Fjögurra ára stúlku bjargað úr húsarústum í Izmir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. nóvember 2020 08:22 Gríðarlega öflugur jarðskjálfti reið yfir Tyrkland og Grikkland á föstudag. Upptök sjálftans voru nærri eyjunni Samos í Eyjahafi. AP/Emrah Gurel Björgunarmenn í Izmir í Tyrklandi björguðu í dag fjögurra ára stúlku á lífi úr húsarústum í borginni, fjórum dögum eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir Tyrkland og Grikkland. Stúlkan hafði verið grafin undir rústunum í 91 klukkutíma áður en henni var bjargað. Stúlkan, Ayla Gezgin, var vafin í hitateppi og flutt í sjúkrabíl eftir að henni var bjargað. Nusret Aksoy, einn af þeim sem kom að björgun stúlkunnar, lýsti því fyrir fréttamönnum hvernig hann hefði heyrt öskur í barni áður en hann fann stúlkuna við hliðina á uppþvottavél. Hann sagði Aylu hafa veifað sér, sagt sér hvað hún héti og að það væri í lagi með hana. Í gær var tveimur öðrum stúlkum, þriggja og fjórtán ára bjargað úr rústunum. Að minnsta kosti 102 létust skjálftanum sem samkvæmt Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna mældist sjö að stærð. Meirihluti þeirra sem fundist hafa látnir eftir skjálftann og þeirra þúsund sem slösuðust voru í Izmir. Þá létust tveir og nítján slösuðust á grísku eyjunni Samos sem er nálægt upptökum skjálftans í Eyjahafi. Tyrkland Grikkland Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Fjöldi látinna heldur áfram að hækka Björgunarlið heldur áfram að leita í rústum átta bygginga í tyrknesku hafnarborgarinnar Izmir eftir skjálftans öfluga sem reið yfir á föstudaginn. 79 eru nú látnir vegna skjálftans í Tyrklandi. 2. nóvember 2020 06:38 Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Björgunarmenn í Izmir í Tyrklandi björguðu í dag fjögurra ára stúlku á lífi úr húsarústum í borginni, fjórum dögum eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir Tyrkland og Grikkland. Stúlkan hafði verið grafin undir rústunum í 91 klukkutíma áður en henni var bjargað. Stúlkan, Ayla Gezgin, var vafin í hitateppi og flutt í sjúkrabíl eftir að henni var bjargað. Nusret Aksoy, einn af þeim sem kom að björgun stúlkunnar, lýsti því fyrir fréttamönnum hvernig hann hefði heyrt öskur í barni áður en hann fann stúlkuna við hliðina á uppþvottavél. Hann sagði Aylu hafa veifað sér, sagt sér hvað hún héti og að það væri í lagi með hana. Í gær var tveimur öðrum stúlkum, þriggja og fjórtán ára bjargað úr rústunum. Að minnsta kosti 102 létust skjálftanum sem samkvæmt Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna mældist sjö að stærð. Meirihluti þeirra sem fundist hafa látnir eftir skjálftann og þeirra þúsund sem slösuðust voru í Izmir. Þá létust tveir og nítján slösuðust á grísku eyjunni Samos sem er nálægt upptökum skjálftans í Eyjahafi.
Tyrkland Grikkland Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Fjöldi látinna heldur áfram að hækka Björgunarlið heldur áfram að leita í rústum átta bygginga í tyrknesku hafnarborgarinnar Izmir eftir skjálftans öfluga sem reið yfir á föstudaginn. 79 eru nú látnir vegna skjálftans í Tyrklandi. 2. nóvember 2020 06:38 Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Fjöldi látinna heldur áfram að hækka Björgunarlið heldur áfram að leita í rústum átta bygginga í tyrknesku hafnarborgarinnar Izmir eftir skjálftans öfluga sem reið yfir á föstudaginn. 79 eru nú látnir vegna skjálftans í Tyrklandi. 2. nóvember 2020 06:38
Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27