylgjunnar og lýsir því yfir að kennarar séu nú að sinna mikilvægasta starfinu í landinu já smitliðinu. Hér finnst mér ég sem grunnskólakennari vera komin langt út yfir mitt starfssvið ég hef núna hlutverk í líffræðilegum hernaði við veiru á meðal nemanda minna og samkennara. Börn, foreldrar, fullorðnir, unglingar og gamalt fólk er skelkað. Ég tel það vera sameiginlegt hlutverk samfélagsins að sinna þessu hlutverki ekki skólanna og þess starfsfólks. Ég vil ekki lenda í því að smitast af nemanda eða einhverjum öðrum sem ég hitti og bera smit í alla 300 sem starfa í mínum skóla nemendur og kennara, sem síðan bera það til sinna foreldra, systkina og ættingja. Ég hef hvergi séð þetta hlutverk í starfslýsingu minni sem grunnskólakennara. Mér finnst eðlilegt að skólar loki dyrunum í 3-4 vikur. Mér finnst fáránlegt að vera í mínu starfi í hlutverki smitbera og starfa í aðstæðum þar sem kennarar mega ekki næra sig vera á kaffistofu, mötuneyti er lokað, nemendur mega ekki tala við hjúkrunarfræðing og mega helst ekki fara út stofunni. Ekki má nota tölvur eða önnur gögn vegna smithættu. Svona skólastarf verður óvanalegt og erfitt fyrir alla. Svona skólastarf með öfugum formerkjum er ekki umhverfi sem á að bjóða kennurum eða nemendum. Ég biðla einnig til kennara forystunnar að skoða lagalegan rétt kennara í þessu samhengi. Er það eðlilegt að kennarar starfi í heilsuspillandi aðstæðum og séu í hlutverki smitbera? Virðingarfyllst, Elín Halldorsdottir, tónmenntakennari, rétthafi til kennslu í grunnskóla og framhaldsskóla, tónskáld, söngkona, rithöfundur og kórstjóri. Frétt CNN. Frétt Fox Business Frétt Berlingske
Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson Skoðun
Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir Skoðun
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar
Skoðun Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir skrifar
Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar
Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson Skoðun
Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir Skoðun