Stefnir í milljarða kostnað vegna Kýótó Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 10. nóvember 2020 07:08 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Vísir/:Vilhelm Gunnarsson Íslendingum hefur ekki tekist að standa við skuldbindingar sínar í Kýótóbókuninni en því tímabili lýkur um áramótin þegar nýtt tímabil, kennt við Parísarsamkomulagið, tekur við. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu í dag og þar segir að samkvæmt mati Umhverfisstofnunar stefni í að Ísland þurfi að kaupa heimildir sem svari til um fjórum milljónum CO2-ígildistonna. Í blaðinu er fullyrt að sá kostnaður hlaupi á milljörðum króna. Rætt er við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra sem segir að ástæða þessa sé sú að fyrri ríkisstjórnir hafi ekki fjármagnað áætlanir sínar auk þess sem þær hafi ekki verið nægilega öflugar. Afleiðingar þessa séu nú að raungerast. Guðmundur segir að hvorki hafi verið hugað að því að draga nægilega úr losun gróðurhúsalofttegunda né né staðið við áform um að efla skógrækt og landgræðslu, sem hefði komið til frádráttar skuldbindingum um að draga úr losun. Staðan lengi verið ljós Þá er bent á það í blaðinu að þrátt fyrir að þessi staða hafi lengi legið fyrir, þá hafi Ísland enn ekki fjárfest í losunarheimildum, líkt og mörg önnur ríki hafa gert. Nú hefur verið skipaður starfshópur til að vinna að lausn málsins, en til greina kemur að fjárfesta í svokölluðum CER-heimildum sem snúa að fjármögnun loftslagsvænna verkefna í þróunarríkjum, að því er segir í blaðinu. Loftslagsmál Tengdar fréttir Á leiðinni frá Kyoto til Parísar Árið 2018 komu fyrst fram yfirlýsingar stjórnvalda um kolefnishlutleysi eigi síðar en 2040. Í uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir 2018 – 2030 er ekki aðeins gert ráð fyrir að skuldbindandi markmiðum Íslands verði náð heldur stefnt að enn betri árangri. 3. nóvember 2020 14:30 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Íslendingum hefur ekki tekist að standa við skuldbindingar sínar í Kýótóbókuninni en því tímabili lýkur um áramótin þegar nýtt tímabil, kennt við Parísarsamkomulagið, tekur við. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu í dag og þar segir að samkvæmt mati Umhverfisstofnunar stefni í að Ísland þurfi að kaupa heimildir sem svari til um fjórum milljónum CO2-ígildistonna. Í blaðinu er fullyrt að sá kostnaður hlaupi á milljörðum króna. Rætt er við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra sem segir að ástæða þessa sé sú að fyrri ríkisstjórnir hafi ekki fjármagnað áætlanir sínar auk þess sem þær hafi ekki verið nægilega öflugar. Afleiðingar þessa séu nú að raungerast. Guðmundur segir að hvorki hafi verið hugað að því að draga nægilega úr losun gróðurhúsalofttegunda né né staðið við áform um að efla skógrækt og landgræðslu, sem hefði komið til frádráttar skuldbindingum um að draga úr losun. Staðan lengi verið ljós Þá er bent á það í blaðinu að þrátt fyrir að þessi staða hafi lengi legið fyrir, þá hafi Ísland enn ekki fjárfest í losunarheimildum, líkt og mörg önnur ríki hafa gert. Nú hefur verið skipaður starfshópur til að vinna að lausn málsins, en til greina kemur að fjárfesta í svokölluðum CER-heimildum sem snúa að fjármögnun loftslagsvænna verkefna í þróunarríkjum, að því er segir í blaðinu.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Á leiðinni frá Kyoto til Parísar Árið 2018 komu fyrst fram yfirlýsingar stjórnvalda um kolefnishlutleysi eigi síðar en 2040. Í uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir 2018 – 2030 er ekki aðeins gert ráð fyrir að skuldbindandi markmiðum Íslands verði náð heldur stefnt að enn betri árangri. 3. nóvember 2020 14:30 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Á leiðinni frá Kyoto til Parísar Árið 2018 komu fyrst fram yfirlýsingar stjórnvalda um kolefnishlutleysi eigi síðar en 2040. Í uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir 2018 – 2030 er ekki aðeins gert ráð fyrir að skuldbindandi markmiðum Íslands verði náð heldur stefnt að enn betri árangri. 3. nóvember 2020 14:30