Hrókeringar í dönsku ríkisstjórninni Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2020 13:56 Rasmus Prehn, sem verið hefur ráðherra þróunarsamvinnumála, mun taka við ráðherraembætti í nýju ráðuneyti matvæla-, landbúnaðar- og sjávarútvegsmála. EPA Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur kynnt breytingar á ríkisstjórn sinni eftir afsögn ráðherrans Mogens Jensen vegna minkamálsins svokallaða. Rasmus Prehn, sem verið hefur ráðherra þróunarsamvinnumála, mun taka við ráðherraembætti í nýju ráðuneyti matvæla-, landbúnaðar- og sjávarútvegsmála. Þá mun umhverfis- og matvælaráðuneytið breyta nafninu í umhverfisráðuneytið og verður undir forystu umhverfisráðherrans Leu Wermelin. Þingmaður Jafnaðarmanna, Flemming Møller Mortensen, kemur nýr inn í ríkisstjórn og mun verða ráðherra þróunarsamvinnumála og norræns samstarfs. Þá munu verkefni á sviði jafnréttismála færast til atvinnumálaráðuneytisins og mun því atvinnumálaráðherrann Peter Hullegaard framvegis einnig vera kallaður ráðherra jafnréttismála. Mogens Jensen greindi frá því í gær að hann hafi sagt af sér vegna ákvörðunar danskra stjórnvalda að ráðast í að lóga öllum minkum á minkabúum landsins vegna afbrigðis kórónuveiru, án þess að hafa til þess lagaheimild. Sagði Jensen að honum þætti ljóst að hann nyti ekki lengur stuðnings þingflokka – stuðnings sem væri nauðsynlegur til áframhaldandi starfa. Danmörk Tengdar fréttir Varð að fresta fundi með drottningu á síðustu stundu vegna smits Forsætisráðherra Danmerkur varð að fresta fyrirhuguðum fundi sínum með Margréti Þórhildi Danadrottningu í Amalíuborg í morgun þar sem einn í fjölskyldu forsætisráðherrans hafði þá greinst með kórónuveiruna. 19. nóvember 2020 11:34 Segir af sér vegna minkamálsins Mogens Jensen, ráðherra matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarmála Danmerkur, hefur sagt af sér embætti vegna minkamálsins. 18. nóvember 2020 11:47 Samkomulag í höfn um að öllum minkum í Danmörku skuli lógað Ríkisstjórn Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur tekist að ná meirihluta á þingi um það að lóga öllum þeim 14 milljónum minka sem eru í landinu. 17. nóvember 2020 12:17 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fleiri fréttir Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Sjá meira
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur kynnt breytingar á ríkisstjórn sinni eftir afsögn ráðherrans Mogens Jensen vegna minkamálsins svokallaða. Rasmus Prehn, sem verið hefur ráðherra þróunarsamvinnumála, mun taka við ráðherraembætti í nýju ráðuneyti matvæla-, landbúnaðar- og sjávarútvegsmála. Þá mun umhverfis- og matvælaráðuneytið breyta nafninu í umhverfisráðuneytið og verður undir forystu umhverfisráðherrans Leu Wermelin. Þingmaður Jafnaðarmanna, Flemming Møller Mortensen, kemur nýr inn í ríkisstjórn og mun verða ráðherra þróunarsamvinnumála og norræns samstarfs. Þá munu verkefni á sviði jafnréttismála færast til atvinnumálaráðuneytisins og mun því atvinnumálaráðherrann Peter Hullegaard framvegis einnig vera kallaður ráðherra jafnréttismála. Mogens Jensen greindi frá því í gær að hann hafi sagt af sér vegna ákvörðunar danskra stjórnvalda að ráðast í að lóga öllum minkum á minkabúum landsins vegna afbrigðis kórónuveiru, án þess að hafa til þess lagaheimild. Sagði Jensen að honum þætti ljóst að hann nyti ekki lengur stuðnings þingflokka – stuðnings sem væri nauðsynlegur til áframhaldandi starfa.
Danmörk Tengdar fréttir Varð að fresta fundi með drottningu á síðustu stundu vegna smits Forsætisráðherra Danmerkur varð að fresta fyrirhuguðum fundi sínum með Margréti Þórhildi Danadrottningu í Amalíuborg í morgun þar sem einn í fjölskyldu forsætisráðherrans hafði þá greinst með kórónuveiruna. 19. nóvember 2020 11:34 Segir af sér vegna minkamálsins Mogens Jensen, ráðherra matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarmála Danmerkur, hefur sagt af sér embætti vegna minkamálsins. 18. nóvember 2020 11:47 Samkomulag í höfn um að öllum minkum í Danmörku skuli lógað Ríkisstjórn Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur tekist að ná meirihluta á þingi um það að lóga öllum þeim 14 milljónum minka sem eru í landinu. 17. nóvember 2020 12:17 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fleiri fréttir Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Sjá meira
Varð að fresta fundi með drottningu á síðustu stundu vegna smits Forsætisráðherra Danmerkur varð að fresta fyrirhuguðum fundi sínum með Margréti Þórhildi Danadrottningu í Amalíuborg í morgun þar sem einn í fjölskyldu forsætisráðherrans hafði þá greinst með kórónuveiruna. 19. nóvember 2020 11:34
Segir af sér vegna minkamálsins Mogens Jensen, ráðherra matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarmála Danmerkur, hefur sagt af sér embætti vegna minkamálsins. 18. nóvember 2020 11:47
Samkomulag í höfn um að öllum minkum í Danmörku skuli lógað Ríkisstjórn Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur tekist að ná meirihluta á þingi um það að lóga öllum þeim 14 milljónum minka sem eru í landinu. 17. nóvember 2020 12:17