Leggja fram þingsályktunartillögu um Sundabraut í einkaframkvæmd Sunna Sæmundsdóttir skrifar 18. nóvember 2020 15:39 Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. vísir/Vilhelm Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist í umræðum um störf þingins á Alþingi í dag ætla leggja tillöguna fram ásamt fleiri þingmönnum. „Þannig fá einkaaðilar tækifæri til að glíma við það sem hið opinbera hefur verið með til umræðu í 50 ár. Sjáum hvort einkaframtakið treysti sér til að framkvæma verkefni frá A til Ö án fjármagns frá ríkinu, en í stað heimild til að rukka veggjöld,“ sagði Bryndís. Hún sagði höfuðborgarsvæðið hafa verið skilið eftir í uppbyggingu samgöngumannvirkja. Á tíu ára tímabili hafi aðeins 17% af framkvæmdafé Vegagerðarinnar farið til svæðisins. Þetta horfi þó til bóta með fyrirhuguðum framkvæmdum við borgarlínu. „En meira þarf til. Við þurfum nefnilega bæði borgarlínu og Sundabraut,“ sagði hún og bætti við að Sundabraut væri einn dýrasti raunhæfi framkvæmdamöguleikinn sem til skoðunar sé í vegakerfinu. Ef ráðast ætti í verkið þyrfti því annað hvort að auka framlög til nýframkvæmda umtalsvert, eða draga saman á öðrum stöðum. „Hvorug þessi leið er æskileg,“ sagði Bryndís og bætti við að því þyrfti að skoða möguleikann á einkaframkvæmd. Alþingi Sundabraut Reykjavík Samgöngur Mosfellsbær Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist í umræðum um störf þingins á Alþingi í dag ætla leggja tillöguna fram ásamt fleiri þingmönnum. „Þannig fá einkaaðilar tækifæri til að glíma við það sem hið opinbera hefur verið með til umræðu í 50 ár. Sjáum hvort einkaframtakið treysti sér til að framkvæma verkefni frá A til Ö án fjármagns frá ríkinu, en í stað heimild til að rukka veggjöld,“ sagði Bryndís. Hún sagði höfuðborgarsvæðið hafa verið skilið eftir í uppbyggingu samgöngumannvirkja. Á tíu ára tímabili hafi aðeins 17% af framkvæmdafé Vegagerðarinnar farið til svæðisins. Þetta horfi þó til bóta með fyrirhuguðum framkvæmdum við borgarlínu. „En meira þarf til. Við þurfum nefnilega bæði borgarlínu og Sundabraut,“ sagði hún og bætti við að Sundabraut væri einn dýrasti raunhæfi framkvæmdamöguleikinn sem til skoðunar sé í vegakerfinu. Ef ráðast ætti í verkið þyrfti því annað hvort að auka framlög til nýframkvæmda umtalsvert, eða draga saman á öðrum stöðum. „Hvorug þessi leið er æskileg,“ sagði Bryndís og bætti við að því þyrfti að skoða möguleikann á einkaframkvæmd.
Alþingi Sundabraut Reykjavík Samgöngur Mosfellsbær Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent