Landsréttur telur Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2020 16:07 Gríðarlegt tjón varð í stórbrunanum í Garðabæ árið 2018. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur sýknað fyrirtækið Geymslur af þremur kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins við Miðhraun í Garðabæ í apríl 2018. Alls var um þrjú mál að ræða en héraðsdómur hafnaði á síðasta ári að fyrirtækið væri bótaskylt. Fyrirtækið var sýknað á þeirri forsendu að um húsaleigusamning á milli fyrirtækisins og leigutaka væri að ræða, en ekki geymslusamning. Í öllum þremur málunum staðfesti Landsréttur niðurstöðu héraðsdóms og standa því þeir óraskaðir. Dómana má nálgast hér, hér og hér. Stór hópur fólks var að baki málsókninni gegn Geymslum og í samtali við Vísi segir Guðni Á. Haraldsson, lögmaður hópsins, að um 60 manna hóp sé að ræða. Niðurstaða Landsréttar er fordæmisgefandi fyrir mál þeirra sem mynda hópinn og segir Guðni að ólíklegt sé að þeir sem beðið hafi eftir niðurstöðu þessara mála muni halda áfram með þau. Hann segir þó að farið verði yfir það í rólegheitum með þeim sem höfðuðu málin þrjú sem fóru fyrir héraðsdóm og Landsrétt hvort að óskað verði eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar vegna þeirra. Dómsmál Garðabær Tryggingar Stórbruni í Miðhrauni Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Sjá meira
Landsréttur hefur sýknað fyrirtækið Geymslur af þremur kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins við Miðhraun í Garðabæ í apríl 2018. Alls var um þrjú mál að ræða en héraðsdómur hafnaði á síðasta ári að fyrirtækið væri bótaskylt. Fyrirtækið var sýknað á þeirri forsendu að um húsaleigusamning á milli fyrirtækisins og leigutaka væri að ræða, en ekki geymslusamning. Í öllum þremur málunum staðfesti Landsréttur niðurstöðu héraðsdóms og standa því þeir óraskaðir. Dómana má nálgast hér, hér og hér. Stór hópur fólks var að baki málsókninni gegn Geymslum og í samtali við Vísi segir Guðni Á. Haraldsson, lögmaður hópsins, að um 60 manna hóp sé að ræða. Niðurstaða Landsréttar er fordæmisgefandi fyrir mál þeirra sem mynda hópinn og segir Guðni að ólíklegt sé að þeir sem beðið hafi eftir niðurstöðu þessara mála muni halda áfram með þau. Hann segir þó að farið verði yfir það í rólegheitum með þeim sem höfðuðu málin þrjú sem fóru fyrir héraðsdóm og Landsrétt hvort að óskað verði eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar vegna þeirra.
Dómsmál Garðabær Tryggingar Stórbruni í Miðhrauni Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Sjá meira