Höfðar mál vegna dauða Glee-stjörnunnar Naya Rivera Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2020 13:35 Naya Rivera og Ryan Dorsey árið 2016. Þau voru gift á árunum 2014 til 2018. Getty Fyrrverandi eiginmaður Glee-stjörnunnar Naya Rivera hefur fyrir hönd dánarbús hennar stefnt yfirvöldum og stjórnendum Piruvatns, norðvestur af Los Angeles í Kaliforníu, vegna dauða Rivera í júlí síðastliðinn. Rivera drukknaði í vatninu þar sem hún var í siglingu með ungum syni sínum og vill Ryan Dorsey, sem er barnsfaðir Rivera, meina að ekki hafi verið varað nægilega við þeirri hættu sem fylgi sundferðum á þeim slóðum þar sem Rivera drukknaði. Hinn 33 ára Rivera var þekktust fyrir hlutverk sitt sem klappstýran Santana Lopez í sjónvarpsþáttunum Glee. Í stefnunni kemur fram að í bátnum, sem Rivera hafði tekið á leigu, hafi ekki verið að finna nægan öryggisbúnað svo sem stiga, reipi, akkeri og talstöð til að tryggja mætti að þeir sem stingi sér til sunds frá bátnum ættu ekki á hættu að fjarlægjast bátinn. Þá væri sömuleiðis ekki að finna neinar viðvaranir um sterka strauma í vatninu, hættu á litluu skyggni og breytilegu dýpi í vatninu. Rivera hafði tekið flatbytnu á leigu á vatninu þann 8. júlí síðastliðinn og var hún í för með fjögurra ára syni þeirra Dorsey. Barnið fannst eitt og sofandi um borð í bátnum nokkru síðar eftir leit sem ráðist var í eftir að mæðginin höfðu ekki skilað sér til baka. Lík Rivera fannst svo nokkrum dögum síðar. Var metið sem svo að um slys hafi verið að ræða. Rivera og Dorsey gengu í hjónaband árið 2014 en skildu árið 2018. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Drukknaði eftir að hafa bjargað syni sínum Niðurstöður réttarmeinafræðings Ventura-sýslu hafa leitt í ljós að leik- og söngkonan Naya Rivera drukknaði í Piru-stöðuvatninu í suðurhluta Kaliforníu. 15. júlí 2020 06:54 Drukknaði eftir að hafa bjargað syni sínum Niðurstöður réttarmeinafræðings Ventura-sýslu hafa leitt í ljós að leik- og söngkonan Naya Rivera drukknaði í Piru-stöðuvatninu í suðurhluta Kaliforníu. 15. júlí 2020 06:54 Líkið sem fannst að öllum líkindum Rivera Lík leik- og söngkonunnar Naya Rivera fannst í Piru-stöðuvatni í Kaliforníu í Bandaríkjunum í dag. 13. júlí 2020 22:18 Glee-stjörnu saknað eftir að sonur hennar fannst einn á báti Söng- og leikkonan Naya Rivera er talin af eftir að fjögurra ára sonur hennar fannst einn á báti úti á stöðuvatninu Lake Piru í suðurhluta Kaliforníu. 9. júlí 2020 07:41 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Sjá meira
Fyrrverandi eiginmaður Glee-stjörnunnar Naya Rivera hefur fyrir hönd dánarbús hennar stefnt yfirvöldum og stjórnendum Piruvatns, norðvestur af Los Angeles í Kaliforníu, vegna dauða Rivera í júlí síðastliðinn. Rivera drukknaði í vatninu þar sem hún var í siglingu með ungum syni sínum og vill Ryan Dorsey, sem er barnsfaðir Rivera, meina að ekki hafi verið varað nægilega við þeirri hættu sem fylgi sundferðum á þeim slóðum þar sem Rivera drukknaði. Hinn 33 ára Rivera var þekktust fyrir hlutverk sitt sem klappstýran Santana Lopez í sjónvarpsþáttunum Glee. Í stefnunni kemur fram að í bátnum, sem Rivera hafði tekið á leigu, hafi ekki verið að finna nægan öryggisbúnað svo sem stiga, reipi, akkeri og talstöð til að tryggja mætti að þeir sem stingi sér til sunds frá bátnum ættu ekki á hættu að fjarlægjast bátinn. Þá væri sömuleiðis ekki að finna neinar viðvaranir um sterka strauma í vatninu, hættu á litluu skyggni og breytilegu dýpi í vatninu. Rivera hafði tekið flatbytnu á leigu á vatninu þann 8. júlí síðastliðinn og var hún í för með fjögurra ára syni þeirra Dorsey. Barnið fannst eitt og sofandi um borð í bátnum nokkru síðar eftir leit sem ráðist var í eftir að mæðginin höfðu ekki skilað sér til baka. Lík Rivera fannst svo nokkrum dögum síðar. Var metið sem svo að um slys hafi verið að ræða. Rivera og Dorsey gengu í hjónaband árið 2014 en skildu árið 2018.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Drukknaði eftir að hafa bjargað syni sínum Niðurstöður réttarmeinafræðings Ventura-sýslu hafa leitt í ljós að leik- og söngkonan Naya Rivera drukknaði í Piru-stöðuvatninu í suðurhluta Kaliforníu. 15. júlí 2020 06:54 Drukknaði eftir að hafa bjargað syni sínum Niðurstöður réttarmeinafræðings Ventura-sýslu hafa leitt í ljós að leik- og söngkonan Naya Rivera drukknaði í Piru-stöðuvatninu í suðurhluta Kaliforníu. 15. júlí 2020 06:54 Líkið sem fannst að öllum líkindum Rivera Lík leik- og söngkonunnar Naya Rivera fannst í Piru-stöðuvatni í Kaliforníu í Bandaríkjunum í dag. 13. júlí 2020 22:18 Glee-stjörnu saknað eftir að sonur hennar fannst einn á báti Söng- og leikkonan Naya Rivera er talin af eftir að fjögurra ára sonur hennar fannst einn á báti úti á stöðuvatninu Lake Piru í suðurhluta Kaliforníu. 9. júlí 2020 07:41 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Sjá meira
Drukknaði eftir að hafa bjargað syni sínum Niðurstöður réttarmeinafræðings Ventura-sýslu hafa leitt í ljós að leik- og söngkonan Naya Rivera drukknaði í Piru-stöðuvatninu í suðurhluta Kaliforníu. 15. júlí 2020 06:54
Drukknaði eftir að hafa bjargað syni sínum Niðurstöður réttarmeinafræðings Ventura-sýslu hafa leitt í ljós að leik- og söngkonan Naya Rivera drukknaði í Piru-stöðuvatninu í suðurhluta Kaliforníu. 15. júlí 2020 06:54
Líkið sem fannst að öllum líkindum Rivera Lík leik- og söngkonunnar Naya Rivera fannst í Piru-stöðuvatni í Kaliforníu í Bandaríkjunum í dag. 13. júlí 2020 22:18
Glee-stjörnu saknað eftir að sonur hennar fannst einn á báti Söng- og leikkonan Naya Rivera er talin af eftir að fjögurra ára sonur hennar fannst einn á báti úti á stöðuvatninu Lake Piru í suðurhluta Kaliforníu. 9. júlí 2020 07:41