Dagskráin í dag: Frábærir leikir í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 06:00 Marcus Rashford skoraði sigurmark Manchester United í París, hvað gerir hann í kvöld? Matthew Peters/Getty Images Það er Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem á hug okkar allan í dag enda nóg af frábærum leikjum á dagskrá. Við sýnum leik Borussia Dortmund og Zenit St. Pétursborgar í Meistaradeild Evrópu klukkan 20.00 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Dortmund er eitt skemmtilegasta lið Evrópu með fjölda ungra og spennandi leikmanna. Þar má nefna Jadon Sancho og svo að sjálfsögðu norska mannbarnið Erling Braut Håland. Klukkan 22.00 verða Meistaradeildarmörkin á dagskrá og þar má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Ásamt því að endursýna nær alla leiki Meistaradeildar Evrópu frá því í gær þá er Meistaradeildarmessan á dagskrá klukkan 19.30 þar sem farið verður yfir allt sem gerist í leikjum kvöldsins. Þá eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá strax í kjölfarið. Stöð 2 Sport 4 Chelsea gerir sér ferð til Rússlands og mætir Krasnodar í Meistaradeildinni. Sá leikur hefst klukkan 17.55 en útsendingin að venju tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Frank Lampard þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda eftir markalaust jafntefli gegn Sevilla í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Síðari leikur dagsins er viðureign Manchester United og RB Leipzig. Sá leikur hefst klukkan 20.00 en útsending að venju tíu mínútum fyrr. Ljóst er að fari annað liðið með sigur af hólmi í kvöld þá er það komið í einkar góða stöðu þar sem bæði lið unnu í fyrstu umferð. Stöð 2 Sport 5 Stórleikur kvöldsins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 5. Þar mætast Juventus og Barcelona. Bæði lið þurfa á sigri að halda eftir brösugt gengi undanfarið. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Það er Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem á hug okkar allan í dag enda nóg af frábærum leikjum á dagskrá. Við sýnum leik Borussia Dortmund og Zenit St. Pétursborgar í Meistaradeild Evrópu klukkan 20.00 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Dortmund er eitt skemmtilegasta lið Evrópu með fjölda ungra og spennandi leikmanna. Þar má nefna Jadon Sancho og svo að sjálfsögðu norska mannbarnið Erling Braut Håland. Klukkan 22.00 verða Meistaradeildarmörkin á dagskrá og þar má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Ásamt því að endursýna nær alla leiki Meistaradeildar Evrópu frá því í gær þá er Meistaradeildarmessan á dagskrá klukkan 19.30 þar sem farið verður yfir allt sem gerist í leikjum kvöldsins. Þá eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá strax í kjölfarið. Stöð 2 Sport 4 Chelsea gerir sér ferð til Rússlands og mætir Krasnodar í Meistaradeildinni. Sá leikur hefst klukkan 17.55 en útsendingin að venju tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Frank Lampard þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda eftir markalaust jafntefli gegn Sevilla í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Síðari leikur dagsins er viðureign Manchester United og RB Leipzig. Sá leikur hefst klukkan 20.00 en útsending að venju tíu mínútum fyrr. Ljóst er að fari annað liðið með sigur af hólmi í kvöld þá er það komið í einkar góða stöðu þar sem bæði lið unnu í fyrstu umferð. Stöð 2 Sport 5 Stórleikur kvöldsins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 5. Þar mætast Juventus og Barcelona. Bæði lið þurfa á sigri að halda eftir brösugt gengi undanfarið. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira