Norwegian í frjálsu falli Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2020 10:15 Hver hlutur í Norwegian kostar nú um 40 norska aura, samanborið við um 40 norskar krónur í byrjun árs. Getty Hlutabréf í norska flugfélaginu Norwegian hafa hríðfallið í norsku kauphöllinni í morgun. Frá opnun hafa virði bréfanna fallið um 15 prósent. Greint var frá því í gær að félagið hafi sótt um gjaldþrotavernd á Írlandi fyrir tvö dótturfélög sín og mun dómstóll á Írlandi taka málið fyrir þann 7. desember næstkomandi. Stjórnendur Norwegian ákváðu að fara þessa leið eftir að norsk stjórnvöld tilkynntu að ekki stæði til að veita félaginu frekari ríkisaðstoð, til viðbótar við þá þrjá milljarða norskra króna sem norska ríkið veitti félaginu í maí. Fulltrúar norskra stjórnvalda hafa rökstutt ákvörðunina með því að segja að eigendastrúktúr félagsins sé óskýr og sömuleiðis hafi eigendurnir sjálfir þótt óvirkir í viðbrögðum sínum vegna áhrifa heimsfaraldursins. Stjórnendur Norwegian hafa áður sagt að fé félagsins verði að óbreyttu á þrotum á fyrsta ársfjórðungi 2021 og hefur nú verið leitast eftir gjaldþrotavernd til að endurskipuleggja megi reksturinn. Hver hlutur í Norwegian kostar nú um 40 norska aura, samanborið við um 40 norskar krónur í byrjun árs. Noregur Fréttir af flugi Markaðir Tengdar fréttir Norwegian leitar til dómstóla til að bjarga félaginu frá gjaldþroti Flugfélagið Norwegian Air hefur leitað til dómstóla á Írlandi vegna mikilla skulda. Um er að ræða viðleitni til að koma í veg fyrir gjaldþrot flugfélagsins á tímum kórónuveirufaraldursins. 18. nóvember 2020 16:53 Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf í norska flugfélaginu Norwegian hafa hríðfallið í norsku kauphöllinni í morgun. Frá opnun hafa virði bréfanna fallið um 15 prósent. Greint var frá því í gær að félagið hafi sótt um gjaldþrotavernd á Írlandi fyrir tvö dótturfélög sín og mun dómstóll á Írlandi taka málið fyrir þann 7. desember næstkomandi. Stjórnendur Norwegian ákváðu að fara þessa leið eftir að norsk stjórnvöld tilkynntu að ekki stæði til að veita félaginu frekari ríkisaðstoð, til viðbótar við þá þrjá milljarða norskra króna sem norska ríkið veitti félaginu í maí. Fulltrúar norskra stjórnvalda hafa rökstutt ákvörðunina með því að segja að eigendastrúktúr félagsins sé óskýr og sömuleiðis hafi eigendurnir sjálfir þótt óvirkir í viðbrögðum sínum vegna áhrifa heimsfaraldursins. Stjórnendur Norwegian hafa áður sagt að fé félagsins verði að óbreyttu á þrotum á fyrsta ársfjórðungi 2021 og hefur nú verið leitast eftir gjaldþrotavernd til að endurskipuleggja megi reksturinn. Hver hlutur í Norwegian kostar nú um 40 norska aura, samanborið við um 40 norskar krónur í byrjun árs.
Noregur Fréttir af flugi Markaðir Tengdar fréttir Norwegian leitar til dómstóla til að bjarga félaginu frá gjaldþroti Flugfélagið Norwegian Air hefur leitað til dómstóla á Írlandi vegna mikilla skulda. Um er að ræða viðleitni til að koma í veg fyrir gjaldþrot flugfélagsins á tímum kórónuveirufaraldursins. 18. nóvember 2020 16:53 Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norwegian leitar til dómstóla til að bjarga félaginu frá gjaldþroti Flugfélagið Norwegian Air hefur leitað til dómstóla á Írlandi vegna mikilla skulda. Um er að ræða viðleitni til að koma í veg fyrir gjaldþrot flugfélagsins á tímum kórónuveirufaraldursins. 18. nóvember 2020 16:53
Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent