Maður á áttræðisaldri fannst á lífi í rústum Sylvía Hall skrifar 1. nóvember 2020 20:35 Margar byggingar hrundu í tyrknesku borginni Izmir og er mikið tjón eftir skjálftann. Getty/Burak Kara 33 klukkustundum eftir öflugan jarðskjálfta í Eyjahafi á föstudag fannst karlmaður á áttræðisaldri á lífi í rústum byggingar í tyrknesku borginni Izmir. Skjálftinn var af stærðinni 7 og olli miklu tjóni í borginni. Heilbrigðisráðherrann Fahrettin Koca segir manninn aldrei hafa misst trúna. Í það minnsta sextíu eru látin eftir skjálftann, þar af að minnsta kosti tveir táningar á grísku eyjunni Samos. Björgunarmenn vinna nú hörðum höndum að því að bjarga fólki úr rústum húsa sem hrundu Fjölmargir eftirskjálftar hafa orðið og hafa þeir komið niður á björgunarstarfi. Ráðamenn segja þó að búið sé að bjarga um hundrað manns úr rústum bygginga. Hátt í þúsund slösuðust í skjálftanum. Björgunaraðilar binda miklar vonir við að finna fleiri á lífi. Næsti sólarhringur sé mikilvægur, enda séu mestar líkur á að finna Tyrkland Tengdar fréttir Fjögur þúsund leita í rústum í Izmir Minnst 27 eru látnir eftir sterkan jarðskjálfta í Eyjahafinu í gær. Skjálftinn var af stærðinni 7 samkvæmt mælingum og olli miklu tjóni í tyrknesku borginni Izmir. 31. október 2020 10:46 Minnst 19 látin eftir skjálftann Að minnsta kosti 19 eru látin og yfir sjö hundruð slösuð eftir jarðskjálfta nærri vesturströnd Tyrklands í dag. 30. október 2020 23:42 Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
33 klukkustundum eftir öflugan jarðskjálfta í Eyjahafi á föstudag fannst karlmaður á áttræðisaldri á lífi í rústum byggingar í tyrknesku borginni Izmir. Skjálftinn var af stærðinni 7 og olli miklu tjóni í borginni. Heilbrigðisráðherrann Fahrettin Koca segir manninn aldrei hafa misst trúna. Í það minnsta sextíu eru látin eftir skjálftann, þar af að minnsta kosti tveir táningar á grísku eyjunni Samos. Björgunarmenn vinna nú hörðum höndum að því að bjarga fólki úr rústum húsa sem hrundu Fjölmargir eftirskjálftar hafa orðið og hafa þeir komið niður á björgunarstarfi. Ráðamenn segja þó að búið sé að bjarga um hundrað manns úr rústum bygginga. Hátt í þúsund slösuðust í skjálftanum. Björgunaraðilar binda miklar vonir við að finna fleiri á lífi. Næsti sólarhringur sé mikilvægur, enda séu mestar líkur á að finna
Tyrkland Tengdar fréttir Fjögur þúsund leita í rústum í Izmir Minnst 27 eru látnir eftir sterkan jarðskjálfta í Eyjahafinu í gær. Skjálftinn var af stærðinni 7 samkvæmt mælingum og olli miklu tjóni í tyrknesku borginni Izmir. 31. október 2020 10:46 Minnst 19 látin eftir skjálftann Að minnsta kosti 19 eru látin og yfir sjö hundruð slösuð eftir jarðskjálfta nærri vesturströnd Tyrklands í dag. 30. október 2020 23:42 Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Fjögur þúsund leita í rústum í Izmir Minnst 27 eru látnir eftir sterkan jarðskjálfta í Eyjahafinu í gær. Skjálftinn var af stærðinni 7 samkvæmt mælingum og olli miklu tjóni í tyrknesku borginni Izmir. 31. október 2020 10:46
Minnst 19 látin eftir skjálftann Að minnsta kosti 19 eru látin og yfir sjö hundruð slösuð eftir jarðskjálfta nærri vesturströnd Tyrklands í dag. 30. október 2020 23:42
Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27