KSÍ frestar leikjum helgarinnar Sindri Sverrisson skrifar 29. október 2020 14:57 Keflvíkingar eru efstir í Lengjudeildinni og öruggir um sæti í deild þeirra bestu ef ekki verður meira spilað í deildinni. mynd/Víkurfréttir Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna. Í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi í dag kom fram að hann myndi mæla með því við heilbrigðisráðherra að herða sóttvarnaaðgerðir sem fyrst, vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Kvaðst hann jafnframt mæla með því að aðgerðirnar næðu til alls landsins en ekki bara höfuðborgarsvæðisins. Samkvæmt þeim reglum sem nú eru í gildi hafa íþróttalið á landsbyggðinni mátt æfa og keppa í íþróttum með snertingu en ekki liðin á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna var ætlunin að tveir knattspyrnuleikir færu fram um helgina en þeim hefur nú verið frestað. Um er að ræða leik Keflavíkur og Grindavíkur í Lengjudeild karla, og Hamars og Grindavíkur í 2. deild kvenna. Óvíst er hvenær leikirnir fara fram og hvort að yfirhöfuð verði spilaðir fleiri fótboltaleikir á þessari leiktíð. Lengjudeildin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Tengdar fréttir Næstu leikjum í Domino's deild kvenna frestað Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna um helgina né eftir viku. 29. október 2020 14:23 Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir sem taki gildi eins fljótt og hægt er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðar hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. 29. október 2020 11:18 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna. Í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi í dag kom fram að hann myndi mæla með því við heilbrigðisráðherra að herða sóttvarnaaðgerðir sem fyrst, vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Kvaðst hann jafnframt mæla með því að aðgerðirnar næðu til alls landsins en ekki bara höfuðborgarsvæðisins. Samkvæmt þeim reglum sem nú eru í gildi hafa íþróttalið á landsbyggðinni mátt æfa og keppa í íþróttum með snertingu en ekki liðin á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna var ætlunin að tveir knattspyrnuleikir færu fram um helgina en þeim hefur nú verið frestað. Um er að ræða leik Keflavíkur og Grindavíkur í Lengjudeild karla, og Hamars og Grindavíkur í 2. deild kvenna. Óvíst er hvenær leikirnir fara fram og hvort að yfirhöfuð verði spilaðir fleiri fótboltaleikir á þessari leiktíð.
Lengjudeildin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Tengdar fréttir Næstu leikjum í Domino's deild kvenna frestað Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna um helgina né eftir viku. 29. október 2020 14:23 Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir sem taki gildi eins fljótt og hægt er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðar hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. 29. október 2020 11:18 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira
Næstu leikjum í Domino's deild kvenna frestað Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna um helgina né eftir viku. 29. október 2020 14:23
Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir sem taki gildi eins fljótt og hægt er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðar hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. 29. október 2020 11:18